Leita í fréttum mbl.is

Aukning ríkisútgjalda

á vegum ríkisstjórnarinnar sem komiđ er:

"„ Frítekjumark ellilífeyrisţega vegna atvinnutekna hćkkađ úr 25.000 krónum í 100.000. Eitt fyrsta verk stjórnarinnar.

„ Hámarksgreiđslur í fćđingarorlofi hćkkađar úr 520.000 í 600.000 ţann 1. janúar sl.

„ Engin komugjöld verđa innheimt af öryrkjum og öldruđum í heilsugćslu og hjá heimilislćknum frá 1. janúar 2019. Gjaldtöku fyrir vitjanir lćkna til aldrađra og öryrkja hćtt.

Stofnstyrkir til byggingar félagslegs leiguhúsnćđis hćkka um 800 milljónir á ţessu ári og eftir ţađ er gert ráđ fyrir stofnstyrkjum til bygginga allt ađ 300 félagslegra leiguíbúđa árlega.

Aukin fjárframlög til umhverfismála um 35% frá ţví ađ ríkisstjórnin tók viđ í fjárlögum 2018 og fjármálaáćtlun 2019-2023.

Verulega aukin fjárframlög til reksturs og fjárfestinga í heilbrigđismálum, eđa um 11% milli fjárlaga 2017 og 2018 og um önnur 19% á tímabili fjármálaáćtlunar.

„ Uppbygging innviđa á ferđamannastöđum međ áherslu á friđlýst svćđi. Í heildina verđur 2,1 milljarđi variđ í hana á nćstu ţremur árum.

Hćkkađ kolefnisgjald um 50% og bođuđ frekari hćkkun um 20% á nćstu árum.

„ Atvinnuleysisbćtur hafa hćkkađ í 90% af dagvinnutryggingu, úr 227.417 kr. í 270.000 kr. á mánuđi.

Fjármagnstekjuskattur hćkkađur úr 20 í 22%. Stefnt ađ frekari hćkkun.

„ Breyttar úthlutunarreglur LÍN. Flóttafólk hefur nú ađgang ađ framfćrslulánum í fyrsta sinn.

Verulega aukiđ fjármagn til samgöngumála, bćđi í fjárlögum yfirstandandi árs og í fjármálaáćtlun. Fjárfest verđur í uppbyggingu samgönguinnviđa fyrir 124 milljarđa á tímabili áćtlunarinnar.

„ Stórátak bođađ í uppbyggingu hjúkrunarrýma. Rýmum verđur fjölgađ um 550 á nćstu árum og ađbúnađ

"Hćkkun á bensíngjaldi.

"Veruleg aukning ríkisútgjalda munu verđa međ stórauknu ađstreymi flóttamanna og hćlisleitenda eftir ađildina ađ Marrakesh samningi S.Ţ.

"Persónuvernd Ríkisins mun fá verulega aukiđ fjármagn tl starfsemi sinnar.

"Stórhćkkun mun verđa á launum opinberra starfsmanna vegna kjarasamninga.

Hér er myndarlega ađ verki stađiđ og skattheimta bćđi aukin og bođuđ.

Sem kunnugt er ţá á Sjálfstćđisflokkurinn ađild ađ ţessari ríkisstjórn sem hefur gert ţetta myndarlega átak í ríkisútgjöldum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

hvar eru allar ţessar hćkkanir til eldriborgara--- hef ekki seđ ţćr. Máliđ er ađ eitt er hćkkađ annađ lćkkađ- vinstri höndin veit ekki hvađ sú hćgri gjörir !

Erla Magna Alexandersdóttir, 8.1.2019 kl. 20:06

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Halldór.

Stundum ţurfa menn sem reikna, kunna ađ bćta viđ ţegar ţeir draga frá.  Ţú ert til dćmis ţađ gamall, ađ ţú manst, og tókst reyndar ţátt í umrćđunni um ţá útgjaldaskelfingu sem kallađist uppbygging dagheimila, sem áttu ađ setja allt og alla á hausinn.  Og já, ég er svo gamall ađ ég man eftir ţínum ţćtti ţar um.  Hins vegar er ég ekki svo gamall ađ ég muni eftir harđvítugri andstöđu Jakobs Möller, eđa hét hann ţađ ekki foringi frjálslyndra sem herjađi á Ólaf Thors??, gegn uppbyggingu verkamannabústađa, sem og annars kommúnisma sem Nýsköpunarstjórnin stóđ fyrir.

En ţađ fór enginn á hausinn, allra síst ţjóđin, hvađ ţá skattgreiđendur.  Ţví uppbygging samfélags og velferđar er bein ávísun á hagvöxt og grósku.

Sem ţú sem verkfrćđingur átt ađ kunna skil á.  Ţú kaupir x mikiđ sement, rćđur x marga menn í vinnu, og útkoman er ekki kostnađur viđ X, heldur arđur og arđsemi virkjunar Y sem kostnađur X fór í ađ reisa.

Sbr. ađ bóndi sem kaupir útsćđi, eđa fjárfestir í bústofni, ađ hann er ekki hálfviti.  Ţó hann eigi ekki viđkomandi útgjöld inná bankabók eftir áratuga sparnađ.  Hann er greindur og vitur, sannkallađur kapítalisti, hann leggur út i kostnađ, og borgar ţann kostnađ međ tekjum af uppskerunni, međ tekjum af innlegginu í sláturhúsinu.

Til ađ geta sagt flest af ţví sem ţú sagđir hér ađ ofan, sem var sorglega raunamćdd gagnrýni á Bjarna Ben, eins og ţú vitir ekki ađ viđ kommatittirnir höfum einkarétt á ţeirri gagnrýni, byggist á ţeirri vanţekkingu, ađ skilja ekki ađ kunnátta um mínus og frádrátt, var ađeins metin, ţó mikil vćri, uppá 0,0 á prófi, ţví til ţess ađ geta reiknađ dćmi rétt, ţá ţurfti líka ađ kunna plúss, og margföldun.

Margt má segja um Bjarna formann ţinn, og margt hef ég sem pólitískur andstćđingur hans sagt, en hann kann ađ reikna, og hann veit hvađ er forsenda hagsćldar ţjóđa. 

Alveg eins og Ólafur vissi forđum, alveg eins og Bjarni vissi forđum ađ ekki sé minnst á stóra manninn ykkar sem var farsćll borgarstjóri um árabil, Geir Hallgrímsson.

Jakob Möller var hins vegar bjáni, međ fullri virđingu.

En samt snöggtum skárri en sporgöngumenn hans í Viđreisn eru í dag.

Snöggtum skárri.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 8.1.2019 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband