Leita í fréttum mbl.is

Er Landsbankinn arđbćr?

ţegar allt er reiknađ, bankaskatturinn og hagnađurinn? Er ekki Íslandsbanki líka ađ gefa tekjur?

Fyrir mig sem ţjónustukaupandi ađeins hefur Íslandsbanki aldrei veriđ ţćgilegri en nú í samskiptum. Hvađ er ađ ţegar allt er í lagi? Rćđur Murphy ekki mönnum frá ţví ađ gera viđ ţađ sem ekki er bilađ? 

 

Af hverju liggur svo á ađ einkavćđa bankana sem ríkiđ á?  Hver er ţessi kona sem öllu stjórnar núna í Landsbankanum og gefur yfirlýsingar um söluna? Hver kaus hana? Sýnist einhverjum ađ Hvítabirna sé ađ ekki ađ stýra Íslandsbanka svo skammlaust sé? Hvađ ţarf ađ gera viđ á ţeim bćnum ţeim?

Vantar ekki alltaf árlegt fé í heilbrigđiskerfiđ? Af hverju ađ taka einskiptis fjármagn og eyđa ţví ţegar eignatekjurnar tryggja stöđuga kostun?

Er ekki  Björgólfur Thor einn af ţeim sem geta keypt bankann? Eđa á ađ útiloka hann fyrirfram? 

Eru bankarnir ekki bara arđbćrir ţegar allt er skođađ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţótt fjárfesting skili arđi er ţađ ekki endilega röksemd gegn ţví ađ selja hana. Ákvörđun um ţađ hlýtur ađ ráđast af ţví hvađa verđ fćst.

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.1.2019 kl. 08:33

2 identicon

Hvers vegna ćtti ríkiđ ađ selja bankana?

Síđast endađi ţađ međ hruni.

Einungis hálfvitar endurtaka sömu heimskuna

og búast viđ annarri niđurstöđu.

Hér eru allir ráđherrar reyndar

bćđi hálfvitar

og siđblindir ađ auki.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 08:37

3 identicon

Lilja Björk Einarsdóttir bankastjóri var árin 2005-2008 sérfrćđingur og framkvćmdastjóri Landsbankans í London.

2008 hrundi Landsbankinn og sett voru hryđjuverkalög vegna starfsemi bankans.

Ţađ er ekki einleikiđ af hverju hún var skipuđ ríkisbankastjóri.  Og nú helsta hvatarkellingin ađ einkavćđa bankann aftur.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 08:48

4 identicon

Svo má einnig spyrja sig Halldór, af hverju hin ESB kratíska nýfrjálshyggju fréttastofa RÚV ohf flytur okkur einhliđa áróđur Lilju bankastjóra og međ eftirmali Ásgeirs Jónssonar, forseta hagfrćđideildar (sic!) HÍ um ţá óútskýrđu nauđsyn ađ selja bankana?  Nefskatts fréttastofan er orđin ein helsta trúbođsstöđ einkavćđingar nánast alls, nema sjálfrar sín.  Ţađ yrđi ţjóđinni til heilla ađ RÚV ohf. yrđi endanlega lokađ, enda liggur ljóst fyrir ađ yfir 80% ţjóđarinnar er andvíg sölu og einkavćđingu Landsbankans og Íslandsbanka.  Í umbođi hverra stundar ţá fréttastofa RÚV ohf. Trúbođ sitt?  ESB og fjármálasnillinganna sem settu hér allt á hausinn fyrir ađeins 10 árum síđan?  Og forystunnar án flokks eins og ţú hefur réttilega kallađ núverandi forystu Sjálfstćđisflokksins?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 10:48

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Á hvađa verđi á ađ selja eign sem gefur af sér 200 milljarđa á ári til ađ afskrifa á 5 árum?

Halldór Jónsson, 9.1.2019 kl. 13:39

6 identicon

Góđ spurning Halldór.  Mitt svar er ađ enginn heilvita mađur slátrar góđum mjólkurkúm. 

En ég býst viđ ađ spurningu ţinni sé beint til Ţorsteins og fróđlegt vćri ađ heyra svar hans.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 14:26

7 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţađ skemmtilegasta viđ ţessa umrćđu er ađ viđ borgum sjálfir ţađ sem bankinn grćđir.

Allir vitaađ bankinn skrifar ađeins bókhald, og segist vera međ eign til ađ lána okkur.

Ţetta er aldrei kennt í skólunum.

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2166434/

Egilsstađir, 09.01.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 9.1.2019 kl. 15:36

8 identicon

Á ég ađ trúa ţví Halldór ađ ţú viljir ađ ríkiđ vafstri í bankarekstri um alla framtíđ?  Afhverju ţá ekki matvöruverslun, verslun međ bíla og hugsanlega verkun á harđfisk? Allt getur ţetta hugsanlega gefiđ eitthvađ af sér ţó svo ađ til lengdar sé líklegt ađ molna fari úr arđinum og ţjónustustigiđ falli eins gjarnt er međ ríkisrekstur.

Ađ sjálfsögđu á ađ selja bankanna og einmitt ţegar vel gengur ţví ţá fćst vćntanlega hćsta verđiđ.  Andvirđinu er hćgt ađ ráđstafa til ađ greiđa niđur skuldir og spara ríkinu gríđarlegar vaxtargreiđslur til langstíma eđa/og í innviđi eins og samgöngumannvirki.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 20:32

9 identicon

Stefán, hvar eru símapeningarnir?

Og hvernig fór međ einkavćđingu bankanna?

Hrun.

Halldór er mađur sem lćrir af reynslunni.

En ekki ţú?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.1.2019 kl. 22:01

10 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţetta er nú ljóta heimskuhjaliđ. Ţađ er vitanlega engin ástćđa til ţess ađ ríkisvaldiđ eigi hér allt fjármálakerfiđ. Hafi menn gert mistök ţegar ríkisbankar voru seldir á sínum tíma er auđvitađ mikilvćgt ađ forđast ađ gera samskonar mistök aftur. En ţađ var aldrei hugmyndin ađ ríkiđ ćtti hér alla banka um ómunatíđ. Ţađ var einfaldlega af illri nauđsyn sem ţeir lentu í höndum ţessu.

Ef ţiđ dettiđ á tröppunum heima hjá ykkur í hálku, apakettir, verđur ţađ ykkur ţá tilefni til ađ fara aldrei aftur út fyrir hússins dyr? Vćntanlega. En bćrilega skynsamt fólk myndi nú einfaldlega bara reyna ađ passa sig betur nćst!

Ţorsteinn Siglaugsson, 9.1.2019 kl. 23:33

11 identicon

Af illri nauđsyn, Ţorsteinn, nei, ţeir hrundu vegna glórulausrar gírunar og stundargrćđgićđis nokkurra hálfvita í ţeim bönkum.

Og hvap ertu ađ vćla, Arion Banki er í eigu Goldman Sachs.  Er hann ţá ekki í draumaeignarhaldi skv ţinni forskrift.  Hér er einungis um ađ rćđa ađ Landsbankinn verđi ekki seldur, Lilju Björk má hins vegar gjarnan selja.

Ţá er eftir Íslands anki sem Halldór er mjög sáttur viđ, laun Hvítabirnu mćtti lćkka hressilega.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 10.1.2019 kl. 00:55

12 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Vantar Jón Ásgeir ekki banka?

Heimir Lárusson Fjeldsted, 10.1.2019 kl. 11:29

13 identicon

Er nokkuđ ađ ţví ađ Ríkiđ (ţjóđin) eigi svona eins og eitt fyrirtćki sem skilar hagnađi? Ekki er reksturinn burđugur á öđrum sviđum.

Sigurđur Bjarklind (IP-tala skráđ) 10.1.2019 kl. 18:12

14 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Stefán Örn Valdimarsson

Ţarna er enginn arđur, Ţetta er peningaprentvél.

Ríkiđ, á sjálft ađ prenta, skrifa, búa til gjaldmiđilinn.

slóđ

Learn, learn, learn. Lćra, lćra, lćra.

24.12.2014 | 02:29

slóđ

Our Debt-Based Money System Will Break Us

The Earl of Caithness speaks… This speech was delivered by the Earl of Caithness in the House of Lords, Wednesday, 5 March, 1997. It is reprinted in full from Hansard, Vol. 578, No. 68, columns 1869-1871. The Earl of Caithness: My Lords, I too wish to thank my noble friend Lord Prior for initiating this […]

Read More...

Slóđ

We issue our own paper money. It's called 'Colonial Scrip.' We make sure it's issued in proper proportion to make the goods pass easily from the producers to the consumers. there is always adequate money in circulation for the needs of the economy. 13.3.2018 | 01:56

Ég hef ţetta ţýtt á íslensku einhversstađar, ţađ er á blogginu mínu.

Egilsstađir, 10.01.2019  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 10.1.2019 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband