Leita í fréttum mbl.is

Íslandsverðlagið

er á grafi frá 2017 frá G.Tómasi Gunnarssyni.

pricesÉg vona að hægt sé að lesa á þetta graf frá Eurostat sem sýnir að verðlag á Íslandi á vörum öðrum en áfengi er hæst á Íslandi. Ef maður smellir á myndina stækkast hún í læsilega stærð.

Verði kjarasamningar á þeim nótum að gengi hækki myndi þá verðlag breytast niður á við? Eða hækka?2017 var dalurinn á 116 en er nú 117 til samanburðar. En kaup hefur hækkað verulega . Evran var þá 122 en er nú 137. Hvaða áhrif hefur þetta? 

Takið eftir því hvílík Paradís Pólland er fyrir Íslendinga að ferðast til. Verðlagið þar er meira en helmingi lægra en hér. Og verðið á áfengi þar er okkar verð deilt með PÍ! Og tannlæknaþjónusta og rakaraþjónusta líka!

Við eru í EES sem ráðamenn margir lofa. Sem á að þýða að aðgengi að mörkuðum í Evrópu á að vera alveg sérstakt. Samt er þetta nú svona.

Hversvegna er Íslandsverðlagið svona sérstakt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.6.): 423
  • Sl. sólarhring: 438
  • Sl. viku: 4108
  • Frá upphafi: 2597451

Annað

  • Innlit í dag: 343
  • Innlit sl. viku: 3113
  • Gestir í dag: 311
  • IP-tölur í dag: 308

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband