Leita í fréttum mbl.is

Bundiđ slitlag á Reykjaveg

Svo segir á Mogga:

"Nú hill­ir und­ir langţráđar vega­bćt­ur í Blá­skóga­byggđ ţví á ţessu ári verđur byrjađ ađ leggja bundiđ slitlag á Reykja­veg (355), milli Laug­ar­vatns­veg­ar og Bisk­upstungna­braut­ar.

Bćđi heima­menn og sum­ar­húsa­eig­end­ur á svćđinu hafa kvartađ und­an ástandi veg­ar­ins um ára­bil .enda er ţetta í dag mal­ar­veg­ur međ slćmri hćđar- og plan­legu og ein­breiđri brú, ađ sögn Svans G. Bjarna­son­ar, svćđis­stjóra Vega­gerđar­inn­ar á Suđur­landi. Í um­fjöll­un um ţess­ar sam­göngu­bćt­ur í Morg­un­blađinu í dag seg­ir Svan­ur ađ ţessi veg­ur hafi veriđ ţung­ur í ţjón­ustu hjá Vega­gerđinni.

Til­bođ voru opnuđ hjá Vega­gerđinni 8. janú­ar sl. í breikk­un og end­ur­gerđ Reykja­veg­ar (355) í Blá­skóga­byggđ ásamt bygg­ingu nýrr­ar 20 metra langr­ar eft­ir­spenntr­ar brú­ar yfir Full­sćl. Brú­in verđur tví­breiđ. Lengd kafl­ans auk tengi­vega er 8 kíló­metr­ar. Innifaliđ í verk­inu er einnig efn­is­vinnsla í nám­um, rćsa­lögn, girđing­ar­vinna og út­lögn klćđing­ar. Hún verđur tvö­föld, alls 68 ţúsund fer­metr­ar."

Hvađ međ veginn frá Flúđavegi upp ađ Gullfossvegi međfram Tungufljóti fram hjá Króki, Borgarholti, Bergstöđum, Drumboddsstöđum,  Einholti, Kjarnholti og Gýgjarhóli (358?)? Síaukin rútuumferđ sér íbúum fyrir stanslausum rykmekki allt áriđ? Okkur hefur ađeins veriđ tjáđ ađ ţetta verđi ekki á dagskrá  nćsta áratug eđa meira. Hverjar eru umferđartölurnar á ţessum tveimur vegum. Er ţađ víst ađ hún sé meiri á Reykjavegi en ţarna? Hvađ stjórnar valinu ţegar bundiđ slitlag er lagt á Reykjaveg?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reykjavegurinn er ónýtur, og hefur alltaf veriđ ţađ. Alveg sama hvađ er boriđ í hann og hann heflađur, jafn ónýutr daginn eftir. Ţessi vegur er eitt ţvottabretti á milli risahola og drullupytta. Einholtsvegur er slćmur, en ţó ekki jafn slćmur og Reykjavegurinn, og fćrri sem eiga lögmćtt erindi um hann en Reykjaveginn.
Mćlingar á fjölda bíla segja heldur ekki alla söguna, ţví umferđ um Reykjaveginn á eftir ađ stóraukast eftir uppbyggingu. Í dag eru ţađ bara brjálćđingar (og náttúrulega ţeir sem neyđast) sem ţekkja, en keyra samt Reykjaveg.

Ţađ eru mörg brýnni verkefni en Einholtsvegur.
Ţađ mćtti hinsvegar klára stubbinn á Hrunavegi, frá Biskupstugnabraut niđur ađ Einholtsafleggjara. Ţađ eru ekki nema 3-4 kílómetrar, og myndi engann drepa ađ klára.

Hilmar (IP-tala skráđ) 12.1.2019 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband