20.1.2019 | 12:42
Drög ađ sjálfsmorđi
á efnahag ţjóđarinnar hafa veriđ lögđ. Guđmundur Gunnarsson, sem gárungar í Sundlaugunum kölluđu stundum "Guđmund bolsévikk" í gamla daga ţegar hann var róttćkur í Rafiđnađarsambandinu, bođađi valdatöku iđnađarmanna eftir ađ allt hefur logađ í verkföllum í mars í Silfri Egils rétt áđan.
Guđmundur ţessi Gunnarsson hefur fyrir löngu spáđ ţessu ástamdi sem framundan er og sá ekki ástćđu til ađ breyta henni í ţćttinum. Raunsćr mađur greinilega Guđmundur.
Ţórólfur Matthíasson prófessor lýsti ástandinu í kjaramálum sem bútasaumi, ţar sem tilraunir til kjarabóta leiđast út í hverskyns sérmál svo sem húsnćđismál, vaxtamál og ţvílíkra sératriđa.Ţví vćri erfitt ađ nálgast verkefniđ svo vel sé međ ţví ađ rćđa áhrifaţćtti eins og skattleysismörk og tengingar ţeirra viđ annađ.
Ţađ er ekki furđa ţó ađ verkefniđ hin íslensku kjaramál séu orđin svo risavaxin ađ óleysanlegt virđist hverjum ţeim sem virđir ţađ fyrir sér úr fjarlćgđ. Sú stađreynd sem Vilhjálmur Bjarnason lýsti um 2.4 % raunverulegar kjarabćtur á tveimur áratugum breyta litlu í heimi hinna nýju verkalýđsforingja sem fyrir kröfugerđinni fara núna. Allir hlutir skulu ţar nú gjörđir ađ nýju eftir nýjum hagfrćđilögmálum. Bankasala eđa ekki breyta litlu í ţeim heimi sem í vćndum verđur.
Margir kjarahópar eiga svo eftir ađ bćtast í hópinn sem nú ţingar međ allar sínar sérkröfur. Ţađ getur hvarflađ ađ manni ađ reyna ađ komast úr landi áđur en balliđ byrjar ţví enga lausn eygir mađur ađra en snöruniđurskurđinn ţegar fólk fer ađ fá nóg eftir nokkurra vikna verkföll međ vorinu.
Ţađ vill enginn horfast í augu viđ ţađ ađ mánađar verkfall nćst aldrei inn aftur ţegar verđbólgan hefur étiđ upp tuga prósenta pappírshćkkun kauptaxtanna. Innst inni vita allir ađ 0 % kauphćkkun núna og sáttakauplćkkun ţeirra sem fengu Kjararáđshćkkanirnar myndi skila meiri kjarabótum til allra innan skamms tíma heldur en allar ađrar tillögur sem nú eru uppi. En um slíkt er auđvitađ ekki hćgt ađ rćđa.
Ţví hafa drögin veriđ lögđ ađ efnahagslegu sjálfsmorđi ţjóđarinnar innan tveggja mánađa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Elítan og skattmennirnir JG og SI lćrlingur JG dáđir af sumum.
Var ekki hiđ efnahagslega sjálfsmorđiđ framiđ af Bjarna Ben. og elítunni sem tók sér 45% kauphćkkanir. Fyrir alla elítuna kosta ţessar sjálftökuhćkkanir (elítan skapađi kjararáđ) gríđarlega fjármuni.
Nú vantar elítuna fjármagn til ađ fylla upp í holuna sem myndađist vegna aukafóđrunar elítunnar eftir 45% afturvirku launa hćkkanirnar ŢVÍ skal nú fylla í holuna og nú skal fyllingarefniđ fjármagniđ tekiđ úr vösum skattborgara, og nú í formi nýs skatts. Vegskattur. Elítan er dýr á fóđrum.
Eđvarđ L. Árnason (IP-tala skráđ) 20.1.2019 kl. 16:30
" ávinningur verkalýđsfélaga í kjarabaráttu síđustu ára hefđi runniđ í ríkissjóđ en ekki til hinna lćgst launuđu, ţađ vćri vegna ţess ađ ríkiđ hefđi breytt kerfum svo ađ bćtur fólk skertust." -GG í Silfri
ţannig ađ kjarabarátta snýst ekki um laun heldur bćtur frá Almannatryggingum?
Grímur (IP-tala skráđ) 20.1.2019 kl. 17:01
Rétt tekiđ eftir Grímur
Já Eddi vinur, ţađ ađ ţeir gátu ekki hugsađ sér ađ skila neinu til baka sem innlegg í hóflega kjarasamninga sýnir skítlegt eđli ţessara ţingmanna svo mađur taki sér nú lýsingarorđ forsetans míns í munn.
Halldór Jónsson, 20.1.2019 kl. 17:27
Takk kćrlega Halldór, loksins leyfđirđu ţér ađ segja ţađ sem ţér ber í brjósti:
Já, ţingmenn hafa sýnt sitt skítlega eđli.
Sá sem er höfuđpaurinn heitir Bjarni Benediktsson.
Hann skipađi návin sinn, Jónas Ţór Guđmundsson,
sem formann kjararáđs. Bođskapurinn var ađ
vera sem djöfullinn sjálfur og freista allra ţimgmanna, ráđherra og ćđstu búrakrata stjórnsýslunnar međ ţví ađ skammta ţeim launahćkkanir langt umfram alla ađra, gera ţá alla samseka og samtryggđa í sjálftökunni og grćđginni.
Ef ţú segir ađ ţeir séu skítseiđi, ţá samsinni ég ţví algjörlega. En mundu Halldór hver hafđi forgöngu um ţađ:
Formađur Sjálfstćđisflokksins, núverandi fjármálaráđherra, hann hlýtur ţví ađ vera mesta skítseiđiđ, skítseiđi numero uno.
Takk Halldór, loksins sagđirđu ţađ.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 00:27
Ekki vil ég tska undir hrakleg orđ ţín Símon Pétur um Bjarna. Hann hefur gert eitt og annađ gott en annađ miđur,Afnám vörugjaldanna og lćkkun tryggingagjalds og svo Icesave eru andstćđur á hans ferli.Eins ţegar hann bolađi Villa Bjarna útaf ţingi. Um Orkupakkann 3 veit ég ekki. Um ţennan ţjóđarsjóđ hans er ég efins. Ég sé ekki annađ en ađ honum liggji á ađ taka peninga af Landsvirkjun og ávaxta í útlömndum eđa hvađ sýnist ţér Símon? Allavega er olíusjóđur Alaska og Norđmanna ađrir hlutir.
Einn gallinn viđ Bjarna er ađ ađ hann gefur sér of lítinn tíma til, ađ vera formađur Sjálfstćđisflokksins enda virđist fylgiđ vera komiđ í 20 % til ađ vera. Formađur sem fiskar ekki samkvćmt skilgreiningu Jóns Baldvins. Ţó gćti hann ţetta alveg hćfileikanna vegna en hann er fjölskyldumađur sen getur skiljanlega ekki gefiđ allt í ţetta sem er samt líklega nauđsynlegt ef eitthvađ verulegt á ađ ganga eins og hjá Davíđ. Ţú verđur ađ sýna einhver snefil af sanngirni Símon Pétur ţó ađ mađur hafi gaman af kjaftinum á ţér.
Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 10:45
Ég er mjög sanngjarn mađur Halldór minn.
Og óspar á hrós til ţeirra sem ţađ eiga skiliđ.
Ţú átt einmitt mikiđ hrós skiliđ fyrir ţína
hressilegu, vafningalausu og skemmtilegu pistla.
Ţú ert mađur sem ţorir ađ segja meiningu ţíns
og algjörlega umbúđalausa, sjálfstćđur mađur.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 13:36
Kjararáđ hefur skapađ óskapnađ á launamarkađi vegna ofurlauna til Alţingis. Allir samţykktu ţessa ofurhćkkun.
Silfriđ var hressandi varđandi "fjármálin". FROSTI Sigurjónsson talar mannamál, sem allir skilja. Ţarna er mađur,sem ţarf ađ komast AFTUR inná Alţingi. Símon Pétur frá Hákoti hljómar alltaf vel, eins og hann bitist frá "gamla tímanum" međ flest á hreinu.
Lokum á bankasölur, sć og orkupakka. Höldum ÍSLANDI ómenguđu og ÖRUGGU og vörumst skipanir ESB landa fyrir fÁMENNT Landiđ okkar.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 13:42
Algjörlega sammála hverju einasta orđi Gísli.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.