Leita í fréttum mbl.is

Er Bára laus allra mála?

vegna Klaustursupptakanna og ráđstöfuninni á einkamálum annarra?

Engin tónlist spiluđ međan á upptökunni stóđ? Ekkert grunsamlegt neitt af ţessu hjá Báru međ gamla símann og margar endurhleđslur?.

Hún Bára er laus allra eftirmála?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Enn er veriđ ađ rannsaka hinn "raunverulega" samsćrislega glćp  Báru. Upptakan fölsuđ.

Gott og vel.

En ef upptakan er fölsuđ ćttu ađ vera hćg heimatökin fyrir ţau sem stunduđu hina nýju tegund klausturlifnađar ađ hrekja ţađ ađ ţau hafa hingađ til játađ ađ hafa sagt. 

Ómar Ragnarsson, 21.1.2019 kl. 13:56

2 identicon

Góđar og réttmćtar spurningar Halldór.

Heiđarlegir menn ţora ađ spyrja góđra og réttmćtra spurninga.  Og ţeim ćtti ađ svara, ef réttarkerfiđ og dómstólar sinntu skyldu sinni.

Af hverju neitar alţingi ađ láta í té myndupptökur frá umrćddu kvöldi?  Stendur forseti ţingsins, Steingrímur J. Sigfússon, ţar í vegi?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 14:08

3 identicon

Mál málanna í Bandaríkjunum er fölsun á atviki sem átti sér stađ í Washingtonborg, ţar sem vinstrisinnađir öfgamenn sendu frá sér falsađ myndband međ upptökum, ţar sem fullyrt var ađ nokkrir krakkar úr kaţólskum skóla hafi svívirt og niđurlćgt frumbyggja.
Ţetta fór svo á flug í falsmiđlum vinstrimanna, krakkarnir niđurlćgđir á allan hátt, og ţeim hótađ misţyrmingum og dauđa.
Íslensku lygamiđlarnir, Rúv og Vísir endurómuđu ađ sjálfsögđu lygarnar hér heima.

Síđan kom í ljós myndband sem sýndi alla atburđarásina, og gerendur í málinu voru frumbyggjarnir sjálfir, sem öskruđu svívirđingar og kynţáttahatur ađ krökkunum, og reyndu ađ ögra ţeim. 
Ef svo illa hefđi viljađ til, ađ engin önnur upptaka vćri til en ţessi falsađa frá ţessum öfga vinstrimönnum, ţá ćttu ţessir krakkar sér ekki viđreisnar von.

Í Klausturmálinu er engin önnur upptaka til, frumupptakan ekki fáanleg, og ekkert til stađar nema upptaka sem Miđflokksmenn segja falsađa. Ţađ er ekki Miđflokksmanna ađ sýna fram á falsađa upptöku. Fyrir ţađ fyrsta ţá er ţessi upptökustarfsemi ólögleg, í öđru lagi hefur enginn ađgang ađ heildarupptöku nema ţeir sem međhöndluđu hana fyrir birtingu, og í ţriđja lagi sú stađreynd ađ Bára fékk sér nýjan síma, vćntanlega í ţeirri vissu ađ hún myndi ekki ţurfa ađ ţola skođun á gamla símanum, ef hann hyrfi.
Ţetta á sér samsvörun hjá vinstrimönnum í Reykjavík, sem eyddu út tölvupóstum í braggamálinu, til ađ fela sönnunargögn.

Siđspilling vinstrimanna er algerlega međ ólíkindum.

Hilmar (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 14:17

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er ţađ ekki bara máliđ ađ allir fyrirgefi öllum svo ađ ţađ ţurfi ekki ađ vera eyđa meiri tíma á ţetta mál?

Á sama tíma og tugir milljarđa eru húfi tengd eignarhaldi á bönkum.

Jón Ţórhallsson, 21.1.2019 kl. 15:41

5 identicon

Sćll Halldór.

Gögnum úr eftirlitsmyndavélum
hefur veriđ eytt.

Virđist ađ hafi eitthvađ ekki veriđ í
samrćmi viđ lög og reglur í ţessu máli ađ besta leiđin
hefđi veriđ ađ tilkynna ţetta til lögreglu ţó ekki vćri
til annars en ađ haldleggja upptökur úr eftirlitsmyndavélum.

Húsari. (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 16:34

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ómar, ég er ađ spá i ţađ hvort ţetta sem Bára gerđi sé löglegt. ? Má taka upp svona samtöl og birta almenningi? Mátti Edgar Hoover setja upptökutćki í svefnherbergi Martins Luthers Kings vegna einhvers málefnis svona eins og Bára?

Ţurfa ţingmennirnir ađ ţola ţetta af ţví ađ Bára var í svo göfugum tilgangi?

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 17:54

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Mín spurning er hvort ţetta verđi ekki rannsakađ frekar af ţví ađ Bára ţurfti ekki ađ bera vitni fyrir Hérađsdómi? Hversvegna var ţađ svo úrskurđarđ?

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 17:55

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Jón, ég sé ekki ađ ţessi mál tengist Báru sem ţú nefnir

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 17:56

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Var slökkt á músíkinni í hátölurum Klaustursins međan upptakan fór fram? Er dekki venjulega spiluđ background músik ţar?

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 17:59

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Verđur ţetta mál ekki rannsakađ af lögreglu ţó ađ ţingmennirnir kćri ţangađ?

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 17:59

11 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Eru ekki dómstólar landsins  / t.d. ríkissaksóknari

öfugu megin á skákborđi lífsins / svörtu megin

= í gaypride-liđinu?

Og Bára er gaypride-liđinu

ţá hlýtur hún sleppa úr klóm réttvísinnar.

Ef ađ fólk vil réttláta dóma í framtíđinni ţá ţyrfti sjálfsagt ađ taka til í dómskerfinu og henda öllu gaypride-fólki ţađan út.

Jón Ţórhallsson, 21.1.2019 kl. 18:03

12 identicon

Sćll Halldór.

Eftir ađ gögnum hefur veriđ eytt
virđist fátt til ađ byggja málarekstur á
fyrir lögreglu og hreinasta vitleysa ađ Alţingi
skuli vera ađ vasast í ţessu.

Ţessi mál virđast ţróast á versta veg í stađ ţess
ađ sterkastur leikurinn til ađ firra Alţingi
ţessu allsherjarklúđri er ađ ţingmenn mćti
til leiks ađ nýju og allri frekari
vitleysu hćtt međ öllu.

Húsari. (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 20:42

13 Smámynd: Halldór Jónsson

Á ţessi Bára ađ sleppa frá sinni svívirđilegu hegđun?

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 20:48

14 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bara ađ benda á ađ ţetta er búiđ ađ fara fyrir dóm og hann hafnađi beiđni um gagnaöflun. Skv. ţví sem ég hef heyrt er ekki mikil tónlist yfirleitt ţarna í gangi. Held ađ ţessvegna mćti fólk til ađ tala saman. Leyfi mér ađ undrast ađ sćmlilega hugsandi menn haldi ţví fram ađ einhverjir menn út í bć hafi skipulagt ţetta. Hvernig gátu ţeir vitađ af fundinum, hvađ yrđi rćtt ţar og fengiđ ţessa konu til ađ mćta fyrir fundinn og setjast á borđ nálćgt ţeim og taka ţetta upp? Eru menn kannski ađ halda ţví fram ađ ţarna séu menn međ yfirnáttúrulega skynjun hafi stađiđ fyrir ţessu og fengiđ upplýsingar frá öđrum víddum um ađ ţetta myndi gerast? Og af hverju í ósköpunum hefđi viđkomandi Bára komiđ fram undir nafni og í viđtöl ef ađ hún vćri ađ starfa fyrir ađra? Ţ.e. ađ taka á sig sök fyrir ađra?

Magnús Helgi Björgvinsson, 21.1.2019 kl. 21:23

15 identicon

Magnús Helgi - Ef brotist hefur veriđ inn í síma Sigmundar einsog sérfrćđinga Syndis segja ađ sé mögulegt. Ţá er hćgur vandi ađ senda rétta tegund af fótgönguliđa á stađinn á réttum tíma til ađ "gangast viđ glćpnum"

Borgari (IP-tala skráđ) 21.1.2019 kl. 21:32

16 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţann sem finnst ţetta athćfi Báru ađ hljóđrita á laun privatsamtöl og selja svo til gróđapunga á fjölmiđlum í pólirískum tilgangi mun ég ekki skilja, Ţetta er lágúrulegur drullusokksháttur hver sem í hlut ćtti.

Halldór Jónsson, 21.1.2019 kl. 21:35

17 Smámynd: Benedikt V. Warén

Smá hugleiđing fyrir Magnús.  

Ef stöđug upptaka er í gangi á Klaustursbarnum, er hćgt ađ klippa út ţađ sem mönnum finnst krassandi. Svo er hćgt ađ vera međ atvinnulausa, sem sitja fyrir tilviljun međ síma, gegn sanngjörnu gjaldi ađ sjálfsögđu.

Upptakan inn á umrćddan síma, getur átt sér stađ síđar úr öđrum upptökubúnađi. Mjög auđvelt ađ gera ţađ.

Benedikt V. Warén, 22.1.2019 kl. 09:35

18 identicon

Sćll Halldór.

Almennt held ég ađ ţađ sé ţannig
ađ hafi menn unniđ til sektar
ţá sleppi ţeir ekki ţó réttvísinni
kunni ađ mistakast verkiđ.

Tel ţađ annars óbođlegt međ öllu
ađ 3 ţingmenn sinni ekki starfa sínum.
Útlegđ ţeirra er hrópleg.

Ţeir voru ekki kosnir til
ađ prjóna sokka á köttinn.

Alţingi ćtti almennt ekki ađ stunda
pólitísk prakkarasrik; hćtt viđ
ađ menn grafi sjálfum sér gröf međ sama
áframhaldi.

Húsari. (IP-tala skráđ) 22.1.2019 kl. 10:15

19 identicon

Ţađ er ekki einkasamtal ţar sem menn standa öskrandi á bar.. 
Svo má benda á ţađ ađ margir eru međ svona "hleđslubanka", ekkert spúkí viđ ţađ.

Ekki reyna ađ verja ţetta klaustursliđ, ţá verđur ţú einn af ţeim :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 22.1.2019 kl. 11:07

20 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Bára ljóstrađi upp um nokkra skítakaraktera. Ţađ var gott hjá henni!

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.1.2019 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband