Leita í fréttum mbl.is

A Bridge too far

var heiti á æsilegri stríðsmynd úr seinni heimstyrjöld.Hún fjallaði um að menn fóru fram úr sér í sókninni.

Byggð var glæsileg göngubrú á Breiðholtsbraut við Shellstöðina  fyrir 145 milljónir. Verktakafyrirtækið Skrauta byggði brúna með miklum ágætum.

Á Miklubraut eru tvenn gönguljós frá Kringlumýrarbraut niður á gamla Miklatorg. Þar á spila gangandi vegfarendur og stöðva umferðina reglulega á nokkurra mínútna fresti. Öll umferð truflast upp á Háaleitisbraut.

Á brúnni góðu hef ég aðeins tvisvar séð manneskju og keyri ég þó þarna minnst tvisvar á dag. Miklubrautarstoppin kann ég utanað.

Af hverju er ekki byggðar göngubrýr á Miklubrautina og greitt fyrir bílaumferðinni? 

Svarið er pólitískt þar sem meirihlutinn í Reykjavík er á móti greiðri bílaumferð. Þess í stað eru brýr byggðar þar sem þeirra er lítil  þörf. Þeir sem eiga erindi á Landspítalann eiga að hjóla en ekki keyra þangað enda varla bílastæði að fá þar. 

A Bridge too far.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Svo er alltaf verið að stoppa umferð hjá Háskólanum við Hringbraut og líka við "Hörpuna". Ömuleg "skipulagskáss"!!

Sigurður I B Guðmundsson, 29.1.2019 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband