Leita í fréttum mbl.is

Rekum bankaráđin

og bankastjórana og gáum hvort viđ getum ekki fengiđ hagstćđ tilbođ í ađ reka ţessa ríkisbanka.

Svo segir Ragnar Önundarson:

"

Gamla  bankakerfiđ, fyrir einkavćđinguna og sjálftökuna, var ekki ađ öllu leyti til fyrirmyndar. Ađ sumu leyti ţó: Bankastjóralaun voru samrćmd og fylgdu launum hćstaréttardómara skv. Kjaradómi, nú um 1.400 ţús. á mánuđi. Greiddur var ađ auki jólabónus, sem allir bankastarfsmenn fengu, kallađur 13. mánuđurinn, ţannig ađ raunveruleg mánađarlaun hafa veriđ rúm 1.500 ţús. Ţeir sem sóttust eftir ţessum störfum vissu hvađ var í bođi og ađ hverju ţeir gengu. Annađ var ekki umsemjanlegt. Ţetta ţýddi ađ löngunin til ađ auđgast var ekki ţađ sem hvatti ţá áfram, grćđgin var ekki leidd til hásćtis. Menn gerđu ţađ upp viđ sig hvort ţeir vildu una ţessu eđa leita annađ.

Uppástunga mín er sú ađ störf bankastjóra núverandi ríkisbanka verđi auglýst laus til umsóknar á fyrirfram ákveđnum kjörum. Núverandi bankastjórar geta sótt um eins og ađrir."

Hann tekur ţarna undir tillögu mína frá ţví nýlega.

Bankastjóri Aríon banka hefur ekki algóđan feril ađ baki hvađ varđar viđskipti viđ almenning. En hann er líklega ósnertanlegur međ sínar 6 millur á mánuđi. Skyldi hann vera svo snjall ađ enginn finnist honum jafngóđur fyrir minni pening?

Hvađa snilld ţarf til ađ vera bankastjóri? Ég hef kynnst ţeim mörgum og ekki komiđ auga á hana.

Rekum ţetta liđ og fáum nýtt fólk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Halldór jafnan - sem og ađrir gestir, ţínir !

Halldór !

Međ fullri virđingu: fyrir afdráttarlausum sjónarmiđum Ragnars Önundarsonar, sem ýmissa fleirri vil ég benda á:: ađ landsmenn eiga ágćtra fjármálalegra kosta úr ađ velja, en hinu morkna og úrelta ţrí- Bankakerfi Suđvestur- hornsins (Landsbankans / Íslandsbanka og Arionbanka (Arion = nýjasta felunafn gamla Búnađarbankans) sem eru Sparisjóđur Strandamanna á Hólmavík, sem og Sparisjóđur Suđur-Ţing eyinga, norđur í Reykjahlíđ t.d.:: hvorir tveggju öndvegis stofnanir viđ ađ eiga, í daglegum samskiptum venjulegs fólks, viđ ţá.

Löngu tímabćrt - ađ brjóta upp hiđ skefjalausa fjárplógs- og grćđgisvćdda ţríeyki ofur- launuđu Bankastjóranna, fornvinur góđur.

Svo: ekki sé tekiđ dýpra, í árinni, ađ ţessu sinni.

Međ beztu kveđjum - sem endranćr, af Suđurlandi /  

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.2.2019 kl. 21:08

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráđherra, segir ađ hans mestu mistök ţegar hann var ráđherra hafi veriđ ađ reka ekki ţćr stjórnir sem fóru ekki ađ tilmćlum hans um ađ gćta hófs í launaákvörđunum . Benedikt var ţar helst ađ vísa til stjórna Landsvirkjunar og Isavia sem báđar hćkkuđu laun forstjóra fyrirtćkjanna ţrátt fyrir tilmćlin

Hvađ um ađ sýna núna snöfurleika?

Halldór Jónsson, 13.2.2019 kl. 10:54

3 identicon

Eitt er ađ afla vel af dugnađi og gera mörgum gott. Grćđgin er víđa í okkar fámenna landi. Ofurgreiđslur skila ekki afrekum til einstaklinga, en bónusar fyrir sölu á eignum almennings í greiđsluvanda skila ofurlaunum til "bankastjóra". Ragnar Önundarson og Halldór Jónsson skynja vandamáliđ og fjármálin á annan veg til betri lausnar fyrir bankana og ţjóđina.

SKJÁLFTI,óreiđa og stjórnleysi er nú í ESB löndum. ÍSLAND er á sömu leiđ. Reykjavíkurborg og Landiđ okkar er undir "smásjá" vegna samvinnu viđ ráđleysi Evrópulanda.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 13.2.2019 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband