15.2.2019 | 08:47
RÚV er ekki alvont
eins og mađur gćti haldiđ ef mađur tćki allt bókstaflega sem skrifađ og skrafađ er.
Páll Vilhjálmsson bloggarakóngur skrifar svo:
"Fjölmiđlar munu gera út á ríkisstyrki en ekki ţjónustu viđ almenning, verđi ađ veruleika lög um ríkisframlag til fjölmiđla.
Ríkisstuđningur viđ fjölmiđla felur í sér forskrift hvernig fjölmiđlar eigi ađ haga sér til ađ njóta fjárstuđnings. Fjölmiđlun verđur einsleitari og nýsköpun takmarkađri.
Nú ţegar rekur ríkiđ fjölmiđil, RÚV, sem enginn myndi segja ađ vćri háborg blađamennsku eđa faglegrar ţjónustu viđ almenning.
Ef ríkinu er alvara međ stuđningi viđ frjálsa fjölmiđlun ćtti ţađ ađ loka RÚV. Ţeir fjölmiđlar sem ćttu erindi viđ almenning myndu blómstra. "
Ég hlusta talsvert á Útvarp Sögu. Ţó ađ mér finnist sumir sem tala ţar sem fulltrúar ţjóđarinnar vera litlar mannsvitsbrekkur og ekki mér til skemmtunar, ţá fara ţar fram skođanaskipti og margt dúkkar upp sem vert er ađ fram komi.
Bćđi Arnţrúđur og Pétur eru komin til talsverđs ţroska í víđsýni og kurteisi sem mađur ber virđingu fyrir.Stöđin leitar stíft eftir stuđningi frá hlustendum svipađ og NPR gerir í Bandaríkjunum.
Allt gott um ţađ ađ segja og ekki held ég ađ ţađ yrđi henni til góđs eđa blómsturs ađ fara ađ taka viđ opinberum styrkjum frá Lilju. Ţvert á móti myndi ţađ rýra trúverđugleikann og mun geđfelldara ef hún gćti haldiđ sjálfstćđi sínu međ almannastuđningi og veriđ engum háđ.
RÚV heldur úti frábćrri dagskrá alla daga eftir hádegi ţar sem margar dagskrárperlur eru sýndar. Ég á bágt međ ađ taka undir kröfur um ađ stöđinni sé lokađ sem einhverri lausn á fjölmiđlamarkađi. Stendur bara ekki fólkiđ međ RÚV međ kostum og göllum? Ţađ vill hreinlega auglýsa ţar en ekki endilega frekar annarsstađar. Ţađ er lítil lausn ađ heimta bara lokun.
Hvađ orsakar ţá ţennan sífellda ófriđ um RÚV? Svariđ liggur í augum uppi. Ţađ er vinstri slagsíđan á fréttaflutningi stöđvarinnar. Hún virđist vera svo áberandi áberandi pólitísk ađ hćgra fólki, loftslags-og innflytjendavantrúuđum og Trumpistum finnst sér misbođiđ.
Hver ber ţar ábyrgđina? Er ţađ nýframlengdur útvarpsstjórinn eđa útvarpsráđ? Skyldi ekki vera hćgt ađ fara einhvern milliveg í ţessum málum og lćgja öldurnar? Yfirleitt láta samt ţeir sjaldan völdin af hendi sem búnir eru ađ ná ţeim eins og Maduro er kannski dćmi um. Er hugsanlega hćgt ađ slaka eitthvađ til?
Safn RÚV af efni og tćkni er ómetanlegt og ekki liggur í augum uppi hver ćtti međ ađ fara ef krafa Páls og fleiri vćri tekin alvarlega. Vilji fólkiđ auglýsa á RÚV má ţađ ţá ekki gera ţađ. Er einhver á móti samkeppni? Er RÚV ekki í samkeppni hvađ sem ađrir segja? Ferđastiklur Ómars og Láru eru til dćmis frábćrar sem vandséđ er hvort ađrir myndu gera betur.
Hringbraut er ađ gera frábćra hluti og líka N4 eins og Útvarp Saga. Fólk sem vill styrkja ţessar stöđvar á ađ finna ţađ hjá sjálfu sér ađ gera ţađ. Ríkinu er algerlega ofaukiđ ţar og bara skemmir. Treystum fólkinu og fyrirtćkjunum til ađ velja.
RÚV er langt frá ţví ađ vera alvont ţrátt fyrir Ţorgerđi og ţjóđarskattinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Fyrir frjálsa fjölmiđla vćri nóg ađ loka Rás 2 og taka RUV af auglýsingamarkađi. Ţađ myndi skapa mikiđ af súrefni. Svo á ađ taka af nefskattinn. RUV getur bara veriđ á fjárlögum eins og hver önnur ríkisstofnun.
Hermann Jónsson (IP-tala skráđ) 15.2.2019 kl. 09:24
Ég er sammála Hermanni.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 15.2.2019 kl. 10:34
Sammála síđustu rćđumönnum og ţađ mćtti alveg loka fréttastofu og öllu ţví batteríi hjá RÚV og hafa óháđar net fréttastofur.
Valdimar Samúelsson, 15.2.2019 kl. 15:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.