Leita í fréttum mbl.is

Fundur í Kópavogi

hjá Sjálfstćđisfélagi Kópavogs var nú fyrir hádegi.

Ţar flutti Jón Gunnarsson alţingismađur fróđlegt erindi um fyrirhugađar vegaframkvćmdir og gjaldtöku. Jón sagđi líka frá fundaröđ Sjálfstćđisţingmanna um landiđ. Hann sagđi ađ hvergi hafi menn viljađ rćđa 3. orkupakkann sem virtist ţví ekki vera sérstakt áhugamál Sjálfstćđisfólks. Sjálfum fyndist honum ţetta mál skipta frekar litlu máli.

Júlíus Hafstein varađi viđ samţykkt 3. orkupakkans í ítarlegu máli  og vildi ađ viđ segđum okkur frá 1. og 2. pakkanum líka sem ekki hefđu gert neitt fyrir okkar ţjóđ. Fundarstjórinn, Sigurđur Sigurbjörnsson, gerđi ekki athugasemdir viđ máflutning ambassadorsins Júlíusar.

Undirritađur vildi gera athugasemd viđ ţetta ađeins í ţá veru ađ eftir samţykkt pakkans myndu Íslendingar ekki geta stađiđ gegn lagningu sćstrengs ef einhver vildi leggja hann til landsins á sinn kostnađ. Hann bađ ţví um orđiđ. Ţá brá svo viđ ađ fundarstjórinn byrjađi međ hávađa ađ banna honum ađ rćđa 3. orkupakkann. Samskonar uppákoma varđ á fundi vikunni áđur ţegar fundarstjóri byrjađi međ samskonar truflanir í rćđu undirritađs  sem eru auđvitađ til ţess fallnar ađ slá lítilfjörlega rćđumenn út af laginu.

Undirritađur gat ekki brugđist öđruvísi viđ en ađ hćtta máli sínu. Yfirgaf hann fundinn skömmu síđar međ ţeim ásetningi ađ biđja ekki framar um orđiđ hjá ţessum fundarstjóra sem ţarna truflađi mál hans og ekki í fyrsta skiptiđ. Skiljanlegt er kannski ađ ţessi fundarstjóri kćri sig lítt um rćđuhöld undirritađs en hefur samt aldrei áđur orđiđ fyrir slíku skipulögđu áreiti á opnum fundi í Sjálfstćđisflokknum ţar sem mönnum er gefinn kostur á ađ tjá sig.

Af ţessu ástćđum getur skrifari ekki skýrt frá endi fundarins en hann var fróđlegur fram ađ ţessu.

Jón Gunnarsson á miklar ţakkir skildar fyrir sína framgöngu í samgöngumálum og hvernig honum hefur tekist ađ vinna gjaldtökuhugmyndum á jafnréttisgrundvelli fylgis međal ţjóđarinnar.

Ţessi fundur í Kópavogi var fjölmennur og fróđlegur í alla ađra stađi en ţessa uppákomu fundarstjórans.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kva?, er ţetta xD-fjélag kannski ađ verđa eins og heilbrigđiskerfi Svandísar. Bara fyrir heilbrigt fólk. Ţú bara settur á biđlista eins og sjúkur mađur!

Ja hérna.

Halldór. Ţú hefđir átt ađ taka humar međ ţér og trođa honum í stuttbuxur stađarins og segja YouToo.

Fussu svei 

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 16.2.2019 kl. 13:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Alltaf litríkur ertu Gunnar

Halldór Jónsson, 16.2.2019 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 73
  • Frá upphafi: 3418313

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband