18.2.2019 | 21:40
Bannađ í Kópavogi
ađ rćđa sjónarmiđ varđandi sćstrenginn. Fundarstjóri Sjálfstćđisfélagsins, Sigurđur Sigurbjörnsson, öskrađi mig niđur á opnum fundi á síđasta laugardag ţegar ég vildi skjóta inn athugasemd um 3. orkupakkanna sem fleiri en einn fundarmanna höfđu ţegar rćtt.
Kolllegi Bjarni Jónsson ritar svo um ţau sjónarmiđ sem ég vildi kynna:
"
Almennt er líka lagt bann viđ takmörkunum á millilandaviđskiptum međ vöru og ţjónustu í EES-samninginum. Međ öflugan aflsćstreng á milli Íslands og útlanda, ţar sem íslenzk yfirvöld mega ekki grípa í tauma rekstrarins fyrr en allt er komiđ í óefni, setur allt ţjóđlífiđ í uppnám. Ţetta er ađeins eitt af mörgum atriđum, sem gera lögsögu ACER/ESB yfir millilandatengingum orkuríkrar eyjar norđur í Atlantshafi gjörsamlega óađgengilega fyrir eyjarskeggja.
Hvernig verđur ađ rökstyđja höfnun á Ice-Link eđa NorthConnect ?:
Ţađ er ađeins hćgt, ef kostnađar- og nytjagreining leiđir til ţeirrar niđurstöđu, ađ verkefniđ sé ekki samfélagslega arđsamt, ţar sem samfélagiđ er EES, og ACER viđurkennir, ađ niđurstađan sé rétt fengin. Samkvćmt samrćmdri ađferđarfrćđi kostnađar- og nytjagreiningar, sem mćlt er fyrir um í gerđ #347/2013, má ganga út frá ţví sem vísu, ađ öll PCI-verkefni, og ofangreind verkefni eru slík forgangsverkefni, séu samfélagslega arđsöm.
Höfnun er t.d. ekki unnt ađ rökstyđja međ ţví, ađ yfirvöld í viđkomandi landi vilji halda tiltölulega lágu orkuverđi til almennings. Frá sjónarhóli ESB jafngildir slíkt ríkisstuđningi og mismunun ESB-borgara og ESB-iđnađar. Íslendingar virkjuđu orkulindir og iđnvćddust af takmörkuđum efnum, en samt án ţess ađ láta af hendi stjórn á erfđasilfrinu. Nú ćtla stjórnvöld ađ glopra ţessari stjórn úr höndum sér međ endemis klaufagangi og fćra hana á silfurfati til ACER og framkvćmdastjórnar ESB. Ţetta er í senn hneyksli og sorgarsaga."
Ţessi sjónarmiđ eru ekki leyfđ á fundum hjá Sjálfstćđisfélagi Kópavogs og bönnuđ ţar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Óţörf og harkaleg
viđbrögđ fundarstjóra á fundi Sjálfstćđisfélags Kópavogs s.l. laugardag. Orkupakki 3 hafđi boriđ upp á fundinum. Rćđumađur ţessa fundar var Jón Gunnarsson alţm. Hann var ađeins búinn ađ tala um orkupakka 3, og var helst ađ skilja mál hans ţannig ađ hann vćri samţykkur innleiđingu pakkans.
Halldór Jónsson verkfr. var búinn ađ óska eftir ađ taka til máls, og var hann ađ hefja mál sitt, og hafđi rétt nefnt orkupakkann, er fundarstjóri barđi sleggju sinni í sitt fundarborđ og lét ekki af barsmíđinni fyrr en Halldór gafst upp á ađ flytja mál sitt.
Ţessi framkoma fundarstjórans viđ Halldór, sem hefur starfađ innan ţessa félags um áratuga skeiđ, var ósćmileg og ruddaleg. Sjálfstćđisfélag Kópavogs hlýtur ađ endurskođa val sitt á fundarstjóra.
Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 18.2.2019 kl. 22:21
Ţriđji orkupakkinn, einkavćđing Landsvirkjunar
og lagning sćstrengs er ógn viđ almannahag.
Ţöggun um máliđ ber ţjófrćđi djúpríkisns glöggt vitni.
Jón Baldvin var tekinn niđur, ţegar hann lýsti ţví hvernig ákveđin valdaöfl í Sjálfstćđisflokknum stefndu ađ ţví ađ breyta Íslandi í suđuramerískt bananalýđveldi.
Viđ orđ hans má bćta ţví viđ, ađ ný-kommúnistarnir í forystunni án flokks, eru á pari viđ Maduro Chavez Guiadó. Sami grautur valdastéttar sem makar krókinn međ ţví ađ sölsa svo undir sig hagnađ af auđlindum ţjóđar ađ sjálfstćđi hennar og fullveldi er ógnađ. Eymd fylgir ćtíđ ný-kommúnistum sem og kommúnistum.
Ţöggun er ţeirra ađferđ.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.2.2019 kl. 22:24
Ţađ byrjar međ ţöggun.
Koma svo hreinsanirnar nćst, í anda Stalíns?
Hvers konar viđrini er hinn gamli og glćsti 40% flokkur orđinn?
Ţolir ekki frjálsa umrćđu. Fallandi hrađar en steinninní fylgi.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 18.2.2019 kl. 22:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.