18.2.2019 | 23:16
Hvert erum við komin?
ef fólkið er að lesa miðil eins og Miðjuna.is, miðil Gunnars Smára Egilssonar, þar sem Guðbjörg Jónina skrifar svo:
"Til að þakka fyrir að börn efnalítilla foreldra fela götin á skósólunum sínum með pappa og stela áleggi í Bónus af því þau eru svöng?
Til að hrósa fyrir margra daga bið eftir símatíma hjá lækni og tveggja til þriggja vikna bið eftir tíma hjá lækni?
Til að gleðjast yfir flótta fjölda Íslendinga til annarra landa?
Til að hrópa húrra yfir rándýrri leigu og fyrir fimm þúsund manns í húsnæði sem ekki er ætlað til búsetu?
Til að fagna því að fá að greiða síðustu krónurnar okkar í vexti og verðbætur meðan bankarnir velta sér upp úr arðgreiðslum og dreifa hagnaði sínum með ofurlaunakerfi til stjórna og stjóra?
Til að klappa eldri borgurum á bakið af því þeir hafa ekki efni á tannlækni og glíma við elliglöp og aðra erfiða sjúkdóma í einangrun úti í bæ af því hvergi er pláss fyrir þá og kerfið sinnir þeim ekki?
Í Þýskalandi fór fram helför þar sem fólk var tekið af lífi án dóms og laga, eldri borgarar, geðsjúklingar, gyðingar, fötluð börn meira að segja. Löngu fyrir stríð skrifaði Hitler undir svokallað T4 skjal þar sem hann gaf leyfi til að slátra fólki sem hann taldi að væri byrði á ríkinu.
Hér á Íslandi fer fram hljóð helför. Fjármálaráðherra sem aldrei hefur þurft að loka götum á sínum skósólum með pappa, sem aldrei hefur þurft að stela áleggsbréfum í Hagkaup til að seðja sárasta hungrið, sem aldrei hefur þurft að leggja á sig erfiðisvinnu árum saman af því foreldrar hans höfðu ekki efni á að kosta hann til náms, þessi fjármálaráðherra fremur hljóða helför að illa stöddu fólki á Íslandi.
Hann bíður með glott á vör eftir því að heil kynslóð ellilífeyrisþega andist. Kynslóðin sem hefur ekki greitt alla sína ævi í lífeyrissjóð en greiddi í almannatryggingar í góðri trú og taldi víst að það yrði hlúð að þeim í ellinni. Kynslóðin þar sem mömmurnar hugsuðu um börn og bú og greiddu ekki í lífeyrissjóð á meðan en gáfu alla sína vinnu til ríkisins.
Kynslóðin sem hefur tapað stórfé á fjölda gengisfellinga, horft á launin sínn brenna upp á verðbólgubáli og tapað húsunum sínum í svikamyllu útrásarvíkinga. Kynslóðin sem lagði sig fram af heilindum fyrir land og þjóð. Hún er nú stödd í miðri helför Bjarna Benediktssonar sem opnar ekki ríkisbudduna fyrr en við erum dauð"
Eru einhverjir ekki að tala um að forðast hatursumræðu? Hvert erum við komin með Gunnar Smára Egilsson sem umræðustjóra?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Því miður er það svo Halldór, að ég kannast við hluta af þeim lýsingum sem þú vitnar hér í.
Og því miður mun eymd margra verða enn almennari þegar þjófræði yfirstéttar djúpríkisins nær til fleiri grunnviða samfélagsins, m.a. með innleiðingu þriðja orkupakkans, enn meiri umferðarskatta, klósettskatta, gjalda og enn meiri skatta.
Hvað þýðir stétt með stétt, þegar yfirstéttin skammtar sér margfalt á við aðra og nýtir sér ríkisvaldið til þess eins að sölsa enn meira undir sig?
Jók það á samhygð þjóðar þegar þingið, stimpilstofnun Brusselvaldsins, leit svo á að 100 ára fullveldisafmælið væri ekki þjóðarinnar, heldur einkasamkoma á Þingvöllum? Enda skýrt gefið í skyn að nærveru þjóðarinnar væri ekki óskað.
Í þannig ástandi, þegar svo virðist sem sitt hvor lögin gildi hér á landi, er hætta á að sundur slitni friðurinn. Og þá er létt verk, en mjög svo þynnildislegt að kenna Gunnari Smára um að svo er komið. En hann er ekki orsökin, heldur afleiðingin af þjófræði yfirstéttar djúpríkisins.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 08:33
Við erum komin á þann stað, Halldór, að þeir sem hafa stjórnað þessu landi síðastliðinn tuttugu ár hafa ekki skilning,getu eða vilja til að tryggja nema hluta þjóðfélagsþegnanna mannsæmandi lífskjör. Því til viðbótar misstu þúsundir allt sitt í Hruninu og hrekjast nú á ómanneskjulegum leigumarkaðiog sjá enga leið til að sleppa úr þeirri krísu. Enn aðrir rétt náðu að halda sínum eignum en eru lítið betur settir og sjá ekkert framundan annað áframhaldandi baráttu við okurvexti og verðtryggingu allt fram á grafarbakkann. Fjórflokkurinn gamli hefur algerlega brugðist í þessu og er þar enginn undanskilinn. Nú er komið að þeim tímapunkti að langlundargeð Jóns og Gunnu er þrotið og þá fer fólk að horfa til einhverra sem virðist tala þeirra máli. Og miðað við það litla sem heyrist frá núverandi ríkisstjórn við þeim kröfum verkalýðsforystunnar að fara að vinda ofan af óréttlætinu er ég ekki bjartsýnn. Svo koma sprenglærðir stjórnmálafræðingar og aðrir álitsgjafar í fjölmiðla og skilja ekkert í uppgangi einhverra vondra "populista" bæði hér og í öðrum vestrænum löndum
Þórir Kjartansson, 19.2.2019 kl. 10:47
Gott hjá ykkur piltar. Stjórnmálamenn verða að fara að hugsa. En erum við allir komnir í klausrtið, og búið að taka sjónvarpsmynd af okkur? Við samþykkjum allt sem kemur frá stjórn stórheimsfyrirtækjana, og hljótum allir að vera í tjóðrinu. Hann Símon Pétur frá Hákoti er hér með góða kennslu eins og Halldór Jónsson. Við verðum að frelsa pólitíkusana frá KLAUSTUR TJÓÐURBANDINU. En, hvernig. Verða allir að játa syndir sínar, svo að ekki sé hægt að hóta með syndabirtingu? Það verður súpa í lagi. Jesú sagði, hafir þú hugsað það, þá hefur þú gert það. Og svo sagði hann. Sá yðar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum. Synd er að gera eitthvað rangt, og við mannfólkið erum nokkuð óþroskuð, og getum varla farið eftir reglum sem eru nokkuð langt frá eðlinu. Þakka fyrir góð skrif. Gangi ykkur allt í haginn.
Egilsstaðir, 19.02.2019 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 19.2.2019 kl. 11:19
Í gær var mbl.is nú með stórfrétt af "mótmælum" Gunnars Smára fyrir framan Landsbankann og sló því upp sem að þar hefði hópur fólks mótmælt. Sannleikurinn var sá að þetta voru átta manns, góður hluti þeirra víðfrægir vitleysingar og óeirðaseggir eins og sjá má af myndum. En þegar menn komast með svona í alvöru miðla sem stórfrétt um "hóp fólks við mótmæli" þá er ekki að undra þó Gunnar Smári sópi að sér fylginu. Moggin hjálpar til við að gefa þessu trúverðugleika í augum almennings. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/18/motmaela_vid_landsbankann/
Albert Viðarsson (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 11:24
Já, hvert erum við komin?
Þeim mæta sjálfstæðismanni, Halldóri Jónssyni verkfræðing,
var meinað að spyrja spurninga um þriðja orkupakka EES/ESB
á fundi Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi.
Já, hvert erum við komin á leið Samfylkingar, VG, Framsóknar
og Sjálfstæðisflokksins ... til Berlínar, í helferðinni.
Á sama tíma kemur hingað til lands Mike Pompeo og býður okkur
að eiga samleið með Bandaríkjunum.
Skiljanlegt að Mike hafi ekki rætt við Bjarna Ben yngri,
því hann veit líkast til að Bjarni er upptekinn við
að innleiða þriðja orkupakka EES/ESB/Berlínar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 11:48
Koma með falsfréttir, til að við séum alltaf fullir af rusli, eins og full tölva.
Þá virkar heilinn ekki, eins og tölvan virkar ekki.
Það á að láta fólkið fá íbúðirnar sínar aftur strax.
Íbúðin fjölskyldu íbúðin er fyrir fjölskyldur en ekki fyrir fjárfesta.
Reyndar má hver og einn safna, en +ibúðin sé fjölskyldunnar, og greiðist til æmis sem 20 % af tekjum.
Það er enginn vandi að láta fjármálakerfið skila öllu.
Það er aðeins bókhald.
Egilsstaðir, 19.02.2019 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 19.2.2019 kl. 12:09
Og þar sem Mike Pompeo veit líkast til
af hinum mikla áhuga Björns Bjarnasonar
á innleiðingu 3. ríkis orkupakka EES/ESB/Berlínar
sleppti hann því alveg að ræða við slíkan,
því vart er að treysta slíkum manni
sem sveiflast sitt á hvað
og gerir nú helst hosur sínar vinstri grænar
í samfylktri marseringu með Berlínar Merkel.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 12:15
Við lifum á breyttu ÍSLANDI. Landið okkar er eigu erlendra auðkýfinga og valdsmanna. Þeir leigja ekki, þeir vilja kaupa Landið og hreina ORKUNA. Þeir finna að hlutirnir eru stjórn lausir frá ALÞINGI. Gömlu þjóðernissinnarnir eru horfnir. "ANDVANA"sósialistar hafa lifnað að nýju og hrópa til ESB ringulreiðar. ÍSLANDI vantar LEIÐTOGA,sem vinnur fyrir Landið OKKAR og ÍSLENDINGA.
Við höfnum stjórnlausri fjölmenningu fyrir fámenni íslendinga.Loftslagsdraumar,rafbílar og skattlagt vegakerfi er dauði hvers Alþingismanns. Endurnýið vegina fyrir ÍSLENDINGA og erlendir ferðamenn fá að njóta þess með okkur
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 16:23
Húsari. (IP-tala skráð) 19.2.2019 kl. 16:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.