Leita í fréttum mbl.is

Styrmir skrifar

svo:

"Forysta ríkisstjórnar hefur veriđ ötul viđ ađ útskýra fyrir fólki, ađ kjaradeilur standi á milli verkalýđshreyfingar og Samtaka atvinnulífsins en ekki á milli hinna fyrrnefndu og ríkisstjórnarinnar.

Ţađ er ađ sjálfsögđu rétt í grundvallaratriđum en einn ţáttur málsins sem skýrir ţá athygli, sem beinist ađ ríkisstjórninni er gjarnan látinn ónefndur.

Ţađ eru ákvarđanir Kjararáđs um launahćkkanir ćđstu embćttismanna, ţingmanna og ráđherra, sumariđ og haustiđ 2016. Ţá ţegar var á ţađ bent úr mörgum áttum, ađ međ ţeim ákvörđunum hefđi ríkisvaldiđ tekiđ ađ sér ţađ hlutverk ađ verđa leiđandi í mótun kröfugerđar verkalýđssamtaka í nćstu lotu kjarasamninga. Ţađ vćri ekkert vit í ţví og á ţađ bent ađ í tveimur sambćrilegum tilvikum á síđustu tćpum ţremur áratugum, hefđi Alţingi afnumiđ ákvarđanir svokallađs Kjaradóms.

Samstađa stjórnmálastéttarinnar um ađ hafa ţćr ábendingar ađ engu var augljós.

Nú stöndum viđ frammi fyrir ţeim afleiđingum, sem ţá ţegar voru fyrirsjáanlegar.

Ţetta er ástćđan fyrir ţví hvađ athyglin beinist mikiđ ađ ríkisstjórn í yfirstandandi kjaradeilu."

 

Manni kann ađ finnast ađ verkalýđshreyfingin sé búin ađ taka ađ sér lögfgjafarvald í skattamálum. Hún segi til um hvađ hún geti samţykkt án ţess ađ fara í verkföll ađ eigin smekk.

Styrmir hefur rétt fyrir sér ađ grćđgi stjórnmálastéttarinnar og heimska er búin ađ undirbúa jarđveginn fyrir hörmungunum framundan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Styrmir er búinn ađ vara margsinnis viđ hćttunni sem af ţessu hlytist.  Nú er ţađ allt ađ koma í ljós.  Hiđ sama mun gilda um varúđarorđ hans um ţriđja orkupakkann.  

Til ađ skvetta olíu á eldinn, og gera illt verra, bođar Bjarni nú ţriggja ára frystingu persónuafsláttar.  

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.2.2019 kl. 09:24

2 identicon

Bjarni Junior er vargur í véum.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.2.2019 kl. 09:26

3 identicon

Viđ ţökkum skođanir Styrmis.Hver er framtíđ dugnađar ţjóđar og fámenni ÍSLENDINGA.Bíđum viđ eftir KRAFTAVERKI? Veljum viđ ráđleysi og öryggisleysi ESB landa.Lokum LANDAMĆRUM ÍSLANDS viđ MIĐJARĐARHAFIĐ.Stjórnlaus innflutningur ólíkra ţjóđa er fámenni okkur hćttulegt.HJÁLPUM "stjórnleysi og fátćkt"í ţeirra eigin löndum međ kunnáttu fólki og íslenskum matvćlum. PeningaAUSTUR fer sjaldnast á rétta stađi?.

BĆNDUR,SJÁVARÚTVEGUR,Gróđurhús og úti rćktun standa undir heilbrigđi og langlífi ÍSLENDINGA.VERJUM ómengađ Landiđ OKKAR. NEITUM innflutningi á hráu KJÖTI og ÖLLU öđru, sem eytt getur ÖRYGGI okkar.

Viđ spörum EKKI á erlendum innflutningi matvara. Ţetta snýst allt um ÁLAGNINGU miđađ viđ samanburđ í NOREGI.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 22.2.2019 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 3418216

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband