25.2.2019 | 11:35
Eru "kjaramálin " yfirleitt leysanleg?
Ég er hreint ekki viss um það eins og manni virðist horfa.
Óframkomnar eru kröfurnar um menntunina sem skal metin til launa eða ekki metin til launa eftir því hver talar. Til hvers er verið að ræða við önnur kjarafélög þegar þetta er ekki komið fram? Verður ekki allt hlutfallslegt nú sem áður?
Ég hef velt því fyrir mér hvort ekki sé vænlegra til árangurs að Efling til dæmis auglýsi einhliða eftir hvaða töxtum hennar fólk muni minnst vinna eftir. Þeir sem eiga að borga kaupið ráði því hvort þeir taki fólk í vinnu á þessum kjörum eða ekki. Ráði fólk eða ráði ekki.Ráði Leikskólakennara eða ræstitækna eða ráði ekki.Fólk tekur aðeins til starfa á þessum töxtum eða það tekur ekki til starfa. Starfið leggst af eða leggst ekki af.
Engir sérstakir kjarasamningar séu þannig í gildi og enginn sé þvingaður til að vinna á ómannsæmandi kjörum.En atvinna verður auðvitað ekki tryggð með þessum hætti. Og hver á að verða framtíð félagafrelsisins? Framboð og eftirspurn ráði meiru um kaupgjald en verið hefur?
Líklega er þetta samt út í hött og óframkvæmanlegt og auðvitað blasa vandmálin við í heilbrigðiskerfinu sem annarsstaðar þegar maður veltir svona kannski óabyrgt fyrir sér. En hvað skal gera þegar vandamálin virðast óleysanleg. Eru "kjaramálin" yfirleitt leysanleg eins og nú horfir?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega uppskriftin að því vinnumansali sem hér er í gildi hjá SA. Ráðum bara útlendinga og borgum þeim helming af textakaupi. Ef þau mögla þá bara að reka þau og fá nýtt fólk í gegnum strafsmannaleigurnar.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.2.2019 kl. 15:31
Nappaði þessu af Fb. hjá Marinó G. til umhugsunar.
"Ég man hérna fyrir 35-40 árum eða svo, að launataxtar voru bara svo örfá verst settu fyrirtækin gætu notað þá. Allir aðrir borguðu álag á þá, vegna þess að heiðvirðir atvinnurekendur vissu að enginn lifði á launatöxtunum einum. Þetta var áður en græðgisvæðingin tók yfir samfélagið, fyrirtæki fóru á markað og enginn atvinnurekandi var maður með mönnum nema hann gæti greitt sér út góðan arð, sem síðan var fluttur með hraði úr landi.
Ég sakna þeirra tíma, þegar það þótti skömm að greiða starfsfólki sínu strípuð taxtalaun. Þegar atvinnurekendur áttuðu sig á því, að þeir urðu að setja velferð starfsmanna sinna ofar arðgreiðslum. Gott væri að þeir tímar kæmu aftur."
Haukur Árnason, 26.2.2019 kl. 01:22
Hver er ykkar tilfinning fyrir útspilinu frá skattahópnum sem Axel Hall fer fyrir ? Góð tímasetning ?
Marinó G. er aðeins búinn að skoða og ekki sáttur.
"Var að reyna að lesa í gegn um kynninguna með tillögum skattahóps stjórnvalda. Því miður er hún svo mikið torf, að hægt er að lesa nánast hvað sem er út úr henni. Ákvað því að glugga í skýrsluna, en hún enn meira torf, fyrir að vera án upphafs og endis.
Margt í þessum tillögum er stórskrítið. Raunar svo skrítið að rétt er að vara við:"
Haukur Árnason, 26.2.2019 kl. 01:32
Hef ekki séð þjóðfélagið hafna ágóðanum ennþá, af vafasömum viðskiptum og fullveldisafsali. Allir eru svo ógeðslega kátir með uppsveifluna, að jafnvel krafan um mannsæmandi laun er orðin hjómið eitt. Flytjum bara inn drasl og núðlur í þetta og sólum okkur svo í útlöndum. Hver borgar skiptir ekki máli. Helmingur verkafólks á Íslandi er ekki einu sinni íslenskur lengur, "so who gives a shit"!? Verkalýðsforysta án tilgangs? Hvað er til ráða?
Íslendingar eru hinsvegar löngu hættir að nenna að vinna, nema í eigin málum, félagsfælni og annari ömurlegri nútíma örorku algerra aumingja, sem geta ekki einu sinni vakað yfir eigin sjalfstæði lengur. Hljóðmenn og konur á börum eru meira metin en hinn vinnandi maður og kona og hví ættu þau Gunna og Jón að gefa svo mikið sem skít í þetta ruslaralið í hægðasúpu eigin aumingjaskapar, sem alltaf vill meira fyrir ekkert og nýtir hvert tækifæri sem gefst, til að nýða skóinn af þeim sem metnað hafa fyrir sjálfum sér og þjóð sinni. Svoleiðis skráveifuviðbjóði eiginhagsmunagæslunnar skal tafarlaust eyða með öllum ráðum. Ef ekki vill betur til eða annað verra finnst, má alltaf greiða atkvæði um verkfall í hádeginu, einmitt þegar mest er að gera og kenna síðan viðbjóðnum sem réði þig í vinnu um að meina þér að greiða atkvæði.
Hversu ruglað getur ástandið eiginlega orðið, áður en verkamaðurinn áttar sig á því að hann er bara aumur leiksoppur pólitískra amlóða, misheppnaðra afturendasleikja auðmanna með fríblaðaívafi og auðtrúa afturkreistinga sóvétþræla, sem nú hafa öðlast völd langt umfram þeirra getu til að stjórna? Þegar forystan veit varla hvaðan á sig stendur veðrið, er varla hægt að ætlast til að "skríllinn" viti það heldur. Enginn ætti þó að vanmeta skrílinn. Hann á enn sín eggjárn. Vonandi verður þeim ekki beitt.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 26.2.2019 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.