Leita í fréttum mbl.is

Áhugaverđir tímar

eru framundan.

Eftir síđustu verkfallsbođanir hljóta menn ađ ađ spyrja sig hvort afnám stéttarfélagaskyldunnar er ekki forsenda ţess ađ ţetta ţjóđfélag getir komist af til lengri tíma? Getur ţađ gengiđ ađ verkalýđsfélög starfi hér eftir aldargömlum reglum og fyrirkomulagi? Má engu breyta í ţeim efnum?

Rétt er ljósmćđrum sjálfsagt ađ hafa međ sér félag. En er nauđsynlegt ađ allar ljósmćđur séu í ţví félagi eđa öđru?

Ađ kjarafélög skuli hafa einokun á landssvćđum og vera međ skylduađild og miđlćga innheimtu félagsgjalda getur varla  gengiđ í nútíma samfélagi.

Í Bandaríkjunum hafa hverskyns glćpasamtök iđulega séđ sér leik á borđi og smogiđ inn í verkalýđsfélög. Hérlendis er slík ţróun hafin međ innsmygli hverskyns elementa sem í besta falli verđa flokkađir sem lukkuriddarar eđa fjárplógsmenn eins og bandarískar hliđstćđur ţeirra. 

Ţegar Sólveig Anna nćr ađ setja ferđaiđnađinn í uppnám međ einum sendibíl og tíunda hluta félagsmanna ţá hljóta menn ađ sjá ađ skylduađild og vinnuforgangssamningur ađ slíku félagi eins og Eflingu getur ekki gengiđ lengur. Sama verđur uppi á teningnum međ opinbera starfsmenn, BHM og slík félög. Verđur ekki félagafrelsi ađ ríkja á sviđi starfsgreinafélaga eins og annarra félaga?

Hvađ á ađ gera í ţví sem í stefnir?  Verđa verkalýđsfélög látin einráđ um ađ stjórna ađgerđum eđa mun ţjóđfélagiđ  grípa til einverra gagnađgerđa?  Verksvipting er jafn lögleg eins og verkfall en getur orđiđ mun grimmari.

Menn geta velt fyrir sér hvort kominn sé tími til ađ sannreyna hversu alvarleg skipulögđ verkföll eru. Sér í lagi ţegar ţau snúast ekki lengur ađeins um kjaramál heldur pólitík og ţjóđfélagsbreytingar eins og nú hefur veriđ bođađ af sumum forystumönnum.

Framundan eru áhugaverđir tímar eins og Kínverjar gćtu orđađ ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

HUGMYND TIL ŢJÓĐAR.

Verkalýđsfélög vćru óţörf ef félagsmenn ţeirra gćtu framkvćmt sjálftöku úr fjárhirslum landsins, SEM OG sýnt hefur sig međ fjölmenna hópa.  Ţađ á ađ blása öll verkalýđsfélög á burt og fólk á bara ađ geta notađ ađferđ Bjarna Ben. og félaga hans.  Ţá yrđi yndislegt ađ lifa fyrir alla íslendinga.  Allir ćttu nóg af öllu.tongue-out

Eđvarđ Lárus Árnason (IP-tala skráđ) 2.3.2019 kl. 12:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband