Leita í fréttum mbl.is

Ţá vitum viđ ţađ

hverjir styđja orkupakkann međ sumum Sjálfstćđisţingmönnum.

Svo er í fréttum:

"Rétt í ţessu sendum viđ Logi Einarsson, formađur Samfylkingarinnar, forsćtisráđherra bréf ţar sem viđ minntum á mikilvćgi EES-samningsins fyrir íslenskt samfélag, heimili og fyrirtćki – og í ţví samhengi mikilvćgi ţess ađ afgreiđa ţriđja orkupakkann hiđ snarasta. Sérstaklega í ljósi ţess ađ ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur í enn eitt skiptiđ frestađ ađ leggja fram á Alţingi tillögu til ţingsályktunar um stađfestingu á ţriđja orkupakkanum. Ítrekađ hefur veriđ fullyrt ađ tillagan verđi lögđ fram í síđasta lagi á ţingi í lok febrúar 2019. Í dag er 5. mars og enn er talađ um ađ taka ţurfi tíma.“

Ţorgerđur og Logi benda á ađ erfiđleikar séu innan ríkisstjórnarinnar vegna málsins, en ţar eru ekki allir á einu máli hvort innleiđa eigi ţriđja orkupakkann eđur ei:

„Öllum er ljóst ađ erfiđleikar eru innan ríkisstjórnar viđ ađ koma fram međ máliđ. Flest bendir til ţess ađ ekki sé meirihluti fyrir málinu á ţingi á međal ríkisstjórnarflokkanna. Ţess vegna vildum viđ Logi fyrir hönd Viđreisnar og Samfylkingar bjóđa forsćtisráđherra fram ađstođ okkar og gera ţađ sem í okkar valdi stendur til ađ tryggja framgang málsins á Alţingi.“

Mikiđ er annars gott til ţess ađ vita ađ Ţorgerđur Katrín verđur ekki ađ ţvćlast fyrir okkur innan okkar nú litla og huggulega Sjálfstćđisflokks. Nóg verđur nú samt eftir ađ fást viđ ţar innan dyra.

En ţá vitum viđ ţađ hverjir styđja 3.orkupakkann mest og best.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einu sinni var VG stór flokkur,ţegar Steingrímur J. sór viđ ţjóđina,ađ ALDREI mundi hann VELJA ESB fyrir ÍSLAND. Loforđiđ stóđ í "mánuđ"og flokkurinn breyttist í örflokk? Samfylkingin lofađi ESB á laun og DÓ/HVARF,en gekk aftur. Nú sitja Logi og Ţorgerđur Katrín frá Viđreisn á "sćstrengnum" til hjálpar Katrínu Jakobsdóttur forsćtisráđh međ orku pakka 3. ÍSLENDINGAR eiga ORKUNA og VILJA EKKI SELJA til reglufargans ESB landa. 

Hugsanlega eru SAMFYLKINGARMENN og VIĐREISN ađ grafa eigin gröf ásamt fleirum međ ţetta hugarfar gagnvart sameign ÍSLENDINGA.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 6.3.2019 kl. 14:09

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Gott Halldór,ţessi Ţorgerđur Katrín hefir einhvađ brenglast á lífsleiđinni en hún auđsjáanlega tekur sinn sjens ađ vera á launum í komandi framtíđ sem er ađ öllum líkindum ekki víst nema hún viti hvađ sjálfstćđisflokkurinn er ađ hugsa. Ţađ er eihvađ bogiđ viđ ţetta allt og spurning hvort einhver ćtlar ađ svíkja lít. 

Valdimar Samúelsson, 6.3.2019 kl. 15:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vonandi fáum viđ nöfn ţeirra sem samţykkja.

Helga Kristjánsdóttir, 6.3.2019 kl. 17:56

4 identicon

Ţví verđur haldiđ vel til, geymt, vistađ og aldrei gleymt og minnt á ţađ viđ öll tilefni, hvađa ţingmenn Sjálfstćđisflokksins greiđa atkvćđi međ Samfylkingu og Viđreisn.  Jötukratahyskiđ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 6.3.2019 kl. 22:18

5 identicon

Viđ erum margir sem eigum allar atkvćđagreiđslur um Icesave I, Icesave II og ekki hvađ síst um Icesave III, geymdar og vistađar.  Orkupakki 3 og  IceLink I mun geta orđiđ sjálfsmorđ Sjálfstćđisflokksins. Svo einfalt er ţađ.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 6.3.2019 kl. 22:26

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Jawohl Símon Pétur

Halldór Jónsson, 6.3.2019 kl. 23:39

7 identicon

Jćja, Logi og Ţorgerđur fara á fiskerí og allir sem skrifa á síđuna ţína gleypa. Ekki bara beituna, heldur líka öngulinn og sökkuna. - Logi og Ţorgerđur geta barasta klappađ saman lófunum.

Fyrir okkur sem erum svona meira ađ hugsa um raunveruleikann, ţá er fín grein í tímariti lögfrćđinga eftir Stefán Má Stefánsson, prófessor emeritus um valdmörk stofnana EES og ESB.

EINAR S. HÁLFDÁNARSON (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 09:31

8 identicon

Einar, og vćri Birni Bjarnasyni og forystu flokksins ţá ekki gott ađ hampa áliti Stefáns Más?

Hafa ţau gert ţađ?  Hingađ til hafa ţau ekki gert ţađ.  Björn hefur virt álit hans ađ vettugi.

Hvernig viltu útskýra og túlka ţađ?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 11:25

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Einar S.samţykkir 3.orkupakkann sem skađlausan fyrir okkur Símon

Halldór Jónsson, 7.3.2019 kl. 13:51

10 identicon

Ţađ ber nú helst til tíđinda ađ Gulli segir okkur sem berjumst gegn ţriđja orkupakkanum, vera jafn skađlega og ţá sem berjast fyrir inngöngu okkar í ESB.  Ég skil ekki Gulla, lifir hann í hvorki/né heimi afstöđuleysisins?

Skilur hann ekki ályktun landsfundar flokksins?

Eđa vill hann markvisst ganga í berhögg viđ ţćr og fremja međ ţví pólitískt harakiri flokksins og sín?

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 15:09

11 identicon

Já, Halldór.  Einar S. Hálfdanarson mun vafaaust fylgja forystunni fram í júrókratableikan dauđann.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 15:12

12 identicon

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins ályktađi gegn innleiđingu ţriđja orkupakkans.

Miđstjórn Framsóknarflokksins ályktađi gegn innleiđingu ţriđja orkupakkans.

Samt segir Gulli ađ ríkisstjórnin sé öll sammála um ađ innleiđa beri pakkann.  Ţá vitum viđ ţađ.

Traust almennings til ţingsins er hruniđ í 18%.

Ekki mun tiltrú ţjóđarinnar vaxa viđ ţađ andlýđrćđislega ofbeldi sem á ţingi er stundađ, og ţađ gegn ţjóđarhagsmunum.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 15:52

13 identicon

Ţá vitum viđ hverjir eru falir.

Ţjófar, lík og falar konur, ţingmenn og ráđherrar 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 7.3.2019 kl. 17:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband