15.3.2019 | 19:53
James D. Watson
er einn makalausasti vísindamaður okkar tíma. Ég hef verið að berjast í bók hans ,DNA, sem er frá byrjun aldarinnar. 404 síður og má segja að maður geti ekki sleppt einni línu án þess að bíða tjón á skilningi sínum.
Maðurinn er sá sem setti fram kenninguna um tvöfalda gorminn sem lýsir erfðasamsetningunni.Nú er ég svo vitlaus í líffræði að ég þekki ekki einu sinni réttu íslensku nöfnin á þessum hlutum
Rosalind Franklin kom honum og Grick á sporið með ljósmynd af þverskurði litnings. En þessi frábæra vísindakona lést fyrir aldur fram 37 ára gömul úr krabbameini.
En hver frumukjarni í líkama okkar inniheldur 2x 23 litninga, eitt sett frá hverju foreldri. Sá sem fæðist með 3 litninga númer 21 fær Downs Heilkenni til dæmis og önnur afbrigði valda öðrum vandamálum.. Hver 23 krómosómaröð(er þetta rétt orð?) röð kallast genome lífverunnar sem ég veit ekki hvað kallast á íslensku:
Myndin sýnir þverskurð af litningi og sýnir hvernig genin tengjast við tvöfalda gorminn.
Hver 23 litninga röðin inniheldur 3 milljarða af mismunandi samsetningum af 4 einingum sem ráða öllu um erfðir okkar.
Ég á auðvitað ekki að vera að skrifa um þetta þar sem ég hef ekki hundsvit á þessum vísindum. En bók Watsons er svo ótrúlega massív og áhugaverð að það er ekki áhlaupaverk að lesa hana fyrir venjulegan bjána eins og mig.Og ég hef alls ekki klárað hana né skilið til hlítar.
Okkar dr. Kári Stefánsson fær 2 loflegar síður í bókinni sem sannar að hann hefur alþjóðlega stöðu með fremstu vísindamönnum heims.Fyllti mig stolti að lesa það þó heimska landsmanna hafi stórspillt árangrinum sem hefði verið hægt að ná í okkar sérstöku aðstæðum ef elítan og sérvitringarnir hefðu ekki eyðilagt það sem að var stefnt.
En það er eitt sem knúði mig til að minnast á þetta. Það er hvernig farið var með þennan einstaka nú níræða vísindamann.
Mann sem aðeins stjórnast af rannsóknum og vísindalegum niðurstöðum. Hann sagðist hafa komið auga á tengsli milli kynþátta og eiginleika eins og gáfna og fleira. Upp risu fávitar og stimpluðu hann kynþáttahatara. Réðust á hann og reyndu að skaða orðstír hans á allan hátt, kölluðu hann rasista og nasista. Sem hann er auðvitað ekki. En þeir sviptu hann öllu sem þeir gátu fyrir að standa við skoðanir sínar nú síðast í janúar.
Góða fólkið, demókratar og elítufólk þóttist vita allt og níðskrifin eru endalaus.
Watson sem er trúleysingi lýkur bók sinni á grein Páls Postula um kærleikann sem sé sitt manifesto og vonar að einhvern tímann verði hægt að rækta illskuna úr manninum eins og aðrar raunir hans og sjúkdóma.Samt stimplar pakkið hann með verstu ónefnum sem er sorglegt þar sem mannkynið á þessum tuttugufalda doktor og Nóbelsmanni, mikla skuld að gjalda.
James D. Watson er í mínum augum mikilmenni sem menn eiga að virða fyrir það sem hann er og kynna sér það sem hann hefur gert og hefur verið.
Myndin sýnir hvernig krómósómin eru í hverri frumu í líkamanum(450 milljón frumur í okkur skipta sér á hverri sekúndu)Hvert par af 23(í kassanum)er genomið okkar)Það inniheldur 3.1 milljarð af grunnþáttum A,T,G og C.Geta menn ímyndað sér við hvað erfðaverkfræðin er að fást? Þarna liggja orsakir allra sjúkdóma. Ef maður getur fitlað við þetta á réttan hátt þá er hægt að gerbreyta lífi manna? Downs heilkenninu má forða, brjóstakrabbahættunni sem Kári getur greint. Endalausir möguleikar opnast fyrir störf manna eins og James D. Watson og slíkra vísindamanna.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2019 kl. 12:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þakk fyrir fróðleikinn.
Egilsstaðir, 15.03.2019 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 15.3.2019 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.