31.3.2019 | 07:28
Durtshátturinn
ræður ríkjum í íslenskum verslunum.
Hvamargapoka? spyr stimplarinn á kassanum í kjörbúðinni? Það er svo fleygt í þig þykkum plastpoka og stimplarinn hrærir ekki hönd né fót til að hjálpa þér að setja vörurnar í pokana með tilheyrandi töfum í afgreiðslunni.
Af hverju láta íslenskir kaupmenn vörurnar ekki í mjög þunna plastpoka á hringekju um leið og þeir stimpla vörurnar inn eins og hér er gert í USA. Allt önnur þjónusta við kúnnann, miklu hraðvirkara, oft með vinnu gamlingja til viðbótar sem þýðir aukin stimamýkt við kúnnann sem kostar hann ekkert og heildarþyngd á plastinu er miklu minni.Algengt er að þeir bjóði eldra fólki að hjálpi því með vörurnar út í bíl. Nei durtshátturinn er það eina sem íslenskir kramarar sýna þegar þeir fleygja í mann hnausþykkum auglýsingaplastpoka frá þeim sjálfum sem maður borgar svo stórfé fyrir til viðbótar svívirðingunni sem fylgir þessarri skylduvinnu fyrir kaupmanninn.
Svo fær kúnninn bágt fyrir til viðbótar hjá öllum umhverfisfasistunum af því að sorpið og þessir þykku plaastpokar er urðað á Íslandi í stað þess að brenna það og endurheimta þannig orkuna úr því eins og gert er hjá siðuðum þjóðum. Honum er kennt um sóðaskapinn sem mistæk sorpurðunin er.Almenningur er gerður ábyrgur fyrir plastpokamenguninni og landspjöllunum sem þessu fylgir og hann borgar sjálfur fyrir hjá kaupmannahyskinu..
Miðað við þá kurteisi sem hér er sýnd hjá Walmart og Publix í Florida þá eru Krónan, Bónus og Samkaup bara dónar og ruddar þegar þeir afgreiða sína kúnna. Allir saman bara með durtshátt í afgreiðslu sem þeir kæmust ekki upp með í USA.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
RÉTT Í USA.
TAKA ÚR INNKAUPAKERRUNNI VIÐ KASSANN - EKKERT AFGREIÐSLUBORÐ.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 31.3.2019 kl. 09:58
Alveg nákvæmlega eins og heima er þaðhér. Bara hringekja við hliðina á kassanum sem vörurnar fara beint ofan í úr stimpluninni Gísli. Gamlingi tekur pokana svo stundum pokana af hringekjunni og lætur í kerruna og spjallar, eða syngur fyrir kúnnann og býður að fylgja honum út í bíl. Allt létt og skemmtilegt. Berum þetta saman við fýluna hjá okkar kaupmannapakki.
Halldór Jónsson, 31.3.2019 kl. 17:52
Þetta er táradalur þetta líf Halldór. Mikilvægt að halda svona ergelsi ekki fyrir sig og leyfa okkur hinum að njóta. :D
Jón Steinar Ragnarsson, 31.3.2019 kl. 18:15
Sæll Halldór
Svo erum við hér á klakanum beðin að flokka ruslið, halda pappír sér og plasti sér. Ekkert nema gott um það að segja.
Hitt er aftur umhugsunarverðara að þetta flokkaða sorp er flutt með skipi yfir hafið til endurvinnslu erlendis, með tilheyrandi kostnaði og mengun. Hví má ekki endurvinna það hér heima?
En þarna er ekki öll sagan sögð. Það plast sem við flytjum út til endurvinnslu fer að stærstum hluta til Svíþjóðar. Þegar til endurvinnslustöðvar kemur þar, er plastið flokkað upp á nýtt. Um það bil 10% af því er endurnýtt aftur sem plast, 90% af plastinu endurnýta Svíar aftur sem eldsneyti og framleiða heitt vatn og rafmagn, í þar til gerðum háhitaofnum.
Ruglið ætlar engan endi að taka hjá okkur!
Kveðja
Gunnar Heiðarsson, 31.3.2019 kl. 19:14
Já sannlega Gunnar heiðarsson
Halldór Jónsson, 29.4.2019 kl. 18:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.