3.4.2019 | 15:22
Nú koma hinir
allir þegar fyrsta bardaganum er lokið. "Nú get ég" segja kennarar, ljósmæður, BSRB,lögreglumenn, flugumferðarstjórar, og hvað þessi félög heita öllsömul. Og ekki má gleyma þingmönnunum og þeirra mikla kostnaði við allt mögulegt.
"Þetta var sosum ágætt hjá ykkur vesalingunum. Við viljum þetta sama en bara tvöfalt hærra vegna þess hvað við höfum dregist aftur úr."
Páll Vilhjálmsson konungur bloggaranna skrifar svo:
"Ísland er stéttlaust samfélag. Börn þeirra tekjulægstu eiga sömu tækifæri og afkvæmi tekjuhárra að gera það úr lífi sínu sem hugurinn stendur til. Allir njóta sama menntakerfis og heilbrigðisþjónustu.
Bæði lágtekjufólk og hátekjumenn geta klúðrað lífi sínu, líkt og sumir kjósa. Og kenna auðvitað öllum öðrum um en sjálfum sér; fjölskyldunni eða ríkinu.
Þegar Sólveig Anna Eflingarformaður talar um sósíalisma og stéttabaráttu er hún út í móa með Gunnari Smára að fabúlera um hluti sem hvorugt veit neitt um. Fyrir skemmstu vildi Gunnar Smári að Íslandi yrði fylki í Noregi. Þar á undan var hann í þjónustu auðmanna, sem hann formælir núna.
Sólveig Anna ætti að skola af sér smáríska ruglið og horfa á hlutina eins og þeir eru."
Sólveig Anna hefur hinsvegar þetta að segja:
Niðurstaðan í þessum viðræðum er ekki fullnaðarsigur heldur vopnahléslína milli stéttar verkafólks og stéttar auðmagnseigenda. Baráttan milli þeirra heldur áfram,
Getum við haldið áfram með þessu fáránlega skipulagi á vinnumarkaði sem hér ríkir síðan löngu fyrir seinni heimstyrjöld?
Nú skulum við sjá því nú koma nefnilega hinir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
O, ætli Páll Vilhjálmsson bloggkóngur eigi ekki eftir að níða baráttu kennara niður í kjallarann eins og hann hefur gert varðandi eflingarfólkið. Var hann ekki kennari einu sinni og er kannski enn? Þeir eiga örugglega eftir að koðna niður í duftið þegar hann byrjar.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 3.4.2019 kl. 15:52
Ertu með lausn á vandanum Jósef?
Halldór Jónsson, 3.4.2019 kl. 18:33
Reyndar hef ég viðrað lausn sem er held ég ættuð frá Vilhjálmi Egilssyni. Hún er sú að allir aðilar komi saman og semji um launastigann þ.e. hver munur á að vera á launum milli allra starfsstétta. í gegnum árin hefur þessi munur teygst vegna þess að það hefur alltaf verið samið um prósentuhækkanir en ekki krónutöluhækkanir og síðan hefur verðtryggingin séð um rest. Helst þyrfti að snúa ofan af þessu með því að fara aftur um 20- 30 ár og núllstilla miðað ið þann tíma. Það er ekkert sjálfgefið að mínu mati að nám eigi að hafa meira vægi en aðrir hlutir þegar kemur að launum. Óþrifaleg og erfið störf á alveg eins að verðlauna.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 3.4.2019 kl. 20:23
RÉTT. Konungur bloggaranna Páll Vilhjálmsson bendir á JAFNRÉTTI þeirra fátæku og þeirra ríku á ÍSLANDI. Munurinn er að þeir fátæku greiða skuldirnar án afsláttar, en þeir ríku fá AFSKRIFAÐ og halda áfram fjármála "fjörinu".
Lesið allt um "fjármálin" eftir Ragnar Önundarson hér á undan.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.