11.4.2019 | 11:53
Breytt viðhorf í pólitík
eru að verða hjá ólíklegasta fólki og flokkshestum.
Nú finnst mér liggja nokkuð ljóst fyrir að meirihluti núverandi Alþingis Íslendinga er hlynntur því að tengjast Evrópu þéttari böndum með því að koma orku okkar á evrópskan samkeppnismarkað. Allt orðagjálfrið um einhverja fyrirvara sannfærir mig ekki.
Og er ekki sagt svo að geti maður ekki sigrað þá eigi maður að ganga í lið með þeim. Og þegir um tilfinningar sínar.
Mest er nú rætt um að sæstrengur verði lagður til Bretlands af einkaaðilum.Kollega Skúli Jóhannsson birti ágæta grein í Morgunblaðinu um kostnað að slíkum orkuflutningi. Að vísu kann það að breyta einhverju gangi Bretar úr Evrópusambandinu og hvort þeir þá verða á sameiginlega orkumarkaðnum sem manni finnst nú líklegra.
Ég hef haft af því spurnir að að Bretar séu að vetnisvæðast í talsverðum mæli og draga úr gasnotkun. Þeir hljóta þá að vinna vetnið úr gasi þar sem Bretland er sagt fljóta á gaspolli. Þá hlýtur að losna mikið kolefni hvernig sem þeir fara með það síðan.
Þá finnst mér vakna sú spurning hvort rafgreining á vatni á Íslandi geti framleitt vetni á hagkvæmu verði. Einhvern veginn finnst mér að lagning á röri til Bretlands sé auðveldari framkvæmd en lagning rafstrengs með tilheyrandi riðils og tapakostnaði sem ekki væri við blástur á vetni í gegn um rör. Sjálfsagt væri vitlegt að láta vetnisrörið koma í land þar sem hægt væri á leiðinni til að stytta viðgerðarleggina, til dæmis í Færeyjum (og jafnvel Rockall ef hann væri í leiðinni.)
Það má minnast þess að Bandamenn dældu öllu eldsneyti innrásarliðsins í gegn um rör undir Ermasund í heimstyrjöldinni án þess að Þjóðverjar hefðu hugmynd um. Rörið er líklega ennþá á sínum stað og kannski viðgerandlegt ef það er þá ekki bara enn í notkun.
Ef það reyndist hagkvæmt að Íslendingar keyptu sjálfir sína raforku á því verði sem aðrir vilja greiða fyrir hana og notuðu hana innanlands til að framleiða vetni sem við gætum selt áfram, þá má segja að ásættanlegri lausn væri komin á þessum orkupakkamálum og hinu heilaga Evrópusamstarfi. Allt eru þetta þó hlutir sem kanna þarf betur.
Pólitískar aðstæður hafa breyst nokkuð í seinni tíð. Sjálfstæðisstefnan eins og ég kann hana er nú orðin að orðagjálfri sem ég veit núna að fáir forystumanna kunna eða taka hátíðlega . Hugsjónamennska í pólitík eins og hún var í gamla daga er varla lengur til heldur fremur aðeins hentugleikar.
Þegar kemur að kosningum verður maður að raða því upp fyrir sér hvort maður telji að Smári McCarthy, Þórhildur Sunna og Björn Leví séu líklegri til að vinna manni meira eða minna tjón heldur en Bjarni Ben, Guðlaugur Þór og Þórdís Reykfjörð. Eða hvort maður treysti öðrum betur til að skaða mann minna en Katrín Jakobsdóttir eða Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.
Maður rifjar ósjálfrátt upp fyrir sér þegar Bjarni Benediktsson gamli sagði við okkur í Sjálfstæðishúsinu á umbrotatíma í gamla daga þegar margir voru reiðir í flokknum: Munið þið piltar að þó við séum vondir þá eru aðrir verri.
Þannig verður hugsanlega afstaða sumra í stjórnmálum næstu framtíðar. Menn hætta að trúa því að forystumenn gangi erinda annarra en sjálfra sín og þrengri hagsmuna og skipi sér í flokka út frá því en ekki einhverri gamalli flokkstryggð.
Verði ekki líkir Halldóri E. Sigurðssyni sem sagði við undirritaðan að hann hefði nú alltaf kosið B og hann kynni ekki annað. Sama hefði hann Halldór afi minn Skaptason sagt um D listann. Halldór nafni minn E. var svo staðfastur að ef einhver ókunnugur annar hafði tekið skápinn hans í Sundlaugunum þá var sagt að hann færi heim aftur án þess að fara ofan í.
Það er víst víða um heim að virðing fyrir stjórnmálamönnum fer þverrandi. Þeim er ekki treyst lengur eins og áður var. Traust er nefnilega einnota segir einn vinur minn og fer eftir því í mati á stjórnmálamönnum. Þeir bregðast honum bara einu sinni í stórmálum eins og til dæmis Icesave eða Icelink. En ég skal viðurkenna hér og nú að traust mitt og trú á Trump hefur ekki beðið hnekki til þessa. Hann lætur ekki hræra í sér svo glatt.
Það eru að verða breytt viðhorf í pólitík sem maður verður að gera sér ljós.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór.
Athyglisverðar breytingar hafa orðið
á stjórn og stjórnarandstöðu á Alþingi.
Það sem virtist gamansemi SDG þegar hann
sagði flokkana á Alþingi vera samtryggingarflokkana
og Miðflokkinn er í raun það sem blasir við
að mér virðist.
Þetta er athyglisverð þróun og sýnir að svo mjög
er ótti fyrrum stjórnarandstöðuflokka við Miðflokkinn
og fylgi hans að þeir kjósa sér frekar hlutskipti
varaskeifunnar undir vakurri og fótvissri ríkisstjórn
en að reyna einusinni að etja nokkru kappi við
margnefndan Miðflokk.
Slíkt gerist tæpast nema einhver kaup hafi átt sér stað
og ekki verra en hvað annað að liggja yfir þeirri krossgátu
hvernig því hefur verið háttað, - ef við á.
Til gamans þá veit ég ekki um neinn Íslending
lífs eða liðinn sem þekkist af stöfum sínum einum nema (SDG)
Sigmund Davíð Gunnlaugsson og (HKL) Halldór Kiljan Laxness.
Geri aðrir betur!
Húsari. (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 12:53
Sæll Halldór jafnan - sem og aðrir gestir, þínir !
Halldór !
Um liðsfólk hefðbundnu flokkanna: þarf nú ekkert að fjölyrða / né siðferðisleysi þess, þeirra helzta keppikefli er og verður, að moka fúlgum fjár í sínar prívat skjóður:: á okkar kostnað, þinn og minn Halldór minn, sem annarra landsmanna, þrátt fyrir afkastaleysið til, heildar hagsmunanna.
Talandi um Píratana - siðblinda Borgarstjórnar arms þeirra, suður í Reykjavík, dæmir þá algjörlega úr leik alvöru umræðu, á meðan þeir halda Skjaldborg sinni, þéttar og meir, að Degi B. Eggertssyni og fígúrunum, umhverfis hann.
Því miður.
Húsari !
Klám Klausturs Bars flokkur (svo nefndur Miðflokkur): Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar heldur áfram, að vaða reyk tækifærismennzku og lýðskrums / og verst þótti mér í gær (10.IIII. s.l., skv. Eyjunni.is), að Gunnlaugi Ingvarssyni, leiðara Frelsis flokksins skyldi verða það á, að hrósa Sigmundar Davíðs genginu fyrir meinta framgöngu þess, í III. Orkupakka svindli ESB, sem þau Katrín Jakobsdóttir (lesizt: Steingrímur J. Sigfússon) - Bjarni bandítt Benediktsson, að ógleymdum skatta- og gjaldaglöðum Sigurði Inga Jóhannssyni fara nú einna fremst fyrir, til ÖGRUNAR landsmönnum, sem og hagsmunum víðtækum, til mjög langra / sem skemmri tíma litið.
Ég hélt þig - ívið framsýnni en svo, Húsari góður.
Með beztu kveðjum: engu að síður, af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 13:57
Sæll Halldór.
Óljóst er hvort nokkur fái haldið aftur af Dýrinu Miðflokknum!
(ekkert er óljóst viðkomandi óendanlegri fráfræði minni!)
Húsari. (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 14:23
Sæll Halldór.
Það gæti verið þess virði fyrir Miðflokkinn
að leika þann leik sem dugir til að komast
spönn lengra en fyrrverandi sjórnarandstöðuflokkar
og þiggja örlítið úr pokanum í leiðinni!
(svefnmóki yfir þessu sjónvarpsefni myndi vonandi ljúka!)
Húsari. (IP-tala skráð) 11.4.2019 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.