Leita í fréttum mbl.is

Notre Dame bruninn

sýnir okkur hversu illa menn geta staðið  sig í að hugsa fram´í tímann.

Það var ekki lagður sprinkler í gamla þakið sem var ein tundurgeymsla gamals timburs  úr stórum skóglendum hins forna Frakklands.

Ástæðan sem yfirvöld kirkjunnar bera fram núna  núna er að sprinklerinn myndi skapa eldhættu vegna raflagna sinna!

Þvílíkt og annað eins bull. Ruglað er saman brunaviðvörunarkerfi sem hefði ekki veriðtil mikilla nota þarna, og sprinkler. 

Sprinkler er ekki rafknúinn heldur eldknúinn. Ekkert af þessu hefði orðið svona slæmt ef þakið hefði verið sprinklervarið. Hvað þá öll kirkjan.

Við Íslendingar eigum sjálfsagt ekkert sambærilegt mannvirki við Frúarkirkjuna. En við eigum Viðeyjarstofu, Menntaskólann og Nesstofu, Bessastaðakirkju, Alþingishúsið, Hóladómkirkju og kannski fleiri byggingar sem ekki er beinlínis hagvöxtur af því að brenni.

 

Eru þessi menningarhús sprinklervarin? Eða höldum við að sprinklerkerfi séu bara vesen?

Ýtir NotreDame bruninn ekkert við okkur íslendingum?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Glöggur að vanda og hæfir beint í mark kæri Halldór.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 18.4.2019 kl. 00:27

2 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Godur Halldor og thorf abending.

Sigurður Kristján Hjaltested, 18.4.2019 kl. 07:36

3 identicon

Sæll Halldór.

Guði sé lof að þetta var bara eldur
stafna á milli!

Húsari. (IP-tala skráð) 18.4.2019 kl. 11:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband