Leita í fréttum mbl.is

Hversu lengi enn

á ađ halda áfram ađ innheimta ekki gjald í Hvalfjarđargöngin?

Vantar ekki fé í nćstu göng? Eđa viđhald? Hversvegna er svona ađgerđaleysi ?

"Ţar verđur tekin til umfjöllunar tillaga um ađ hlutafé Spalar verđi fćrt úr 86 milljónum króna ađ nafnvirđi niđur í hálfa milljón. Verđbćtt hlutabréf verđi síđan greitt út sem og arđur á hlutafé í samrćmi viđ samning Spalar viđ ríkiđ frá 1995.

Gert er ráđ fyrir ađ félaginu fylgi í ţađ minnsta 120 milljónir í handbćru fé sem Vegagerđin fćr í sínar hendur eftir yfirtökuna. Af ţeirri upphćđ er um helmingur ógreiddar kröfur viđskiptavina á félagiđ vegna inneigna á reikningum, veglykla og afsláttarmiđa sem ekki hefur veriđ skilađ. Um 4.400 veglyklum hefur ekki veriđ skilađ og enn er talsvert afsláttarmiđa útistandandi sem hćgt er ađ skila til Spalar gegn endurgreiđslu.

Um 60-70 milljónir króna verđa eftir hjá Speli ţegar allur kostnađur félagsins hefur veriđ greiddur og hlutafé til eigenda sömuleiđis.

Í samningi Spalar viđ ríkiđ er ákvćđi um ađ fjármunir sem eftir kunni ađ verđa hjá félaginu í lokin skuli „renna til sérstakra verkefna í tengslum viđ rekstur Hvalfjarđarganga.“

„Viđ göngum sátt og ţakklát frá borđi, Spalarfólk. Ţađ er hreint ekki gefiđ ađ Hvalfjarđargöng vćru til nú ef ţessu félagi hefđi ekki tekist ađ láta draum sinn rćtast,“ segir Gísli Gíslason stjórnarformađur Spalar. Hann setiđ í stjórn félagsins óslitiđ í 28 ár."

Hversu lengi enn á ađ horfa á ţetta án ađgerđa?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ á tafarlaust ađ hefja innheimtu í HVALFJARĐARGÖNGUM ţó ţađ vćri ađeins vegna ÖRYGGIS og EFTIRLITS Í HVALFJARĐARGÖNGUM.

INNHEIMTA skal í öllum jarđgöngum ţar,sem menn spara sér tíma og peninga. Samninga skal virđa Í nćrliggjandi bć og sveitum.

Lögum akvegina fyrir okkur sjálfa, en ekki fyrir erlenda ferđamenn. Skattar á vegina innan Reykjavíkur og skattar á ţjóđvegina er afar HALLĆRISLEGT. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 31.5.2019 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband