Leita í fréttum mbl.is

Björn bregst viđ bráđavanda

međ stórmerkri grein í Mbl. í dag međ öđru en lofgjörđ um Schengen samstarfiđ.

Björn Bjarnason segir:

"Skipulögđ brotastarfsemi á Íslandi er stađreynd og henni fylgir „gífurleg áhćtta“ ađ mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra sem sendi frá sér svarta skýrslu í byrjun vikunnar.

Deildin tekur fram ađ ţrátt fyrir ţetta mat varđandi skipulagđa glćpastarfsemi teljist Ísland enn sem fyrr „afar öruggt samfélag í alţjóđlegum samanburđi“. Hvort mikil huggun felst í ţeim samanburđi er álitamál.

Hnífaárásir eru í London, skotbardagar á götum Kaupmannahafnar og morđhrina í Svíţjóđ. Í matsskýrslunni segir ađ hér starfi nokkrir alţjóđlegir glćpahópar og koma kunni til uppgjörs milli ţeirra. Í slíku uppgjöri er ofbeldi jafnan mikiđ.

Oftar en einu sinni hefur veriđ vakiđ máls á ţví hér á ţessum stađ ađ skynsamlegasta leiđin til ađ bregđast viđ ítrekuđum viđvörunum greiningardeildarinnar sé ađ stórefla landamćraeftirlit. Heimildir yfirvalda til ađ skođa farţegaskrár eru miklar. Tćkni til ađ bera saman og rannsaka slíkar skrár međ ađstođ gervigreindar vex ár frá ári. Miđlćgt samrćmt landamćraeftirlit međ ađild margra opinberra ađila er hornsteinn í vörnum gegn skipulagđri alţjóđlegri glćpastarfsemi.

Spilling vegna skipulagsmála

Eins og jafnan stígur greiningardeildin varlega til jarđar ţótt niđurstađa hennar sé skýr og afdráttarlaus. Vakiđ er máls á ţví ađ í nýrri skýrslu norsku efnahagsbrotalögreglunnar sé fullyrt ađ „aukin spilling geti grafiđ undan sjálfum stođum og fjármögnun hins lýđrćđislega velferđarsamfélags“.

Sakamál síđustu ára gefi til kynna sérstaka hćttu á spillingu í tengslum viđ leyfisveitingar vegna skipulagsmála og byggingarframkvćmda. Ţá bendir Evrópulögreglan á „ađ skipulagđir glćpahópar leitist viđ ađ koma félögum hópanna í störf eđa ná tökum á starfsfólki jafnt í einkageiranum sem í opinberum rekstri. Ţetta sé gert međ mútugreiđslum og annars konar freistingum og markmiđiđ sé ađ greiđa fyrir annars konar brotastarfsemi.

Ţannig geti spilling á bćjar- og sveitarstjórnarstigi ýtt undir frekari skipulagđa brotastarfsemi“. Ţá segir greiningardeildin: „Horft til Íslands hafa hin síđustu ár einkennst af stórauknum umsvifum í byggingariđnađi, einkum á höfuđborgarsvćđinu, og hćkkun fasteignaverđs.

Mikil spurn eftir lóđum og fasteignum getur skapađ freistnivanda og ţar međ hćttu á spillingarbrotum líkt og almennt gildir um úthlutun eđa kaup takmarkađra gćđa. Slíkt ástand getur skapađ spillingarhćttu jafnt í einkageiranum sem hinum opinbera.“

Ađ um ţessi mál sé rćtt á ţennan veg er nýmćli. Ţarna er varađ viđ hćttu sem er ekki síđur hér á landi en annars stađar. Víđa um lönd verđa spillingarmál tengd framkvćmdum međ opinberu leyfi eđa tengd opinberum samningum stjórnmálamönnum ađ falli.

Farandţjófar

Í skýrslunni er minnt á ađ reglulega gangi hér yfir hrinur innbrota og ţjófnađa svo sem úr verslunum, vinnuskúrum, nýbyggingum og sumarbústöđum. Á síđustu misserum hafi erlendir brotahópar ítrekađ stoliđ miklum verđmćtum úr skartgripa- og fataverslunum á höfuđborgarsvćđinu.

Lögreglan hefur haft til rannsóknar mál sem tengjast hćlisleitendum frá öruggum ríkjum, ţađ er mönnum sem koma á ólögmćtan hátt til landsins og misnota sér alţjóđareglur um alţjóđlega vernd.

Ţessir menn koma hingađ til ađ stunda farandţjófnađ, rćna og rupla um land allt, á međan embćttismenn fara yfir tilhćfulausar hćlisumsóknir ţeirra. „Skipulagi ţessara farandbrotahópa má líkja viđ „vinnuhópa“ sem hafa međ sér vaktaskipti, einn hópur leysir annan af hólmi, e.t.v. međ einhverri skörun á dvöl“, segir greiningardeildin.

Misnotkun opinberrar ţjónustu

Greiningardeildin bendir á ađ skipulega sé unniđ ađ ţví ađ misnota opinber bótakerfi, vinnumiđlun, móttökukerfi vegna flóttafólks og hćlisleitenda auk margvíslegrar félagslegrar ţjónustu sem ţeim stendur til bođa.

Hér hefur hćlisleitendum undanfariđ skipulega veriđ veitt liđ til ađ gera miklar kröfur á hendur íslenska ríkinu.

Samtökin No Borders stofnuđu til ađgerđar sem stóđ í nokkrar vikur. Mótmćlt var viđ dómsmálaráđuneytiđ, tjaldađ međ leyfi borgaryfirvalda á Austurvelli, fariđ í Keflavíkurgöngu og gerđ tilraun til ađ hleypa upp fundi tveggja ráđherra Sjálfstćđisflokksins.

Í hćttumatsskýrslunni segir ađ rannsóknir lögreglu leiđi í ljós skipulagđa misnotkun tiltekinna erlendra afbrotamanna og -hópa á opinberum ţjónustukerfum á Íslandi. Líklegt sé ađ í einhverjum tilvikum njóti hóparnir ađstođar íslenskra ríkisborgara og/eđa erlendra manna sem búsettir séu hér á landi.

Í ţessu sambandi bendir greiningardeildin á ađ brotalamir sé ađ finna í opinberum kerfum, jafnt innan einstakra stofnana og í samstarfi ţeirra. Gefiđ er til kynna ađ hćlisleitandi sem hingađ kemur kunni ađ vera „gerđur út“ af tengiliđ hér á landi sem taki af honum ţađ fé sem honum er greitt úr opinberum sjóđum sem hćlisleitanda.

„Í einhverjum tilvikum eru tengiliđir hér á landi sem ţekkja stađhćtti og móttökukerfi og veita einstaklingum og jafnvel hópum ađstođ,“ segir í skýrslunni.

Misnotkun alţjóđlegrar verndar

Greiningardeildin segir ađ margir skipulögđu glćpahópanna sem hafa náđ fótfestu hér komi frá Austur-Evrópu, Póllandi, Litháen, Rúmeníu og Albaníu. Til dćmis viti deildin um ţrjá hópa frá sama Austur-Evrópuríkinu.

Í skýrslunni segir: „Rannsóknir lögreglu leiđa í ljós ađ einstaklingum sem tengjast ţessum ţremur hópum hefur veriđ veitt alţjóđleg vernd á Íslandi m.a. á grundvelli kynhneigđar. Nokkrir ţessara karlmanna frá íslömsku ríki hafa veriđ kćrđir fyrir kynferđislega áreitni gagnvart konum hér á landi. Hópar ţessir hafa án teljandi vandkvćđa aflađ sér kennitalna á Íslandi og í kjölfar ţess opnađ bankareikninga og jafnvel stofnađ fyrirtćki.

Kennitölur og bankareikningar eru grunnţćttir í peningaţvćtti og tilfćrslum á fjármunum sem aflađ hefur veriđ međ skipulagđri brotastarfsemi. Mál sem lögregla hefur haft til rannsóknar sýna ađ nokkrir međlimir ţessara hópa hafi nýtt sömu kennitölu og ţannig m.a. getađ leynt veru sinni í landinu en stundađ „svarta vinnu“ á sama tíma. Leiđtogi eins hópsins hefur á síđustu misserum sent tugi milljóna króna úr landi. Sami mađur hefur ţegiđ félagslega ađstođ af margvíslegu tagi, ţ.á m. fjárhagsađstođ á sama tíma.

Fyrirliggjandi upplýsingar eru á ţann veg ađ innan hópa ţessara sé ađ finna réttnefnda „kerfisfrćđinga“; einstaklinga sem búa yfir yfirgripsmikilli ţekkingu á kerfum opinberrar ţjónustu og félagsađstođar hér á landi. Hátt flćkjustig innan opinberra kerfa á Íslandi nýta ţessir menn til fullnustu, m.a. međ notkun á fölsuđum skilríkjum og fjölda tilbúinna nafna.

Međ ţessu móti getur ţađ kostađ mikla vinnu ađ afla grundvallarupplýsinga um viđkomandi svo sem rétts nafns, fćđingarlands og ţess háttar.“

Eins og af ofangreindu má sjá snýst svarta skýrslan um fleira en fíkniefni og vćndi. Efni hennar lýtur ađ verulegu leyti ađ ţví hvernig stađiđ er ađ úrlausn mála á vettvangi stjórnsýslunnar. Ţegar kemur ađ kennitölum gegnir Ţjóđskrá til dćmis lykilhlutverki.

Spyrja má hvort samskiptanetiđ innan opinbera kerfisins í tengslum viđ hana virki sem skyldi miđađ viđ lýsingar greiningardeildarinnar. Almenna löggćslu ber ađ efla en hitt skiptir ekki síđur máli ađ allar stjórnsýslustofnanir hafi ađ markmiđi ađ sporna gegn skipulagđri glćpastarfsemi.

Eftir Björn Bjarnason"(Leturbreytingar eru bloggarans og greinaskil líka)

Mér finnst kveđa viđ nokkuđ nýjan tón hjá Birni Bjarnasyni í ţessari grein.Hann víkur nú ađ auknu landamćraeftirliti sem mér finnst ađ hann hafi lítt stutt til ţessa en fremur bent á Schengenađildina sem nćga vörn fyrir Ísland.  'eg fagna ţessari tillögugerđ Björns sem mér finnst ađ liggi beint viđ ađ taka upp.

Ekki kemst ég úr landi eđa til baka til Íslands án ţess ađ hafa vegabréfiđ mitt til ađ sýna.

Hér er hópur lögfrćđinga sem hefur sitt brauđ af ţví ađ tefja öll mál hćlisleitenda og hefur Helga Vala Helgadóttir Alţingismađur  veriđ ţar framarlega í flokki ađ ţví sagt hefur veriđ.

Leikmanni sýnist fremur auđvelt ađ beita valdheimildum til ađ minnka ţađ sem Björn segir:

"Ţessir menn koma hingađ til ađ stunda farandţjófnađ, rćna og rupla um land allt, á međan embćttismenn fara yfir tilhćfulausar hćlisumsóknir ţeirra. „Skipulagi ţessara farandbrotahópa má líkja viđ „vinnuhópa“ sem hafa međ sér vaktaskipti, einn hópur leysir annan af hólmi, e.t.v. međ einhverri skörun á dvöl“, segir greiningardeildin."

Fleira viđist blasa viđ ađ gera sem fagfólk er fullfćrt um ađ framkvćma til ađ greiđa úr ţeim síaukna vanda sem viđ virđist blasa.

Ţađ er fagnađarefni ţegar svo reyndur mađur  sem Björn Bjarnason bregst viđ í máli sem ţessu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góđ grein og ţörf og í raun ţýđir ađ ađ fólk verđur ađ vopnast ţví engin miskunn er hjá ţessum glćpahringjum. Ég vil láta breyta lögum varđandi varnir manna á sér fjölskyldu og eignum.

Ţađ er ekkert grín ađ fá ţessa gesti ef ţeir gerast flóttamenn frá lögreglu og ţá leggjast á sumarbústađi eđa bćndabýli ţví sumir eru kókaín neytendur og eru ekki í raunheimi.Allir ţessir menn eru vopnađir gegn öđrum klíkum ţađ eitt er víst.

Vopnaleitin er ekki meiri en ţađ ađ ţeir hafa ráđ ađ koma vopnum inn í landiđ. Ég reikna međ ađ ţađ sé gámur međ vopnum til stađar í transit fyrir ákveđna ţegar kalliđ kemur. Halldór ţetta er ekkert grín ţađ eitt veit ég.    

Valdimar Samúelsson, 31.5.2019 kl. 15:11

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er vandinn ađ Helga Vala lifir á ţví ađ teygja úr ónauđsynlegum dvölum hćlisleitenda sem streyma hingađ í styttri ţj´ćofaheimsóknir.Kerfiđ okkar er ónýtt og viđ verjum st ekk vegna Pírata og No Borders liđsins sem vilja fjölga sem allara mest í ţeim hópum sem fá ađ vera héđan í málaflćkjum

Halldór Jónsson, 31.5.2019 kl. 15:29

3 identicon

BJÖRN BJARNASON fćr HRÓS fyrir ađ taka undir međ FÁMENNI ÍSLENDINGA varđandi ţá OPINGÁTT og "stjórnleysi", sem liggur yfir okkar DUGANDI ÍSLANDI. Viđ köllum á STERKA VEGABRÉFASKOĐUN og LÖGGĆSLU og LANDSSTJÓRN.

Allar ábendingar eru sannar frá reglulausri Evrópu ESB og Norđurlanda. SKÖMM skal fylgja ţeim einstaklingum og stjórn-mála flokkum, sem nú "góla" hćst fyrir EVRU og INNGÖNGU til ESB VISTUNNAR.

ŢAĐ ER EINA LEIĐIN frá "logandi" ESB,EES SCHENGEN og öllum öđrum skammstöfunum evrópumála og ţar međ ORKUNNI OKKAR. Yfirgefum stjórnleysi Evrópumála og miljarđa kostnađ og skuldbyndingar, sem fylgja BRUSSEL.

NATO-Atlantshafsbandalagiđ međ styrk (KEFLAVÍKURFLUGVALLAR) ţar, sem viđ erum dáđir og virtir og allt frítt. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 31.5.2019 kl. 15:43

4 identicon

Mér er ţađ ánćgjuefni ađ tilkynna hér

ađ hvađ umfjöllunarefni pistils dagsins varđar

er ég algjörlega sammála Birni Bjarnasyni og Halldóri Jónssyni.

Mćtti Björn skrifa oftar af slíku viti, og einbeita sér ađ ţví,

en sleppa ţráhyggju sinni varđandi ţađ ađ hleypa hér inn erlendu valdi til ađ stela, rćna og rupla, međ ţví yfirráđum okkar, sem ţjóđar, yfir orkuauđlindum okkar.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 31.5.2019 kl. 16:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 750
  • Sl. sólarhring: 943
  • Sl. viku: 6231
  • Frá upphafi: 3189418

Annađ

  • Innlit í dag: 661
  • Innlit sl. viku: 5353
  • Gestir í dag: 567
  • IP-tölur í dag: 548

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband