Leita í fréttum mbl.is

Hvađ fékk ríkiđ til baka?

af 12 milljörđum sem Steingrímur Jóhann, hinn ábyrgđarfulli ţingforseti, lagđi inn í Sjóvá eftir ađ bótasjóđ félagsins hafđi veriđ einfaldlega stoliđ af ótíndum glćpamönnum?

Af 25 milljörđum sem sami Steingrimur lagđi inn í SPK eftir ađ sá sjóđur var farinn á hausinn ´vegna fábjánareksturs?

Af ótöldum milljörđum sem sami Steingrímur mokađi í önnur ógjaldfćr fjármálafyrirtćki?

Af ótöldum milljörđum sem sami Steingrímur gaf erlendum vogunarsjóđum í formi íslenskra banka, sem buđu svo upp tíuţúsund heimili í framhaldi af ţví?

"Hér varđ hrun" var eina skýringin sem ég heyrđi á ţessum athöfnum á sinni tíđ.Ţess vegna var slegin skjaldborg  um heimilin af mesta "félagsmálaráđherra" Íslandssögunnar međ krónu á móti krónu skerđingarinnar til eldri borgara og öryrkja sem enn stendur?

Hann er glćsilegur á forsetastól Alţingis ţessi sami Steingrímur Jóhann.

Hvađ fékk ríkiđ til baka og hverjir eignuđust allt ţetta fé síđar? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Best vćri ađ beina ţessari spurningu til núverandi fjármálaráđherra, formann "Sjálfstćđisflokksins."  Honum, sem Engeying, er máliđ međ Sjóvá heldur betur skylt.  Og vegna "greiđa" Steingríms viđ Engeyinga er hann forseti ţingsins í dag og um leiđ valdamesti mađur "Sjálfstćđisflokksins."  Svona einfalt er ţetta Halldór minn.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 6.6.2019 kl. 11:10

2 identicon

Langar svo ađeins ađ bćta ţví viđ, ađ ţakka ţér Halldór fyrir pistilinn, ţennan sem fleiri.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 6.6.2019 kl. 14:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 3418433

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband