Leita í fréttum mbl.is

Ţörf greining á ábyrgđarleysi

ţeirra sem kjörnir eru til forystu kemur fram í grein Vilhjálms Bjarnasonar í Morgunblađinu í dag.

Greininni lýkur ţannig:

...."Svo koma siđanefndir

Alţingi hefur stofnađ sér til halds og trausts siđanefnd, sem á ađ fjalla um siđbresti, sem kunna ađ koma fram í háttum Alţingis. Forseti Alţingis hefur agavald yfir ţinghaldi og getur beitt alţingismenn vítum. Ţví miđur er ţađ allt of sjaldan gert.

Siđanefnd er tilkomin vegna kjarkleysis alţingismanna sjálfra. Ţeir telja sig ekki ţess umkomna ađ fjalla um félaga sína, sem ţeim ber samkvćmt ţingsköpum, sem eru lögbundnar reglur um starfshćtti Alţingis.

Siđanefnd getur ađeins gert tvennt í úrskurđum sínum: Siđanefnd getur sagt „ţú framdir siđbrest, skammastu ţín, og ţegiđu svo!“ eđa „ţú framdir ekki siđbrest og ţú átt ekki ađ skammast ţín!“ Annađ hefur siđanefnd ekki í vopnabúrum sínum.

Ţó ber ađ hafa í huga ađ vinstrimenn og stjórnleysingjar eru ávallt mjög siđprúđir.

Siđbrestir til hćgri og vinstri

Siđareglur, sem vinstrimenn og stjórnleysingjar krefjast ađ settar verđi, ná ađeins ađ ţeim en ekki til ţeirra.

Siđbrestir eru ekki til hjá vinstrimönnum. Vinstrafólk er betur af guđi gert en annađ fólk. Vinstrimenn og stjórnleysingjar eru ávallt međ kröfur um hegningar og hegningarauka fyrir andstćđinga sína, sérstaklega ţá á hćgri vćng stjórnmála. Bjarmalandsferđir til Landsdóms eru dćmi um slíkt.

Sumir vinstriflokkar eru ţó međ siđa- og siđferđisnefndir í eigin málum. Ţćr minna um margt á litlar kommúnistasellur eđa kapelána á stúkufundum, sem gátu endurreist ţá, sem falliđ höfđu í freistni eđa fariđ út af línunni.

Eđli máls og tittlingaskítur

Er ekki mál til komiđ ađ alţingismenn rćđi efnislega ţau mál sem eru á dagskrá Alţingis hverju sinni og hćtti ađ stunda útúrsnúning og orđhengilshátt um ţađ, sem ekki skiptir máli, og annan tittlingaskít.

Og ađ alţingismenn séu sjálfum sér samkvćmir á ţingi og til ţings. Ţá ţverra siđbrestir. Ţá geta alţingismenn sagt eins og Skáldiđ, „má ég bjóđa ţér dús mín elskulega ţjóđ!“

En eins og annađ skáld sagđi:

Mikill

er máttur

vinsćldanna

og megn.

vinsćll

verđur óđara

góđur og

gegn."

Er ekki margir orđnir ţreytti á ţví hvernig stöđugt er veriđ ađ reyna ađ taka völd og ábyrgđ af ţeim sem til valda eru kjörnir og koma ţessu í hendur alls kyns fólks úti í bć, sem enginn hefur kosiđ? Hćfisnefndir međ exceltöflur ganga framar ráđherravaldi sem stjórnarskráin hefur ákvarđađ ţeim.

Ráherra fćr ekki ađ ráđa heldur er gerđ krafa frá Hćstarétti og niđur í Háskóla ađ önnur sjónarmiđ en lýđkjör forystumanna ráđi för.

Er ekki fáránlegt ef forystumenn og og auk ţess venjulega hćgri öfgamenn geta ekki ákveđiđ lengur hvađ sé rétt og hvađ sé rangt fyrir ţá ađ gera heldur eigi ţeir ađ hlaupa eftir sjálfskipuđum veđurvitum af vinstrikantinum í hverju máli?

Hvert er lýđrćđiđ ţá ađ komast í ábyrgđarleysinu og Fréttablađsréttlćtinu?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 3419714

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband