Leita í fréttum mbl.is

Viđ hverju bjuggust menn?

ţegar ţeir settu sćnsku lögin um refsiverđ vćndiskaup en refsilausa sölu?

"Ţađ sem af er ţessu ári hafa komiđ upp 34 mál hjá embćtti lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu ţar sem grunur er um kaup á vćndi.

Á sama tíma í fyrra höfđu komiđ upp sex sambćrileg mál. Ţetta kemur fram í svari lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu viđ fyrirspurn Morgunblađsins. Ţegar tölur milli ára eru skođađar verđur ađ hafa í huga ađ miđađ er viđ dagsetningu brots en vegna eđlis málanna koma ţau oft til afgreiđslu löngu eftir ađ brot var framiđ.

Vegna ţessa getur veriđ mikill munur á tölum ef ţćr eru annars vegar skođađar eftir dagsetningu brots og hins vegar dagsetningu skráningar. Á árinu 2017 komu upp 29 mál ţar sem grunur var um kaup á vćndi á starfssvćđi lögreglunnar á höfuđborgasvćđinu, en áriđ 2018 voru málin níu, sé miđađ viđ dagsetningar brota.

Á starfssvćđi lögreglunnar á höfuđborgarsvćđinu voru greiddar sektir í níu málum ţar sem grunur var um kaup á vćndi áriđ 2017. Ekkert málanna fór í ákćrumeđferđ en ţrjú mál eru enn til rannsóknar. Af ţeim málum sem komu upp áriđ 2018 voru greiddar sektir í tveimur málum, eitt fór til ákćrumeđferđar og ţrjú mál eru enn til rannsóknar.

Fram kom í svari lögreglunnar ađ á árunum 2010 til 2018 hefđu 96% sakborninga í ţeim málum sem varđa kaup á vćndi á höfuđborgarsvćđinu veriđ međ íslenskt ríkisfang."

Vćri ég Alţingismađur myndi ég hafa móral af ţví ađ hafa samţykkt svona fyrirsjáanlega ógáfulega löggjöf.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gleymdu ekki, Halldór, mjög svo ófarsćlum áhrifum Björns Bjarnasonar, ţáverandi ráđherra, og Bjarna Benediktssonar, ţáverandi formanns allsherjarnefndar Alţingis, og Heimdallar-drengja ţeirra á vćndislöggjöfina.

Jón Valur Jensson, 27.6.2019 kl. 04:34

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Skrítiđ ađ mega selja en bannađ ađ kaupa!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 27.6.2019 kl. 17:00

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Svo má snúa ţessu viđ: Bannađ ađ kaupa ţađ sem er löglega til sölu!! Hvernig á mađur ađ skilja ţetta? Ţess vegna er ég ekki á Alţingi. Ţar er fólk sem skilur ţetta og t.d. líka O3.

Sigurđur I B Guđmundsson, 28.6.2019 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband