Leita í fréttum mbl.is

Birgir og Björn

hafa vćntanlega lesiđ leiđara Mbl.í dag.

Ţar segir m.a.:

".. En hvort sem horft er til ţessara 58% af stuđningsfólki Sjálfstćđisflokks sem tók afstöđu gegn orkupakkabrölti eđa ţeirra 30 prósenta sem er hvađ mest niđri fyrir vegna framgöngu flokksins (sem ađeins 18% styđja af ákafa) kemur eitt í ljós.

Í ţingflokknum eiga ţessi 58% engan stuđningsmann.

Hvernig í ósköpunum getur einn ţingflokkur komiđ sér ţannig út úr húsi hjá sínum stuđningsmönnum?

Sérhver stjórnmálaflokkur sem uppgötvađi ađ 20-30% stuđningsmanna hans vćri andvígur máli sem breyst hefđi í stórmál sem hann sćti uppi međ yrđi mjög hugsandi.

En hvađ ţá ţegar 58% stuđningsmanna flokks botna ekkert í ţví hvert hann er ađ fara. Ţá er eitthvađ stórkostlega mikiđ ađ. Einhverjir hafa kvartađ yfir ţví ađ Morgunblađiđ hafi taliđ sig eiga samleiđ međ 58 prósentum stuđningsmanna Sjálfstćđisflokksins í orkupakkamálum.

Blađiđ bindur sig ekki viđ flokka en er ţó ánćgt međ ţennan fjölda samferđamanna úr ţessum flokki. Reyndar var ekki vitađ betur í heilt ár en ađ ţessi mikli meirihluti flokksfólks og blađiđ hefđi jafnframt veriđ samferđa formanni flokksins, sem hafđi gert afstöđu sína ljósa međ mjög afgerandi hćtti úr rćđustól Alţingis.

Ţađ eina óskiljanlega er ađ ţingflokkur Sjálfstćđisflokksins er úti ađ aka međ öđrum en stuđningsmönnum sínum og jafnvel lakar staddur í ţeim efnum en ţegar flokknum var óvćnt ýtt skýringarlaust út á svipađ forađ í Icesavemálinu forđum.

Ţá er einkar athyglisvert ađ afstađa stuđningsfólks Pírata er ađ breytast hratt. Í fyrrnefndri könnun sögđust 34% stuđningsmanna Pírata mjög andvígir orkupakkanum og hafđi ţessi andstađa aukist verulega frá ţví ađ seinast var mćlt. Ţá sýndi hún einnig ađ fullyrđingar um ađ yngra fólk styddi orkupakkaógöngurnar eru beinlínis rangar.

Könnunin sýnir einnig ađ ţetta skrítna mál ţar sem Sjálfstćđisflokkurinn leggur til atlögu viđ yfirgnćfandi meirihluta stuđningsmanna sinna, hefur eingöngu góđan stuđning hjá kjósendum smáflokkanna Viđreisnar og Samfylkingar, eđa um 74% fylgi hjá hvorum. Ráđa ţeir virkilega ferđinni?"

Birgir telur sig ţurfa ađ fara vel yfir máliđ međ flokksmönnum ţegar ţeir ţingmenn samţykkja pakkann 3.sept. Munu ţeir sannfćrast á punktinum?

Björn Bjarnason bregst ţannig viđ:

"

Óhjákvćmilegt er ađ spyrja um rök Morgunblađsins í umrćđum um ţriđja orkupakkann. Blađiđ helgar honum mikiđ rými.

Í leiđara blađsins í dag (27. júní) er efnislega afstađan sú ađ veriđ sé ađ flytja „aukin yfirráđ yfir orkumálum Íslendinga til ESB“, ekki sé „algjörlega öruggt ađ valdatilfćrslan á orkumálum brjóti gegn íslensku stjórnarskránni, enda megi skođa ţađ atriđi síđar!“ Ţá er hćđst ađ ţeirri skođun ađ EES-samningnum kunni ađ verđa stefnt í hćttu sé kröfum um „valdaframsaliđ“ ekki hlýtt.

Enn segir í leiđaranum ađ í ţessu máli sé um ţađ ađ rćđa hvort hlýđa eigi „kröfum ónefndra skrifstofumanna í Brussel sem hafi sagt viđ ónefnda skrifstofumenn á Rauđarárstígnum ađ ella sé EES-samningurinn í uppnámi.

Engu virđist breyta ţótt ekki sé fótur fyrir ţessum hótunum og ţćr styđjist ekki viđ nein gögn um ţennan samning.“

Í leiđaranum er hvergi rökstutt ađ veriđ sé ađ flytja „aukin yfirráđ yfir orkumálum Íslendinga til ESB“. Hafi einhver yfirráđ á ţessu sviđi veriđ flutt héđan til ESB var ţađ gert međ ađildinni ađ EES-samningnum 1994 eđa breytingu á raforkulögunum 2003. Ákvćđi sem ţá voru leidd í lög eru útfćrđ nánar međ innleiđingu ţriđja orkupakkans ţar sem mćlt er fyrir um aukiđ sjálfstćđi Orkustofnunar til ađ tryggja ađ markađssjónarmiđ ráđi á íslenskum orkumarkađi.

Athugađ var fyrir 1994 hvort ađild ađ EES-bryti í bága viđ stjórnarskrána. Máliđ var umdeilt međal lögfrćđinga en samningurinn var talin rúmast innan stjórnarskrárinnar.

Fjölmargir lögfrćđingar hafa nú fjallađ um ţriđja orkupakkann, stjórnarskrárţáttinn og annađ. Tveir ţeirra sem veittu stjórnvöldum álit höfđu fyrirvara en féllu frá honum međ vísan til röksemda sem ţeim voru kynntar. Annar ţessara tveggja lögfrćđinga telur unnt ađ rannsaka stjórnarskrárţáttinn ađ nýju verđi flutt frumvarp á alţingi um heimild til ađ leggja sćstreng. Ađ viđhorfi ţessa lögfrćđings er vikiđ í leiđaranum en látiđ eins og um skođun stjórnvalda sé ađ rćđa.

Ţriđji orkupakkinn hefur veriđ á borđi íslenskra stjórnvalda frá árinu 2010. Hann var grandskođađur innan stjórnarráđsins og á alţingi. Í maí 2017 var samţykkt ađ innleiđa hann í EES-samninginn. Ađ málinu var stađiđ eins og hverju öđru EES-máli. Stjórnvöldum ber ađ standa viđ ákvarđanir sem teknar eru á sameiginlegum vettvangi EES-samstarfsins. Ađ ţađ ţurfi einhverjar sérstakar skýringar á ţví í ţessu máli eins og gefiđ er til kynna í leiđaranum er óútskýrt. Sérfróđir menn telja ekki skynsamlegt ađ taka áhćttu vegna ţessa máls međ ţví ađ hverfa frá sameiginlegu EES-ákvörđuninni. Ef til vill eru ţau ráđ „hótunin“ sem nefnd er í leiđaranum.

Morgunblađiđ skuldar lesendum sínum skýringu á „valdaframsalinu“ sem ţađ telur felast í ţriđja orkupakkanum og er forsenda andstöđu blađsins viđ hann. Andstađan blađsins birtist einnig í leiđara ViđskiptaMoggans miđvikudaginn 26. júní. Ţar er almennt fariđ jákvćđum orđum um EES-samninginn en síđan segir:

„Í mörgu tilliti er nú í ţokkabót reynt ađ nýta [EES-]samninginn til ţess ađ draga úr sjálfsákvörđunarrétti ţjóđa. Ţađ á m.a. viđ ţegar kemur ađ orkulöggjöfinni. Henni er ćtlađ ađ tengja saman „fjćrstu löndin“ hvađ sem tautar og raular og tryggja ađ endanlegt ákvörđunarvald varđandi markađinn sé í höndum annarra en ţeirra sem auđlindirnar eiga.“

Ţessi orđ ţarfnast frekari skýringar. Ţau eru reist á kenningunni um valdaframsal í orkumálum og látiđ ađ ţví liggja ađ ţađ nái til Íslands. Hafi Morgunblađiđ rök fyrir ţví á ađ birta ţau."

Af hverju rukkar Björn Morgunblađiđ um röksemdir fyrir andstöđunni? Skulda hann og Birgir engum neitt ţegar á ađ svínbeygja 58 % flokksmanna Sjálfstćđisflokksins?

Hverjir eru beinu kostirnir fyrir Ísland ađ fara svona bratt ađ ţessu ađ mati ţeirra Birgis og Björns?

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 170
  • Sl. sólarhring: 976
  • Sl. viku: 5960
  • Frá upphafi: 3188312

Annađ

  • Innlit í dag: 163
  • Innlit sl. viku: 5069
  • Gestir í dag: 163
  • IP-tölur í dag: 162

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband