28.6.2019 | 01:20
Birgir og Björn
hafa væntanlega lesið leiðara Mbl.í dag.
Þar segir m.a.:
".. En hvort sem horft er til þessara 58% af stuðningsfólki Sjálfstæðisflokks sem tók afstöðu gegn orkupakkabrölti eða þeirra 30 prósenta sem er hvað mest niðri fyrir vegna framgöngu flokksins (sem aðeins 18% styðja af ákafa) kemur eitt í ljós.
Í þingflokknum eiga þessi 58% engan stuðningsmann.
Hvernig í ósköpunum getur einn þingflokkur komið sér þannig út úr húsi hjá sínum stuðningsmönnum?
Sérhver stjórnmálaflokkur sem uppgötvaði að 20-30% stuðningsmanna hans væri andvígur máli sem breyst hefði í stórmál sem hann sæti uppi með yrði mjög hugsandi.
En hvað þá þegar 58% stuðningsmanna flokks botna ekkert í því hvert hann er að fara. Þá er eitthvað stórkostlega mikið að. Einhverjir hafa kvartað yfir því að Morgunblaðið hafi talið sig eiga samleið með 58 prósentum stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins í orkupakkamálum.
Blaðið bindur sig ekki við flokka en er þó ánægt með þennan fjölda samferðamanna úr þessum flokki. Reyndar var ekki vitað betur í heilt ár en að þessi mikli meirihluti flokksfólks og blaðið hefði jafnframt verið samferða formanni flokksins, sem hafði gert afstöðu sína ljósa með mjög afgerandi hætti úr ræðustól Alþingis.
Það eina óskiljanlega er að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er úti að aka með öðrum en stuðningsmönnum sínum og jafnvel lakar staddur í þeim efnum en þegar flokknum var óvænt ýtt skýringarlaust út á svipað forað í Icesavemálinu forðum.
Þá er einkar athyglisvert að afstaða stuðningsfólks Pírata er að breytast hratt. Í fyrrnefndri könnun sögðust 34% stuðningsmanna Pírata mjög andvígir orkupakkanum og hafði þessi andstaða aukist verulega frá því að seinast var mælt. Þá sýndi hún einnig að fullyrðingar um að yngra fólk styddi orkupakkaógöngurnar eru beinlínis rangar.
Könnunin sýnir einnig að þetta skrítna mál þar sem Sjálfstæðisflokkurinn leggur til atlögu við yfirgnæfandi meirihluta stuðningsmanna sinna, hefur eingöngu góðan stuðning hjá kjósendum smáflokkanna Viðreisnar og Samfylkingar, eða um 74% fylgi hjá hvorum. Ráða þeir virkilega ferðinni?"
Birgir telur sig þurfa að fara vel yfir málið með flokksmönnum þegar þeir þingmenn samþykkja pakkann 3.sept. Munu þeir sannfærast á punktinum?
Björn Bjarnason bregst þannig við:
"
Óhjákvæmilegt er að spyrja um rök Morgunblaðsins í umræðum um þriðja orkupakkann. Blaðið helgar honum mikið rými.
Í leiðara blaðsins í dag (27. júní) er efnislega afstaðan sú að verið sé að flytja aukin yfirráð yfir orkumálum Íslendinga til ESB, ekki sé algjörlega öruggt að valdatilfærslan á orkumálum brjóti gegn íslensku stjórnarskránni, enda megi skoða það atriði síðar! Þá er hæðst að þeirri skoðun að EES-samningnum kunni að verða stefnt í hættu sé kröfum um valdaframsalið ekki hlýtt.
Enn segir í leiðaranum að í þessu máli sé um það að ræða hvort hlýða eigi kröfum ónefndra skrifstofumanna í Brussel sem hafi sagt við ónefnda skrifstofumenn á Rauðarárstígnum að ella sé EES-samningurinn í uppnámi.
Engu virðist breyta þótt ekki sé fótur fyrir þessum hótunum og þær styðjist ekki við nein gögn um þennan samning.
Í leiðaranum er hvergi rökstutt að verið sé að flytja aukin yfirráð yfir orkumálum Íslendinga til ESB. Hafi einhver yfirráð á þessu sviði verið flutt héðan til ESB var það gert með aðildinni að EES-samningnum 1994 eða breytingu á raforkulögunum 2003. Ákvæði sem þá voru leidd í lög eru útfærð nánar með innleiðingu þriðja orkupakkans þar sem mælt er fyrir um aukið sjálfstæði Orkustofnunar til að tryggja að markaðssjónarmið ráði á íslenskum orkumarkaði.
Athugað var fyrir 1994 hvort aðild að EES-bryti í bága við stjórnarskrána. Málið var umdeilt meðal lögfræðinga en samningurinn var talin rúmast innan stjórnarskrárinnar.
Fjölmargir lögfræðingar hafa nú fjallað um þriðja orkupakkann, stjórnarskrárþáttinn og annað. Tveir þeirra sem veittu stjórnvöldum álit höfðu fyrirvara en féllu frá honum með vísan til röksemda sem þeim voru kynntar. Annar þessara tveggja lögfræðinga telur unnt að rannsaka stjórnarskrárþáttinn að nýju verði flutt frumvarp á alþingi um heimild til að leggja sæstreng. Að viðhorfi þessa lögfræðings er vikið í leiðaranum en látið eins og um skoðun stjórnvalda sé að ræða.
Þriðji orkupakkinn hefur verið á borði íslenskra stjórnvalda frá árinu 2010. Hann var grandskoðaður innan stjórnarráðsins og á alþingi. Í maí 2017 var samþykkt að innleiða hann í EES-samninginn. Að málinu var staðið eins og hverju öðru EES-máli. Stjórnvöldum ber að standa við ákvarðanir sem teknar eru á sameiginlegum vettvangi EES-samstarfsins. Að það þurfi einhverjar sérstakar skýringar á því í þessu máli eins og gefið er til kynna í leiðaranum er óútskýrt. Sérfróðir menn telja ekki skynsamlegt að taka áhættu vegna þessa máls með því að hverfa frá sameiginlegu EES-ákvörðuninni. Ef til vill eru þau ráð hótunin sem nefnd er í leiðaranum.
Morgunblaðið skuldar lesendum sínum skýringu á valdaframsalinu sem það telur felast í þriðja orkupakkanum og er forsenda andstöðu blaðsins við hann. Andstaðan blaðsins birtist einnig í leiðara ViðskiptaMoggans miðvikudaginn 26. júní. Þar er almennt farið jákvæðum orðum um EES-samninginn en síðan segir:
Í mörgu tilliti er nú í þokkabót reynt að nýta [EES-]samninginn til þess að draga úr sjálfsákvörðunarrétti þjóða. Það á m.a. við þegar kemur að orkulöggjöfinni. Henni er ætlað að tengja saman fjærstu löndin hvað sem tautar og raular og tryggja að endanlegt ákvörðunarvald varðandi markaðinn sé í höndum annarra en þeirra sem auðlindirnar eiga.
Þessi orð þarfnast frekari skýringar. Þau eru reist á kenningunni um valdaframsal í orkumálum og látið að því liggja að það nái til Íslands. Hafi Morgunblaðið rök fyrir því á að birta þau."
Af hverju rukkar Björn Morgunblaðið um röksemdir fyrir andstöðunni? Skulda hann og Birgir engum neitt þegar á að svínbeygja 58 % flokksmanna Sjálfstæðisflokksins?
Hverjir eru beinu kostirnir fyrir Ísland að fara svona bratt að þessu að mati þeirra Birgis og Björns?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420142
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.