Leita í fréttum mbl.is

Meiri makrílveiði

þó ekki nema í sjálfsvarnarskyni séð fyrir íslenska lífríkið í hafinu.

Ég hitti sjómann með fjörtíu og fimm ára reynslu á handfæraveiðum við Ísland. Hann er á strandveiðum núna og segist ganga vel.

Hann segist horfa á að allur sjór sé iðandi af seiðum. Hann sér makrílinn koma vaðandi með fuglagerið yfir sér. Makríllinn kemur í milljónum tonna og skóflar öllum seiðunum í sig.

Hann segist ekki skilja í sig af hverju sjávarútvegsráðherrann ákveður svona lítinn kvóta einhliða fyrir Íslendinga. Það þurfi að veiða miklu meir af makrílnum til að vinna á móti þeim spellvirkjum sem ham er að vinna á lífríkinu við Íslandsstrendur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband