6.7.2019 | 12:37
Trúboð Björns Bjarnasonar
hljómar linnulítið á heimasíðu hans.
Björn trúir á EES samninginn og hugsanlega er hann hallur undir Evrópuhugsjónina í ESB þó ekki sé kannski upphátt.
Hann skrifar enn eina vakningagrein um ágæti EES sem hann færir þó fá rök fyrir.Mun meira í anda trúarjátningarinnar sem farið er með í kirkjum landsins sem er einhvern veginn þann vega að maður trúi á heilaga almenna kirkju,fyrirgefningu syndanna, upprisu holdsins og eilíft líf eða einhvernvegin þannig sem þetta nú er.
EES er gott og betra en allt. Allar frelsis-og fullveldisskerðingar skulum við þola fyrir trú mína sem skal verða ykkar þó þið verðið 107 ára finnst mér boðskapur Björns vera í stórum dráttum.
Björn segir:
"Undir þetta mat Ara Trausta skal tekið.
Gagnrýnendur þriðja orkupakkans hafa ekki fært nein rök fyrir fullyrðingum sínum um að í honum felist valdaframsal.
Af tilvitnuðu orðunum í elsta Íslendinginn má draga þá ályktun að skoðun hennar á þriðja orkupakkanum ráðist af lestri Morgunblaðsins enda er það eini prentmiðillinn sem leggst gegn þriðja orkupakkanum fyrir utan Bændablaðið."
Hafa EES dýrkendur fært nokkur önnur rök fyrir ágæti orkupakka 3 annað en EES trúarsetningar?
Við höfum enn ekki fengið fullt tollfrelsi fyrir sjávarafurðir eftir aldarfjórðungs veru í EES. Hver segir að við getum ekki verslað við heiminn sem er margfalt fjölmennari en þetta upplausnarkennda ESB sem nú blasir við eftir útgöngu Bretlands. Bara Bandaríkin eru jafnstór og ESB sem við ástudu mismunun í tollum gegn.
Þurfum við ekki að semja sérstaklega við Breta um fríverslun eða ætla íslenskir ráðamenn að fela ESB þá samninga?
Vafalaust höfum við notið einhvers ávinnings af EES samstarfinu þó jafnvel þó að slíkt sé gjarnan á afmörkuðum sviðum. Enginn segir annað en að ESB geti líka haft hagsmuni af að halda því sem við höfum án þess að kasta öllu öðru fyrir róða í hefndarskyni fyrir að vera annarrar skoðunar eins og Bretar voru í Brexit.
En hver segir að EES sé eina leiðin að almennu verslunarfrelsi og kostum þess að standa utan tollabandalags gegn Bandaríkjunum og afganginum af heiminum eins og ESB er?
Við höfum stórskaðast á mörgum sviðum af EES tilskipunum og stefnir i verra með boðuðum innflutningi búfjársjúkdóma og sýklaónæmis.
Við þurfum að hefja baráttu gegn EES og ágangi ESB í okkar þjóðlífi. Við þurfum ekkert á þessu að halda.
Trúboð eins og síbylja Björns Bjarnasonar er um ágæti EES dugar ekki lengur í nútímanum og er einfaldlega komin fram yfir síðasta söludag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420652
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Hafðu mikla þökk fyrir þennan pistil Halldór.
Já, það má nú öllum vera orðið ljóst að Engeyingar hafa lengi róið að því öllum árum að skerða sjálfstæði lands og þjóðar með innleiðingu endalausra pakka ESB í íslensk lög, sótt sér erlent vald til eigin hagsbóta og það svo mjög að minnir helst á Sturlungaöld, enda þótt meiri fláttskap hafi Engeyingar stundað (talað tungum tveimur og sitt hvað með hvorri) en Sturlungar þeir sem seldu sig erlendu valdi á hönd 1262 og við tók nær 600 ára ánauð og ófrelsi íslenskrar þjóðar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 6.7.2019 kl. 14:13
Þetta er alveg rétt hjá þér. Eins og þú hefur kannske lesið í nýjustu grein minni í Morgunblaðinu á fimmtudaginn, þá tel ég, að það sé ekkert vit í öðru en að Ísland losi sig úr þessu EESrugli. Þessi samningur hefur breyst það mikið og Brüsselvaldið að teygja sig það langt, að það er ekkert vit fyrir okkur að halda fast í EES, þegar svo er komið málum. Það er eðlilegt, að bæði Jón Baldvin, Davíð og aðrir, sem fannst þessi samningur í lagi fyrir Íslendinga í upphafi, séu nú orðnir andstæðingar hans, þegar þeir sjá, hvert hann stefnir. Varðandi Björn Bjarnason, þá skil ég nú ekkert orðið í honum eða málflutningi hans, og veit ekkert á hvaða leið hann er með þessu. Það segi ég satt. Ég botna ekkert í honum frekar en ríkisstjórninni, eða hvað hún er að hugsa, ef hún ætlar að fara að lemja þetta í gegnum þingið andstætt vilja stærsta hluta þjóðarinnar. Það gengur alls ekki. Það segir sig sjálft. Það má líka spyrja, hvar andstaða þessa fólks er, ég tala nú ekki um VG, sem er fyrrum flokksmenn í Alþýðublandalaginu að stórum hluta, sem alltaf var á móti ESB og EES og sá fjandann í öllum hornum, þar sem sá félagsskapur var annars vegar, og Steingrímur var harður andstæðingur ESB og EES. Hann virðist aldeilis hafa skipt um skoðun, ef hann vill nú endilega þvinga orkupakkana með öllu því valdaafsali, sem í þeim felst upp á landann, maðurinn, sem ásamt Ólafi Ragnari, og öðrum Allaböllum barðist hatrammlega á móti öllu, sem frá Brüssel kom, og vildi ekkert með það hafa, enda ætti það ekki heima á Íslandi. Þetta er alveg makalaust hreint og óskiljanlegt. Ég get ekki sagt annað.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2019 kl. 14:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.