Leita í fréttum mbl.is

Hvađ vill Björn sjálfur?

ţegar hann skrifar um ESB?

"Viđrćđurnar sigldu í strand strax á árinu 2011 af ţví ađ ESB-menn skiluđu ekki umsögn sem var nauđsynleg til ađ rćđa sjávarútvegsmálin. Lá í augum uppi ađ Íslendingar yrđu ađ sćtta sig viđ sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB, afsala sér ráđum yfir 200 mílunum og sćtta sig viđ ákvarđanir ESB um leyfilegan hámarksafla.

Upp úr áramótum 2013 ţegar dró ađ ţingkosningum ákvađ Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra ađ setja viđrćđurnar á ís í von um ađ minnka ágreining um máliđ í kosningabaráttunni.

ESB-flokkarnir fengu mjög slćma útreiđ í kosningunum voriđ 2013 og mynduđ var ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstćđisflokks undir forsćti Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar, ţáv. formanns Framsóknarflokksins, Gunnar Bragi Sveinsson, ţá í Framsóknarflokki, varđ utanríkisráđherra. Saman stóđu ţeir ađ ţví ađ draga ESB-umsóknina til baka. Efasemdarmenn telja ađ ekki hafi veriđ gengiđ nćgilega tryggilega frá málum međ ţessum tilkynningum ţeirra félaga. Hvađ sem ţví líđur líta Brusselmenn ekki ţannig á ađ Ísland sé í hópi umsóknarríkja.

Í Fréttablađinu er rćtt viđ Jón Steindór Valdimarsson, núv. ţingmann Viđreisnar, sem fyrir 10 árum (áđur en Viđreisn kom til sögunnar) var formađur samtakanna JÁ Ísland sem börđust fyrir ESB-ađildinni.

Hann efast ekki um réttmćti umsóknarinnar en segir:

„Ríkisstjórnin hefđi átt ađ sýna meiri festu. Miđađ viđ ţađ sem viđ vitum nú hefđi veriđ skynsamlegt ađ hafa tvöfalda ţjóđaratkvćđagreiđslu um ađildina. En á ţeim tíma var ég sjálfur algjörlega mótfallin ţví.“

Telur hann trúlegt ađ Íslendingar hefđu samţykkt ađild í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Hann segir röksemdir fyrir inngöngu Íslendinga í ESB sterkari í dag en fyrir 10 árum vegna stöđunnar í heimsmálum. Jón Steindór tekur undir međ ţeim sem telja ađ Sigmundur Davíđ og Gunnar Bragi hafi ekki bundiđ enda á tengslin viđ ESB sem stofnađ var til međ umsókninni fyrir 10 árum. Hann segir:

„Ţó ađ ferliđ hafi veriđ stöđvađ ţá verđur ađ líta svo á ađ Ísland sé enn ţá međ umsókn inni. Ţađ ćtti ađ vera hćgt ađ endurrćsa ţađ án ţess ađ fara í gegnum allt upphafsferliđ Evrópusambands megin.“

Hér á landi hefur sú mikilvćga pólitíska breyting orđiđ ađ fleiri eru afhuga ađild ađ ESB en áđur og enginn flokka vill hreyfa viđ ţessu máli án ţess ađ hafa fyrst fengiđ umbođ ţjóđarinnar til ţess."

Hvađ skyldi Björn sjálfur vilja gera í sambandi viđ ESB? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ má hamingjan vita, en hćtt er viđ, ađ föđurafi hans, formađur lýđveldishátíđarnefndarinnar 1944, myndi nú ekki vera ánćgđur međ afkomendur sína, ef hann liti upp úr gröfinni í dag. Ţađ er alveg međ ólíkindum, ađ Björn skuli allt í einu hafa snúist svona á sveif međ ESB-sinnum. Hvađ nćst? spyr ég bara. Ćtli Bjarni frćndi hans eigi eftir ađ falla í ţessa gryfjuna líka? Vonandi ekki, en ţađ er mjög aumt upplitiđ á Sjálfstćđisflokknum í dag. Ţetta ESB-brölt í ţingmönnum og ráđherrum flokksins á eftir ađ reynast honum dýrkeypt, er ég hrćdd um. Ég get ekki sagt annađ.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 16.7.2019 kl. 12:12

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

 Orđ í tíma töluđ!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 16.7.2019 kl. 12:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.11.): 615
  • Sl. sólarhring: 743
  • Sl. viku: 5939
  • Frá upphafi: 2713664

Annađ

  • Innlit í dag: 509
  • Innlit sl. viku: 4599
  • Gestir í dag: 456
  • IP-tölur í dag: 429

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband