31.7.2019 | 12:30
Bjarni Már Magnússon
prófessor í lögum veltir upp athyglisverðum punktum í sæstrengsmálin í Fréttablaðinu í dag:
Hann segir í niðurlagi:
"Af túlkunarreglum þjóðaréttar leiðir að skýra verður ákvæði EESsamningsins um frjálst flæði vöru til samræmis við ákvæði hafréttarsamningsins. Það þýðir að meginreglan um frjálst flæði vöru leiðir ekki til þess að á íslenska ríkinu hvíli skylda til að heimila lagningu sæstrengs sem flytur rafmagn hingað til lands.
Íslenska ríkið getur því ekki orðið skaðabótaskylt af því að synja rétti sem er ekki til staðar. Það er útilokað. Að halda öðru fram er nýlunda í sögu alþjóðasamskipta. Réttur Íslands til að heimila eða hafna lagningu sæstrengs inn fyrir landhelgina stend ur óhagg aður hvað sem þriðja orkupakkanum eða öðrum ákvæðum EES-samningsins líður."
Spurningin er hvort við viljum tengjast Evrópu raforkulega eða ekki?
Ef við viljum það, ættum við þá ekki að athuga að reisa Thoríum-kjarnorkuver hérlendis í stað þess að drekkja okkar fagra landi stöðugt en hafa ekki einhverja stöðuga kjarnorkufóbíu sem aðrar þjóðir hafa ekki í orkumálum? Erum við ekki að selja upprunaábyrgðir raforku sem telja fram kjarnorkuframleiðslu hvort sem er?
Bjarni bendir á hafréttarleg sjónarmið sem ekki hafa verið mikið í umræðunni um 3. orkupakkann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Orkupakkinn er ESB-lög (yfirríkisleg) en ekki íslensk lög. Om igen.
Ætlar hann þá að segja að íslensk yfirvöld sem hafa samþykkt orkupakkann sem tók gasleiðslu Pútíns úr höndum Þjóðverja og flutti valdið yfir henni yfir á hendur ESB, og sem geta ekki einu sinni stöðvað flæði ESB-fólks inn í landið okkar, geti þá stöðvað erlend skip og flugvélar sem flytja vörur á vegum einkaaðila frá ESB til landsins eða öfugt?
Ef einhver pantar sæstreng til að flytja vöruna rafmagn um, og sem ekki er hægt að flytja örðuvísu, ætlar hann þá að segja að íslenska ríkið geti bannað það með vísan í haffréttarlög?
Maðurinn getur varla verið í lagi. Þessir útúrsnúningar orkupakkaliðsins hafa náð nýjum lýðskrumshæðum. Þetta er orðið að Icesave sirkusnum aftur. Endalausir hrygglausir amen-sérfræðingar sem þykjast vita en vita ekki. Síðast voru þeir næstum allir fífl og hálfgerðir landráðamenn!
Þess utan er sæstrengurinn ekki aðalmálið við okurpakka3. Hann er bara reykbomba. Þetta er fyrst og fremst einkavæðingarpakki sem tekur innviði Íslands til nýtingar á náttúruauðlindum þjóðarinnar úr höndum þjóðarinnar og færir þá yfir á hendur oligarka til að braska með, innlenda sem erlenda. Við missum fullveldið í orkumálum. Þau mál eru komin yfir til ESB. Við verðum boruð út innanfrá. Tæmd eins og bankarnir voru tæmdir.
Hvað er annars þetta erlenda ESB-pakk að reyna að troða sér með sín ömurlegu lög á öllum sviðum hér inn á okkur! Þessi fjandans EES-samningur var gerður til að við gætum selt fisk án tolla til ESB. Tollarnir eru ennþá!, en við sitjum uppi með ESB-landráð alla daga ársins. Það er verið að sjúga landið og lýðveldið okkar af höndum þjóðarinnar. Við ráðum sífellt minna og minna í okkar eigin landi. Til helvítis með þetta pakk allt saman. Út með það!!!!!
Gunnar Rögnvaldsson, 31.7.2019 kl. 13:16
Þegar Þóríum orkuverin verða gjaldgeng mun allur orkufrekur iðnaður flytja úr landi. Verksmiðjurnar verða við námurnar og orkuverin við veggi þeirra. Hvað eigum við þá að gera við hreinu raforkuna okkar????
Hallgrímur Hrafn Gíslason, 31.7.2019 kl. 13:27
Eitt sem ég var að hugsa um í þessu. Það er styst fyrir okkur að leggja sæstreng til UK og þeir eru á leið út úr ESB
Svo ef Íslendinga samþykkja ekki O3 þá gætum við selt rafmagn gegnum sæstreng til UK algjörlega á okkar eign forsendum án afskipta frá skrifstofubólkunum í Brussel
Grímur (IP-tala skráð) 31.7.2019 kl. 19:21
Og hver verður niðurstaðan ef tekið verður til við að selja orku til Bretlands? Hún verður vitanlega seld á markaðsverði og svo lengi sem verðið á Bretlandi verður hærra en verðið hér, þá selja orkufyrirtækin orkuna á því verði, þangað jafnt og hingað.
En það er vitanlega allt í lagi fyrst það er ekki ESB
Þorsteinn Siglaugsson, 31.7.2019 kl. 20:33
Ég er því miður hræddur um að Thorium kjarnorkuver séu ekki á næsta leiti. Þar munu ýmis tæknileg vandamál enn vera óleyst.
Hörður Þormar (IP-tala skráð) 31.7.2019 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.