Leita í fréttum mbl.is

Styrmir segir enn:

"Á menningarnótt í Reykjavík í gær var fólk á vegum Orkunnar okkar á ferð í miðbænum að tala við þá, sem áhuga höfðu á um orkupakkann. Tvennt vakti athygli:

Í fyrsta lagi að langflestir þeirra, sem við var talað höfðu gert upp hug sinn og voru andvígir samþykkt hans.

Í öðru lagi hvað fólk var vel að sér, hafði greinilega fylgzt með umræðum og sett sig inn í málið.

Þetta er vísbending um að andstæðingar orkupakkans hafi náð til fólks með málflutningi sínum eins og reyndar mikil aðsókn að fundum Miðflokksins í Suðurkjördæmi um málið hafi líka sýnt fyrr í vikunni.

Margir veltu líka fyrir sér hvað mundi gerast ef þingmenn hefðu andstöðuna að engu og samþykktu pakkann.

Pólitíkin er að breytast. Vægi flokkanna er að minnka en áhrif þverpólitískra samtaka um einstök málefni að aukast."

Sé vægi flokkanna að minnka sé þá ekki bara í lagi að hunza vilja flokksmanna, þeir hafi hvort sem er æ minna um málin að segja?  Það er bara núið og stundarupphafningin sem sem gildi?

Den tid- den sorg með kosningar?

Eða  má svo túlka orð Styrmis?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband