26.8.2019 | 08:33
Kommarnir kveina á pening
frá ríkinu eins og alltaf.
Þórður Snær fer hamförum á Kjarnanum um ríkispening til að skrifa sínar skoðanir. Sem margir gefa nú ekki mikið fyrir.
Öll þessi áköll og jarm um ríkisstyrki eiga upptök sín hjá RÚV. Fólkið í landinu vill auglýsa hjá RÚV þar sem það apparat hefur útbreiðslu sem það nær sér í með ríkisstyrk.
Ef RÚV er skorið niður að einhverju leyti í auglýsingastríðinu þá er búið að jafna aðstöðuna og það þarf ekkert að vera að borga kommum og kveinstafafólki sem langar til að útbreiða sínar skoðanir sérstaklega til þess.
Þeir verða bara að ná sér í auglýsingar til að borga kostnaðinn. Sem er hörku djobb get ég sagt ykkur.
Ég hef dundað við það að gefa út blöð í samkeppni. Bæði lengi á vegum Sjálfstæðisflokksins, VOGA í Kópavogi, og svo sem útgáfu- og ritræpufíkill sem ég er alveg eins og eins og Þórður Snær þó minna duglegur sé. Mér til skemmtunar nú síðast 1-2 tölublöð á ári af Sámi fóstra og dreift um mestalla landsbyggðina.
Þetta hefst ekki nema með blóði svita og tárum get ég sagt ykkur. Og maður er heppinn ef maður getur látið endana mætast án fastra starfskrafta,styrkja eða hluthafa, sem enginn grundvöllur er til að ráða, heldur bara með tilfallandi verktökum og vinum sem er ekki auðvelt að ná vegna þess hversu erfitt verkið er.
Aldrei hefur mér dottið í hug að ríkið ætti að borga mér fyrir þetta brölt.
Hobbýblaðið mitt,Sámur fóstri, hefur samt komið út í eitthvað hálfri milljón eintaka sem fólk hefur tekið fagnandi.Blaðið skuldar samt hvergi neitt eins og sumir aðrir.
Þetta er allt í samkeppni við RÚV, Fréttablaðið, Moggann, alveg eins og kommarnir á Kjarnanum segjast vera í.
Blaðið mitt kemur einfaldlega ekki út nema við séum búnir að tryggja að geta borgað allan kostnaðinn með auglýsingum. Svo einfalt er það.
Við stofnum ekki fyrst til skulda og grenjum svo á ríkið að borga okkur kaup.
Útvarp Saga berst nákvæmlega svona baráttu. Það sækir sinn styrk til almennings sem styrkir og auglýsir. Það er fólkið sem ræður því hvort það vill styrkja stöðina.
En SÖGU finnst mér oftar meira gaman að hlusta á en Gufuna sem ég borga hvort sem ég vil eða ekki. Og Hringbraut hjá þeim Sigmundi Erni og Lindu Blöndal er hreint frábær stöð. Það væri skömm ef þessar góðu stöðvar létu menntamálaráðherra múta sér af því bara að RÚV fái of mikið.
Það þarf bara að hreinsa kommeríið út af fréttastofu RÚV til að sætta landsmenn við þetta apparat, sem trúlega landsmönnum finnst samt að verði að vera þarna með nefskatti. RÚV heldur líka úti frábærri starfsemi með klassísku efni alla daga sem léttir mörgum manni og einmana lífið og rifjar upp gamla og góða daga. Fyrir það er ég þakklátur RÚV og kommunum þar.
Ef ekki væri þessi pólitíski ófriður sífellt um fréttastofuna, þá truflar RÚV ekki mig í minni útgáfu. Og fráleitt finnst mér að ég eigi að fara borga kommunum á Kjarnanum fyrir að skrifa það sem þeim dettur í hug sem ég nenni nú ekki mikið að lesa þar sem þeir höfða ekki til mín sem Trumpista.
Allt í lagi að minnka aðstöðumuninn eitthvað. En ekki kveina um ríkisstyrki handa útgáfufíklum og blekbullurum eins og algengt er að byltingarmenn séu frá Robespierre og Marat til mín og Þórðar Snæs og Péturs og Arnþrúðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:23 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Haf þú þökk kæri Halldór fyrir að vekja máls á þessu jarmi um skattfé til þeirra sem vilja koma skoðunum sínum á framfæri, og fræða okkur um leið um það hvernig reka skal fjölmiðla eins og þú hefur langa reynslu af. Menn verða að bretta upp ermarnar og vinna í sveita síns andlits til að halda rekstri sínum á floti.
Ekkert er ókeypis sagði Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði, prófessor dr. Milton Friedman. Hann hafði lög að mæla í umræðuþættinum á RUV 1984 þegar hann rassskellti kommana svo eftirminnilega eftir að ORG skammðist og grét yfir því að Friedmanfyrirlesturinn væri ekki ókeypis, heldur væru rukkaðar kr. 1.200,- í aðgangseyri í stað hefðar um ókeypis fyrirlestra á Íslandi. Fridman upplýsti þá Birgir Björn Sigurjónsson, Stefán Ólafsson, Ólaf Ragnar Grímsson og Boga Ágústsson um eftirfarandi:
"..I think that the word free, is one of the most misused word. We speak of free education, education isn´t free, it costs money. You [ORG] spoke of free lectures, but those lectures weren't free, the lectures halls had to be provided, the facilities had to be provided. I am sure that you have paid fees to some of the speakers. What you mean to say is that the people who attended the lectures were subsidized by the people who did not attend the lectures, and I do not believe that is in my concept what a free society should be. So I think that the charging of fee for a lecture, in order to limit the number to the size of the room, in order to make it available to those who value it most highly, is a perfectly appropriate application of the price system."
Ég held að þetta fyrirkomulag forréttinda RUV muni aldrei lagast með einhverjum þvingunum á einn eða annan fjölmiðil umfram hinn. Ég tel að ójöfnuð þennan verði að jafna með því að afnema skylduáskrift skattborgaranna að RÚV og banna þar að auki að það fái að krefja ríkissjóð um að lagfæra yfirdrátt sinn hjá lánastofnunum til viðbótar skylduáskriftinni sinni af skattfé eins og það hefur að jafnaði fengið um að bil árlega um áratuga skeið.
Eftir að skylduáskriftin yrði afnumin þá yrði RÚV að standa sig á markaði á sömu forsendum og aðrir fjölmiðlar og afla sér tekna á sömu forsendum og aðrir, í sveita síns andlits. Þeir sem lengst vilja ganga í jöfnuði telja sömuleiðis að verðmæti RÚV yrði metið, það er að allar eigur RÚV efnislegar sem óefnislegar, yrðu metnar af óháðum matsmönnum og í framhaldi þess yrði RÚV ohf. að undirrita skuldabréf til einhverra ára eða áratuga sem eðlilegt mætti telja á markaði og með markaðsvöxtum og þannig greiddi RÚV ohf. fyrir eigurnar sem það hefur í fórum sínum til skattgreiðenda þau verðmæti sem það hefur í forskot umfram aðra fjölmiðla. En skattgreiðendur hafa frá stofnun RUV lagt stofnuninni til allar eigur þess og stærstan hluta rekstrarkostnaðar þess um alla tíð. Því er eðlilegt að RUV ohf. greiði skattgreiðendumað lágmarki raunvirði stofnunarinnar þessa dagana með hurðum og gluggum og við afskrifum um leið þann gífurlega kostnað sem við fáum aldrei endurgreiddan eftir áratugsa bruðlið umfram núvirðið.
Hér er hægt að sjá allt viðtalið við Friedman:
.
https://youtu.be/StLBxt7Gfck
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.8.2019 kl. 10:47
Starfsmenn RÚV myndu aldrei vinna kauplaust til að bjarga rekstrium eins og við Þórðu Snær verðum að gera eða fara á hausinn.
Halldór Jónsson, 26.8.2019 kl. 14:27
Sammála þér um það kæri Halldór. Þeir mmunu ekki vinna kauplaust þessir kónar. En líkur eru á að rekstur RUV ohf. yrði skorinn niður og bruðli hætt yrði notendaskatturinn aflagður. RUV ætti ágæta möguleika á að lifa með því móti enda með samninga um auglýsingar og kostun í handraðanum og möguleika á að bæta gæði útsends efnis sem aftur myndi laða auglýsendur að vegna áhorfs.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.8.2019 kl. 15:14
Hvernig nálgast skipstjóri að sunnan, Sám Frænda?
Halldór Egill Guðnason, 27.8.2019 kl. 00:03
Kveðjur suður
www.samurfostri.is
Ertu á sjó nafni þarna fyrir sunnan? Hvernig eru aflabrögð og á hvaða svæði ertu? Hvaða skipi og hvaða útgerð?
Halldór Jónsson, 27.8.2019 kl. 06:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.