10.9.2019 | 15:31
THULE-herstöðin
var byggð á 104 dögum sumarið 1951.
Heimildarmynd um það þegar Bandaríkjamenn byggðu Thule-flugstöðina á Grænlandi á sama tíma og þeir börðust í Kóreu og hersátu mikið af heiminum, þá byggðu þeir líka talsvert í Keflavík meðal annars og reistu flugvelli í Þýzkalandi og hernaðarmannvirki víðar um heim, framleiddu flugvélar og skip í þvílíkum mæli að Sovétríkin urðu gjaldþrota í kapphlaupinu.
Þessi mynd skildi mig eiginlega eftir dolfallinn yfir öllu þeim risafyrirtækjum sem þessi þjóð getur framkvæmt.
Þarna yfir Thule týndi flugmaður Alfred Joe D´Mario sem ég hitti í Florida 4 stykkjum af H-bombum eftir að kviknaði í B52 vél hans 21. janúar 1968. Ég var að spyrja hann hvort hann hefði komið til Íslands?. Hann kvað svo ekki vera en hann hefði komið óvart til Grænlands einu sinni. Þá kom hann sem sagt niður í fallhíf beint niður á Thule flugvöll. Bað Danina lengstra orða að fara ekki nær flakinu en 10 mílur þegar þeir buðu aðstoð.
Ég keypti af honum bók, Hangar Flying, sem hann hafði skrifað bara skemmtilega en karlinn hafði flogið allt Kóreustríðið og svo lengi með vetnissprengjur á B52 við landamæri Rússlands.
Ég held að sprengjurnar hafi allar fundist nema hluti úr einni sem er þarna enn. Þar liggja því enn þrávirk efni með mjög langan helmingunartíma.En þetta er óhugnaleg saga sem er því miður sönn. Það mátti líklega ekki mikið út af bera í þessu veseni öllu.
En þessi mynd sýnir vel hvað þetta stórveldi getur? Eiginlega skiljanlegt að Trump vilji fá að ráða þessu landi sem liggur svona nálægt Rússlandi. Byggingatæknin, vélakosturinn, mannskapurinn skilur mann eftir gersamlega orðlausan.
https://www.youtube.com/watch?v=mulqqV2oOoc
Það var fróðlegt að horfa á þessa mynd fyrir mann lítilla sæva með lítið geð.
Það gat aldrei verið spurning um það hver myndi vinna kaldastríðið. Rússar höfðu ekki neitt á móti þessu ofurefli nema kúgun fólks og harðræði þess þar sem þeir fengu að komast upp með grimmdarverkin óáreittir.
Þó skorti ekki þá á Íslandi sem lofsungu harðstjórnina og afsökuðu fantaskapinn því að Eyjólfur myndi einhvern tímann hressast.Nóbelsskáldið okkar kyrjaði fagnaðarsöngva gegn betri vitund allan Sovéttímann og svo var um fleiri frammámenn í andanum.
En Thule herstöðin BLUEJ er byggingarafrek fyrir sig hvað sem annað verður sagt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór þetta Utube er alveg meiriháttar ekki ósvipað og þegar kanarnir byggðum Alaska olíuleiðsluna en þar voru yfir 30 þ manns á 13 stöðvum deyft yfir 830 mílur frá Baufort til Valdez en þeir notuðu líka svona tæki í fyrstu og svo komu nýrri kötur eins og Cat D9 og engin hús yfir þótt mínus 40°C Klárað haustið 1977. Duglegir kanarnir Já allir á einu máli að klára projectið. Kv Valdimar.Er enn á svarta listanum hjá Árna. :-)
Valdimar Samúelsson, 10.9.2019 kl. 17:52
Ég las e-h staðar að Bandaríki Norður Ameríku væru mesta herveldi mannkynsögunnar. Ég hafði svo sem ekki hugsað út í það en einn benti á: að slíkt hernaðarveldi hefði verið hér með herstöð á Miðnesheiði í nær hálfa öld, eiginlega án þess að ekkert færi fyrir þeim. Það væri í raun ótrúlegt. Ef annað stórveldi, hvort heldur Rómarveldi, Sovétríkin eða e-h eða eitthvað annað stórveldi hefði verið hér, í samtíma eða öðrum tíma, hefði líklega ekki verið um jafn kurteisa veru að ræða.
Líklega er það rétt.
Stefan Th Stefansson (IP-tala skráð) 11.9.2019 kl. 00:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.