Leita í fréttum mbl.is

Fundur međ Bjarna Benediktssyni

var međ gömlum Sjöllum í Valhöll í hádeginu. Ţetta er auđvitađ tryggast liđiđ sem ekki sveiflast mikiđ í skođanakönnunum. Ţađ lćtur sig ekki vanta ţegar  Bjarni er í bođi og var líka húsfyllir.

Bjarni fór yfir málin á sinn greinargóđa hátt. ţannig ađ allir máttu skilja. Margt kom fram um fjárlög ríkisins og skattalćkkanir á lágtekjuhópana međ tilkomu 3. skattţrepsins. Bjarni talađi auđvitađ blađalaust en studdist viđ glćrur sem sýndu tölfrćđilegan árangur ríkissjórna hans síđustu ár.

Atvinnurekendur hefđu komiđ til Bjarna og kvartađ yfir  slćlegri lćkkun tryggingagjaldsins sem er ćtlađi til ađ standa undir atvinnuleysisbótum. Bjarni sagđist hafa spurt ţá hversvegna ţeir vćru nú ađ kvarta yfir einu prósenti ţegar ţeir hefđu skrifađ undir 7 prósenta kauphćkkun áriđ áđur? Góđ spurning sem menn ćttu ađ taka eftir ţegar lćkkun tryggingagjalds ber á góma.

Bjarni sagđist ekki ósammála ţví ađ taka upp veggjöld í öll jarđgöng á Íslandi til ađ fjármagna ný göng. Sem og veggjöld til ađ flýta framkvćmdum. Í gangi vćru orkuskipti og rafbílar vćru fluttir til landsins vörugjaldalaust og greiddu svo ekkert til umferđarinnar međ eldsneytissköttum eins og ađrir bílar. Ţetta vćri mismunun sem ekki gćti gengiđ.

Bjarni sagđi svo sögu af ţví ţegar hann var ungur lögfrćđingur í vinnu í Keflavík og hafđi ţann starfa ađ fćra veđskjöl í ţinglýsingarbćkur međ penna. Nú vćri öll stjórnsýsla mun skilvirkari međ rafrćnum hćtti.Freistandi hefđi veriđ samt ađ spyrja ađ ţví hversvegna skjalafgreiđsla í ţinglesningum hefđi ţá ađeins tekiđ fáa daga međan núna vćri ţriggja vikna biđ eftir afgreiđslu úr ţinglesningu hjá sýslanum í Kópavogi? Framfarirnar liggja ekki alltaf í augum uppi.

Bjarni hefur mikla hćfileika ađ ná til fólks međ skýringar. Hann gćti náđ árangri í ađ stórauka fylgi flokksins međ ţví ađ verja meiru af tíma sínum til ađ tala viđ fólkiđ á beinan hátt. Hann gćti áreiđanlega fyllt Háskólabíó eđa Laugardalshöll  međ svona fyrirlestri og svarađ spurningum almennings. 1-2000 manna skipulagđur fundur myndi hafa áhrif til ađ útbreiđa flokkinn fyrir kosningar. Ađrir flokkar gćtu engan veginn ekki leikiđ ţađ eftir nema í miklu minna húsi.

En ţetta var góđur fundur međ Bjarna Benediktssyn formanni Sjálfstćđisflokksins, ţađ fara fáir í fötin hans hvađ framkomu og innihald varđar um ţessar mundir.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 68
  • Frá upphafi: 3418300

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 65
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband