24.9.2019 | 12:06
Átökin um Eflingu
vöktu athygli ţegar Fjárglćframađurinn fyrrverandi og nýkommúnistinn Gunnar Smári Egilsson gekk í bandalag međ Sólveigu Önnu til ađ taka yfir stéttarfélagiđ Eflingu sem rćđur yfir digrum sjóđum.
Ţađ skipti engum togum ađ formađurinn sem náđi kjöri međ 8 % atkvćđa hó ţegar ađ fyrirskipa útgreiđslur úr sjóđum Eflingar til Gunnar Smára og hans fjölskyldu. Ţegar embćttismenn Eflingar mótmćltu voru ţeir einfaldlega flćmdir úr störfum. Félagiđ auglýsti eftir ritsnillingi til fastráđningar sem beindist greinilega ađ ákveđnum manni. En ţá var orđinn ţađ mikill hávađi í kring um málefni Eflingar ađ Sólveig Anna og Gunnar Smári sáu sitt óvćnna og fóru ađ draga afskipti sín í skugga.
En áhrif hins nýja kommúnistaflokks Gunnar Smára Egilssonar. sem einhverjir hafa uppnefnt fjögurralaufasmárann eftir fjölda gjaldţrotanna sem hann var viđriđinn, teygja sig víđa og inn í Borgarstjórn Reykjavíkur ásamt međ stuđningi viđ framgöngu kommúnistans Sólveigar Önnu á hinu pólitíska sviđi.
Einhverjum gćti dottiđ í hug yfirtaka Jimmy Hoffa og Mafíuaflanna á Temasters Union í Bandaríkjunum sem hliđstćđa. Ţar sem eru fjármunir án hirđis dragast skuggabaldrarnir yfirleitt ađ. Ţađ hefur veriđ fremur fátítt á Íslandi en Eflingarmáliđ kallar samt á vissar hugsanir.
Átökunum um Eflingu er hvergi nćrri lokiđ og fyrrum starfsmenn eru langt frá ţví sáttir viđ framgöngu 8 % formannsins Sólveigar Önnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Björn Bjarnason hefur ţetta ađ segja um auđvalds-og byltingarstjórnina í Eflingu ţar sem kommúnistar náđu völdum međ áhlaupi á félagiđ:
"Viđbrögđ formannsins eru í samrćmi viđ framkomuna gagnvart ţeim sem störfuđu á skrifstofu Eflingar áđur en Sólveig Anna kom ţangađ međ sellufélögum sínum í Sósíalistaflokki Íslands.
Hér hefur undanfarna daga veriđ vakin athygli á ţví sem fyrrverandi starfsmenn Eflingar stéttarfélags hafa sagt um samskipti sín viđ Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann félagsins, og Viđar Ţorsteinsson, framkvćmdastjóra félagsins. Ađ um ţetta hafi veriđ skrifađ hér varđ til ţess ađ Sólveig Anna sagđi um höfundinn ađ hann vćri „ömurlegur afturhaldstittur og mykjudreifari“. Ţađ vćri „eitt af ţví sem er mest vitađ af öllu vituđu“.
Viđbrögđ formannsins eru í samrćmi viđ framkomuna gagnvart ţeim sem störfuđu á skrifstofu Eflingar áđur en Sólveig Anna kom ţangađ međ sellufélögum sínum í Sósíalistaflokki Íslands. Viđar, hugmyndafrćđingur og lagasmiđur sósíalista, tók ađ sér ađ stjórna hreinsunum á skrifstofunni en Gunnar Smári Egilsson varđ málsvarinn út á viđ. Af ţví sem sagt hefur veriđ í tilefni af valdatökunni bregst ţetta fólk verst viđ ţegar minnst á fréttir um greiđslur úr sjóđum félagsins til eiginkonu Gunnars Smára.
Sólveig Anna Jónsdóttir, formađur Eflingar, mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ţráinn Hallgrímsson var skrifstofustjóri Eflingar viđ valdatöku Sólveigar Önnu og klíku hennar. Hann lýsir sinni hliđ mála í grein í Morgunblađinu í dag (25. september) og segir formann Eflingar hafa sýnt sér „svívirđilega framkomu“ á starfsmannafundi í maí 2018. Síđan hafi Sólveig og félagar „brotiđ öll mannleg siđalögmál í samskiptum viđ starfsmenn“ Eflingar.
Fjármálastjóra og bókara félagsins var ýtt til hliđar á ţann hátt ađ síđan „hafa ţćr báđar glímt viđ vanheilsu og ţurft ađ leita lćknis- og sálfrćđiađstođar,“ segir Ţráinn og einnig:
„Ţćr höfđu alla tíđ beitt ýtrasta ađhaldi og eftirliti viđ alla fjármálagerninga. Í fjölmiđlum hefur komiđ fram ađ í ţessu ađhaldi sé ađ leita skýringanna á framkomu forystumanna Eflingar.“
Ţarna víkur hann ađ ţví sem fram hefur komiđ um ađ ţćr hafi viljađ leita samţykki stjórnar viđ greiđslu til eiginkonu Gunnars Smára Egilssonar.
Undir lok greinarinnar segir Ţráinn Hallgrímsson:
„Alls hafa forystumenn Eflingar nú rekiđ eđa afţakkađ störf a.m.k. sex starfsmanna og á annan tug starfsmanna hafa veriđ skráđir langtímaveikir eđa veikir mánuđum saman á ţessu tímabili. Ţetta hefur aldrei ţekkst á Eflingu fyrr en nú. Ţá hefur forystan rekiđ úr starfi a.m.k einn starfsmann sem hún réđi sjálf til ađ stjórna verkfallsmálum. Nú rćđir forysta félagsins hvort reka eigi stjórnarmann sem „lćtur ekki ađ stjórn“. Ţetta eru dćmi um hreinsanir og ógnarstjórn eftir byltingu.
Mín skođun er sú ađ hin nýja stétt í forystu Eflingar stefni ađ ţví ađ hreinsa út alla starfsmenn og ţekkingu sem kemur úr eldra umhverfi félagsins.
Brottrekstur og langtímaveikindi reyndra starfsmanna hlýtur ađ segja til sín fyrr en síđar í ţjónustu viđ félagsmenn.“
Undir millifyrirsögninni: Á eftir byltingunni kemur ógnarstjórn segir:
„Ţađ er alkunna ađ öllum byltingum fylgir ógnarstjórn međan nýir valdhafar eru ađ ná tökum á stöđunni. Hin „nýja stétt“ yfirmanna á Eflingu tamdi sér ţann stjórnunarstíl ađ ţeir sem andmćltu ţeim eđa reyndu ađ leiđbeina ţeim féllu ţegar í stađ í ónáđ. Annađhvort var ađ hlýđa yfirmönnum í einu og öllu eđa taka pokann sinn. Ţetta var ţeim mun alvarlegra vegna ţess ađ starfsmenn sem urđu fyrir ţessari framkomu höfđu langa reynslu og víđtćka ţekkingu af starfi fyrir félagiđ.“
Fleiri orđ ţarf í raun ekki ađ hafa um ţađ sem vakir fyrir félögum í Sósíalistaflokki Íslands međ valdatökunni í Eflingu. Hún heppnađist međ 2099 atkvćđum í 27.000 manna félagi.
Halldór Jónsson, 25.9.2019 kl. 14:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.