Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrárbreytingar

virđast ekki  liggja ţungt á hinum venjulega Íslendingi.

Björn Bjarnason veltir ţessu fyrir sér og segir m.a.:

"...rúmum 10 árum eftir ađ skipulagđar árásir á stjórnarskrána hófust kynnir Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands niđurstöđur skođanakönnunar ţar sem ađeins 8% ţátttakenda eru „mjög óánćgđ“ međ gildandi stjórnarskrá. Sögđust 19% svarenda frekar óánćgđ međ stjórnarskrána.

Samtals eru ţví 27% svarenda óánćgđ eđa frekar óánćgđ međ stjórnarskrána. Ţá voru 37% svarenda ánćgđ eđa mjög ánćgđ međ hana en 36% segjast hvorki ánćgđ né óánćgđ..."

Eina gagniđ sem ég tel mig hafa haft af stjórnarskránni var ţegar Ólafur Ragnar Grímsson fór ótrođna slóđ í Icesave deilunni og tók sér vald sem enginn hafđi trúađ ađ vćri til stađar.  Ţetta valt ţá greinilega á ţví hver skipađi forsetaembćttiđ.

Vigdís lagđi ekki í ađ ađ gera ţetta ţegar EES samningurinn kom á dagskrá. Margir hafa haldiđ ţví fram ađ sá samningur hefđi ţá veriđ felldur í ţjóđaratkvćđi.Sem hefđi veriđ ţjóđinni fyrir langsamlega bestu ţegar horft er til baka á vitleysuna sem hefur fylgt.

Stjórnarskráin sjálf hefur ekki nein áhrif í máli eins og Orkupakkamálinu sem margir héldu ađ vćri svo.  Sömuleiđis myndi umsókn um ađild ađ ESB sigla sína leiđ án hennar. Ţađ er alltaf nóg frambođ af mönnum ofan úr Háskóla sem eru tilbúnir ađ gefa lögfrćđiálit til ađ bakka upp hvađeina sem ţingmönnum dettur í hug ađ keyra í gegn.

Niđurstađa mín er ţví ađ mér komi stjórnarskráin ekkert sérstaklega viđ. Hún breyti engu hvađ hér gerist vegna ţess ađ ţingmennirnir gera ţađ sem ţeim sýnist í hverju máli. Hún hefur nú veriđ ţarna síđan 1944 ađ mestu og allt gengiđ sinn gang án stóráfalla.

Ef ţingmenn vilja sölsa undir sig náttúruauđlindir eđa eigur ríkisins  hafa ţeir sýnt ađ ţeir geta alveg gert ţađ. Og ţeir munu sýna ţađ eđli sitt aftur hvernig einkavćđing gengur fyrir sig ţegar bankarnir verđa framseldir til einkavina ţeirra, Landsvirkjun seld og ţjóđareigur sendar úr landi til ávöxtunar í umsjá vina ţeirra.

Eina  vörn hins venjulega manns gegn hinu illu innrćti ţingmanna er hversu gersamlega ósamstćđur hópur ţeir eru og frámunalega deilu-og dellugjarnir ţannig ađ hávađinn er ţađ  eina sem fćlir ţá frá ţví versta sem ţeim í hug kemur. Ţeir óttast helst illt umtal en láta ţó ţađ ekki hindra sig í verkum sínum hvađ svo sem ţeir segja annađ.

Mér er ţví nákvćmlega sama ţó ađ stjórnarskráin verđi látin í friđi og jafnvel ţó Sturla bílstjóri verđi kosinn forseti. Ég hef akkúrat ekkert gagn af einhverjum breytingum á henni úr ţví ađ nákvćmlega enginn vilji er til ţess ađ atkvćđisréttur manna sé jafn en ekki flatarmálstengdur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţökk sé Trump ţá er almenningur í heiminum ađ átta sig gildi ţess ađ hafa hlutina einfalda.

"Allir menn séu jafnir" flestar breytingartillögur eru komnar frá ţrýstihópum sem alltof margir eru orđinir međvirkir međ

svo tillögunar eru yfirleitt ađ breyta ţessu í allir menn séu jafnir en taka eigi sérstakt tillit til einhverja minnihlutahópa vegna einhvers

Stjórnarskrá USA rúmast á einu blađi

reglugerđin um innflutning á banönum til USA er í anda ESB ţúsundir síđna sem međ endalausum undantekningum og ađ teknu tilliti til ţessa og hins

Grímur (IP-tala skráđ) 27.9.2019 kl. 19:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband