Leita í fréttum mbl.is

Götustokkar

á Miklubraut og Sćbraut skildist mér af viđtali viđ lćkninn Dag B. Eggertsson myndu leysa umferđarmálin í Reykjavík samkvćmt samningi viđ dýralćkninn Sigurđ Inga sem myndu leysa umferđarvandann í Reykjavík og nágrenni.

Dagur er nýbúinn ađ eyđa hundruđum milljóna á Miklubraut viđ Klambratún ţar sem voru byggđi grjótgarđar međfram götunni sem breikkađi ekkert. Göngubrautarljósin fyrir ofan Lönguhlíđ og niđur viđ Klambratún eru hinsvegar óbreytt en ţau stífla umferđina á Miklubraut niđur á Grensásveg međ reglulegu millibili sem hćgt er ađ stilla klukku eftir. Sem allir sjá nema Borgaryfirvöld.

Dagur kynnti ţá draumsýn sína ađ borgarbúar ćttu ađ breyta ferđavenjum sínum og nota almenningssamgöngur sem yrđu í formi Borgarlínu sem hefur ekki veriđ skilgreind ennţá öđruvísi en ađ hún verđi einskonar superstrćtó sem gangi ţétt ef ekki bara sporvagnar.

Borgaryfirvöld gerđu samning fyrir 7 árum viđ Vegagerđina um milljarđsframlag á ári í Borgarsjóđ gegn ţví ađ engar gatnaframkvćmdir í stofnvegum yrđu gerđar, s.s. mislćg gatnamót(ađ undanskildum Bústađavegsgatnamótum sem voru talin svo mjög hćttuleg og yrđu byggđ ţá strax).

Í stađ ţessa skyldu almenningssamgöngur efldar og hlutdeild ţeirra fćrđ úr 4 % í 12 %. Nú 7 milljörđum seinna er hlutur ţeirra enn 4 % en einkabílum hefur fjölgađ mikiđ. Enda vita allir nema Dagur og hans félagar ađ venjuleg barnafjölskylda ţarf 2 bíla til ađ geta lifađ og starfađ međ öllu sem til ţarf á víđlendu höfuđborgarsvćđinu.

Dagur lítur núna á milljarđinn sem tekjupóst sem ekki sé hćgt ađ vera án.

Nú eru götustokkar ţađ sem koma skal hjá lćknunum. Hvađ er götustokkur nema gryfja ţar sem götunni er sökkt niđur í. Ţarna er slysahćtta margföld, björgunarleiđir ţarf ađ tryggja og svo ţarf ađ dćla útblćstrinum upp í loftiđ. Ţarna sér Dagur líklega ađ hann geti byggt blokkir ofan á götunni og rennt reiđhjólum yfir stokkinn á völdum stöđum. Ţvílíkur umferđarsnillingur er ţessi lćknir sem nú eyđir miklu fé í Óđinstorg ţar sem hann býr sjálfur.

Ţađ virđist aldrei koma til umrćđu hjá ţessu vinstra og góđa fólki ađ séu götur greiđfćrar ţá greiđast almenningssamgöngur ekki hćgar en bílaumferđin. Fólkiđ hefur hinsvegar valiđ sér einkabílinn sem samgöngumáta. Dagur vill breyta ţessu vali međ ţvingunum  og fá almenningssamgöngur upp í 12 %. Eftir stendur ađ 88 % velja einkabílinn jafnvel ţó ađ Degi yrđi ađ ósk sinni. 

Auđvitađ blasir viđ á Miklubraut hvađ ţarf ađ gera til ađ umferđin flćđi eđlilega og ţarf ekki ađ hafa fleiri orđ um ţađ. Svipuđu máli gegnir auđvitađ um Sćbraut og Sundabraut ţarf ađ koma ţó Dagur vilji hana ekki.

En götustokkar eru áreiđanlega dýrasta lausn umferđarmála sem hćgt er ađ hugsa sér ţar sem nćgt land er fyrir hendi og himininn hár.Allstađar annarsstađar en í Reykjavík  eru byggđar brýr í umferđarmannvirkjum og gćti Dagur séđ slíkt í Florida ef hann fćri ţangađ.

Borgarlínan er ţvílíkt utanlegshugarfóstur frá upphafi ađ vinna ţarf ađ ţví ađ kveđa ţćr hugmyndir allar niđur áđur en meira tjón hlýst af. En ţađ er verkurinn ađ ţađ er ekki hćgt ađ stöđva ţetta fólk međ nokkru móti frá ţví ađ neyđa ranghugmyndum sínum upp á borgarana sem kusu ţá frá í síđustu kosningum en kusu óvart annađ fólk sem kom ţví óvćnt til bjargar. Ţannig er pólitíkin ţví miđur oft ófyrirséđ og ţađ er langt í nćstu kosningar.

Samgönguáćtlunin sem ţeir lćknarnir kynntu er ţví miđur ekki líkleg til ađ  leysa neinn ađkallandi umferđarvanda höfuđborgarsvćđisins en mun skapa mörg vandamál međ bođuđum götustokkum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vasar skattgreiđenda eru djúpir.

Ragnhildur Kolka, 27.9.2019 kl. 09:37

2 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Botninn fer nú ađ skapast úr ţeim Ragnhildur og ţá verđur dýpt ţeirra óendanleg.

Gunnar Heiđarsson, 27.9.2019 kl. 12:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 786
  • Sl. sólarhring: 972
  • Sl. viku: 6267
  • Frá upphafi: 3189454

Annađ

  • Innlit í dag: 689
  • Innlit sl. viku: 5381
  • Gestir í dag: 591
  • IP-tölur í dag: 570

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband