Leita í fréttum mbl.is

Orđ af viti?

held ég a hafi hrokkiđ út úr Loga Má í Silfrinu ţegar veggjöld voru til umrćđu og ţćr flćkjur sem upp geta komiđ viđ endurteknar ferđir um sama spottann.

Ég heyrđi ekki betur en ađ mađurinn spyrđi um kílómetragjöld í stađinn?

Um árabil hafa trukkar greitt ţungaskatt eftir nafmćli á hjóli.

Af hverju ekki fólksbílar? 

Ţađ er alveg hćgt ađ borga í jarđgöng og brýr fyrir utan ţađ.

Er ţetta kannski loksins orđ af viti frá Samfylkingunni?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nafmćlar á hjól fólksbíla eru ekki til lengur. Ţađ var hćtt ađ framleiđa ţá fyrir um 40 árum síđan. Ţađ er ein ástćđa ţess ađ hćtt var međ kílómetragjald á dísel fólksbíla.

Vagn (IP-tala skráđ) 30.9.2019 kl. 15:41

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ţér hlýtur ađ hafa misheyrst!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 30.9.2019 kl. 16:54

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Já er KÍLÓMETRAGJALD ekki bara ţóđráđ?

=Ţeir sem ađ nota bílana mest ţeir borgi eftir ţví?

Jón Ţórhallsson, 30.9.2019 kl. 16:56

4 identicon

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţessi gjöld verđa sett i exceltöflu og niđurstađan verđur einsog venjuleg reglur međ fullt af undantekningum fyrir útvalda vini alţingismannana

Grímur (IP-tala skráđ) 30.9.2019 kl. 22:02

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Í tćkni nútímans hlýtur ađ finnast ráđ til ađ mćla akstur bíla og borga gjöld til samgöngukerfisins í samrćmi viđ ţađ auk ţess ađ ívilna bílaeigendum í hlutfalli viđ lengd bíla ţeirra líkt og gert er í Japan . 

Á ţetta hefur veriđ bent á síđu minni og sem dćmi nefni ég, ađ bíll númer eitt á heimilinu sé nettur rafbíll, sem tekur lítiđ rýmií umferđinni, en síđan sé annar bíll, sem er nógu stór og langdrćgur til ađ hćgt sé ađ nota hann til ferđa úti á landi eđa aksturs innanbćjar ţegar rými ţarf. 

Gjöld af ţeim bíl séu innheimt í samrćmi viđ ekna vegalengd. 

Ég nefni sem dćmi ţá tvo einkabíla sem ég er umráđamađur yfir. 

Annars vegar minnsti rafbíll landsins, tveggja sćta Tazzari Zero, sem greidd yrđu gjöld af í hlutfalli viđ lengd, en hins vegar jöklabreyttur fimm sćta Grand Vitara árgerđ 1998, sem sum ár er ađeins ekiđ nokkur hundruđ kílómetra.  

Hins

Ómar Ragnarsson, 30.9.2019 kl. 22:06

6 identicon

Menn, sem eltast viđ tolla á vegum og kílómetragjöld telja sig vonandi ekki ćfiráđana á ALŢINGI né stuđningsmanna Alţingis.

Sjálfur get ég fallist á gjöld fyrir ÖLL JARĐGÖNG,sem skapa ÖRYGGI, styttingu leiđa og sparnađ á bensini.

Víđáttu ţjóđvegir fyrir ÍSLENDINGA eru vel ţokkalegir. Erlendir ferđamenn verđa ađ keyra samkvćmt getu og vera međ bílpróf!. Viđ "gćtum" sparađ miljarđa í "vegagerđ" og bćtt vegina fyrir okkur sjálfa - ÍSLENDINGA.

ÖRYGGI á ÍSLANDI er enn heimsţekkt međal erlendra ferđamanna hjá ljúfri smáţjóđ utan ESB - utan ESB. 

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 30.9.2019 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband