13.10.2019 | 18:30
Sanngirnisbætur
eru boðaðar af forsætisráðherra að verði greiddar út til þeirra sem sýknaðir voru í Guðmundar og Geirfinnsmálum.
Hvort sem sýknan var vegna skorts á sönnunum um aðild að mannshvörfunum eða vegna vegna sannana á því að þeir hefðu hvergi nálægt komið?
Eftir stendur að mennirnir Guðmundur og Geirfinnur hurfu sporlaust án þess að nein skýring hafi fengist.Þeir liggja óbættir há garði og þjáningar þeirra ástvina virðast ekki mikils metnar í þessu sambandi. Mörgum finnst þetta fólk hafa gleymst.
En hefur hegðun einstakra manna á þeim árum sem liðið hafa frá mannshvörfunum engin áhrif á sanngirnina sem nú er boðuð? Eða verður hún metin til málsástæðna?
Hljóða sanngirnisbætur hugsanlega upp á sanngirni á allar málshliðar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hvað áttu við með hegðun einstakra manna?
Það má vera að það sé sanngjarnt að aðstandendur fórnarlamba ættu að fá bætur hafi lögregla og dómsvald pyntað saklaust fólk til að játa á sig glæpina og með því valdið því að hinir raunverulegu sökudólgar, séu þeir þá til, hafi sloppið. En ættu þá bætur fyrir slíkt ekki að koma frá þeim sem misfóru með það vald sem þeim var falið?
Þorsteinn Siglaugsson, 13.10.2019 kl. 18:54
Sæll Halldór
Þjáningar aðstandenda þeirra sem hurfu hafa lítið verið til umfjöllunar, eins og þú nefnir. Þeim þjáningum var lítt haldið á lofti meðan mesta fárviðrið gekk yfir á sínum tíma og enn síður nú. Þetta er vissulega ljóður á okkur sem þjóð.
Hitt er kannski verra, sérstaklega núna þegar svo langt er liðið frá hvarfi þessara manna og umræðan komin frá því að leita sökudólga yfir í hversu miklar bætur þeir sem sakfelldir voru eiga að fá, en það er hlutur rannsakenda í málinu. Aldrei, allt frá upphafi málsins, hefur hvarflað að mér að þetta fólk sem sakfellt var, hefði framið þann verknað sem þau voru dæmd fyrir. Það þurfti ekki mikla snillinga til að sjá að málatilbúningur lögreglu og saksóknara var með þeim hætti að hann gat einfaldlega ekki staðist. Á þeim tíma vissi ég þó ekki það sem opinberað hefur verið síðan, eins og t.d. sú langa einangrun sem þetta fólk var í. Þar má segja að hryðjuverkafangelsi Bandaríkjamanna í Guantanamo við Svínaflóa hafi vart getað betur.
Því er og hefur alla tíð verið, nauðsynlegt að rannsaka þá sem rannsökuðu málið, hvernig þeim tókst að komast að þeirri niðurstöðu sem reyndin var. Hafi eitthvað saknæmt skeð er ljóst að þeir seku hafi komist upp með glæpinn.
Varðandi bæturnarnar þá mun seint verða hægt að verðmeta saklausa setu í fangelsi, mannorðsmorð og náms eða atvinnumissi í fjölda ára. Enn síður verður hægt að meta til fjár bætur fyrir setu í einangrun svo mánuðum skiptir. Hitt er undarlegt, en það er frumvarp forsætisráðherra. Það er þegar í lögum að bætur skuli greiðast fyrir þá meðferð sem þetta fólk fékk. Náist ekki samkomulag um upphæðir á auðvitað að skera úr um þær fyrir dómi.
Frumvarp forsætisráðherra breytir þar engu. Þar er verið að setja lög um mál sem þegar er í lögum, engu bætt við og ekkert undanskilið. Því mun eftir sem áður þurfa að setjast til samninga og ef ekki næst samkomulag mun dómstólar eftir sem áður þurfa að skera úr um upphæðir.
Þarna stekkur forsætisráðherra á mál sem er vinsælt í umræðunni og gerir að sínu. Það kallast popppúlismi!
Kveðja
Gunnar Heiðarsson, 13.10.2019 kl. 20:56
Þarf ekki hugsanlega að athuga feril manna eftir gömlu málin til að finna sanngirni?
Halldór Jónsson, 14.10.2019 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.