18.10.2019 | 09:22
Björn Bjarnason
skrifar aldrei þessu vant ýmislegt sem ég er ekki sáttur við.
Hann segir m.a. svo:
Fimm þættir móta samtíð okkar á þann veg að ástæða er til að velta fyrir sér áhrifum þeirra umfram aðra. Þeir hafa áhrif á geopólitíska stöðu hér í okkar heimshluta, það er hvernig stjórnmál og landafræði tvinnast saman. Fyrir íslensk stjórnvöld er ekki nýmæli að standa frammi fyrir slíkum breytingum. Þau hafa hingað til borið gæfu til réttra ákvarðana. Að þau geri það áfram skiptir sköpum.
Hertaka Rússa á Krím Öll samskipti ríkja í okkar heimshluta hafa þróast á verri veg eftir að ofbeldisstefna Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta birtist í ólögmætum landvinningum hans á Krímskaga árið 2014 og hernaði í austurhluta Úkraínu sem kostað hefur um 15.000 manns lífið.
Áhrifa þessarar framgöngu Pútíns gætir hér á landi. Hann setti innflutningsbann á íslenskar sjávarafurðir. Beitti okkur rangindum í skjóli refsiaðgerða Vesturlanda...."
Þarna finnst mér Björn ekki fara með rétt mál.
Krímverjar gengu sjálfviljugir í Rússland eftir allsherjar atkvæðagreiðslu enda eru og hafa alltaf verið Rússar.
Það var Krúsjeff sem afhenti Úkraínu Krímskaga á ólögmætan hátt og án samráðs í andstöðu við Krímverja.
Pútín gerði ekkert ólögmætt þarna. Þetta er allt annað mál en striðið í austur Úkraínu þó að þjóðerniskennd kunni að blandast þar í á sama hátt.
Það var ESB sem setti viðskiptaþvinganir á Rússa sem kostuðu okkur makrílviðskiptin við þá vegna þess að íslensk stjórnvöld kusu að láta leiða sig til þess að fylgja þessum þvingunum sem enn standa illu heilli .Rússar svöruðu aðeins auðsýndum fjandskap Íslendinga. Þetta hefur skaðað Ísland stórkostlega á meðan Þjóðverjar versla við Rússa eins og aldrei hafi verið rætt um þessar refsiaðgerðir á vettvangi ESB sem endurspeglar virðingarleysi ráðandi afla þar gegn smáríkjunum.
.
"...Stjórnarhættir Trumps...
Fyrir tæpum hálfum mánuði tilkynnti Donald Trump Bandaríkjaforseti á Twitter að hann ætlaði að kalla bandarískan liðsafla á brott frá Norður-Sýrlandi.
Hann opnaði með því leið fyrir tyrkneskan innrásarher og rak rýting í bak Kúrda, samherja Bandaríkjamanna. Ákvörðun forsetans er líkt við uppgjöf í stað skipulegs undanhalds. Bent er á að í krafti stöðu sinnar í Sýrlandi hafi enginn getað hunsað Bandaríkjastjórn við lausn deilumála á þessum slóðum eða í Mið-Austurlöndum.
Nú hafi Trump gefið þetta allt frá sér og Rússar fylli tómarúmið, Vladimir Pútin hafi verið gefið trompspil. Þegar Trump sætti gagnrýni hótaði hann að leggja efnahag Tyrklands í rúst. Hann sagði að gerðu Tyrkir eitthvað sem hann teldi af mikilli og óviðjafnanlegri visku sinni úr hófi mundi hann að fullu eyðileggja og afmá efnahag Tyrkja.
Í byrjun vikunnar hóf hann refsiaðgerðir gegn valdamönnum í Tyrklandi og sendi Mike Pence varaforseta svo á vettvang. Þetta gerði Trump eftir að demókratar og repúblíkanar í báðum deildum Bandaríkjaþings boðuðu sameiginlegar aðgerðir til að draga úr tjóninu sem forsetinn hafði valdið.
Öll framvindan er vatn á myllu þeirra sem vilja að fulltrúadeild þingsins ákæri forsetann og öldungadeildin felli yfir honum dóm. Enn er fjarlægt að það gerist, þó ekki óhugsandi sjái Trump ekki að sér.
Hneykslunar- og reiðibylgja vegna ákvarðana Trumps varð vatn á myllu ESB-aðildarflokkanna Viðreisnar og Samfylkingar. Þeir töldu meira að segja varasamt að treysta á tvíhliða varnasamning við Bandaríkjamenn.... "
Þarna fer Björn með ósanngjörn ummæli svo vægt sé orðað um Trump forseta. Hann og Pence hafa þegar náð að lægja öldurnar með 200 stunda vopnahléi og er líklegt að meira kunni að fylgja.
"....Loftslagsmálin
Vegna hlýnunar jarðar hefur áhugi á norðurslóðum aukist. Við blasir að allir helstu gerendur og áhrifavaldar í alþjóðastjórnmálum og hermálum láta eða ætla að láta að sér kveða á okkar slóðum. Undan því verður ekki vikist og Íslendingar fá í raun engu um það ráðið.
Viðfangsefni íslenskra stjórnvalda er að setja sér markmið og vinna að þeim. Í raun er um að ræða tvíþætt markmið annars vegar í loftslagsmálum og hins vegar vegna þróunar þeirra mála. Stjórnvöld á Íslandi og í Noregi ætla að standa að sameiginlegu markmiði með ESB ríkjunum gagnvart Parísarsamkomulaginu frá 2015 sem fullgilt var af alþingi 19. september 2016.
Nú er rætt hvernig innleiða skuli reglugerðir um sameiginlegu markmiðin inn í EES samninginn. Viðbrögðin vegna hlýnunar jarðar mótast af þáttunum fjórum sem nefndir eru hér á undan. Geopólitískir hagsmunir tengjast með nýjum hætti á norðurhveli vegna loftslagsbreytinganna. Það er óhugsandi að af þeim sökum yfirgefi Íslendingar núverandi bandamenn sína, þvert á móti kann samstarfið að dýpka."
Blindur kærleikur Björns Bjarnasonar til alls sem tengist ESB og EES skín svo í gegn í öllum skrifunum hans um loftslagsmálin sem að margra dómi grundvallast ekki á vísindalegri þekkingu heldur blindri trú á forystuna frá París og fanatík Grétu Thunberg.
Það var lítill sómi að ýmsu í þessum skrifum Björns Bjarnasonar og óvenju ósanngjörn og ef ekki beinlínis röng af hans hálfu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Góð skrif Halldór og ég tel þetta rétt sem þú segir. Það eru örugglega margir komnir á spena Soros og skrifa með það í huga að styrkja globalisman.
Valdimar Samúelsson, 18.10.2019 kl. 21:40
Já Valdimar, Soros teygir arma sína víða.
Halldór Jónsson, 20.10.2019 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.