Leita í fréttum mbl.is

Stjórnarskrármáliđ

gýs upp hjá vinstra liđinu međ nokkuđ reglubundnum hćtti.

Ţegar ég las eftirsjá Guđmundar Steingrímssonar í Fréttablađinu og horfđi á myndina af Ţorvaldi Gylfasyni í Salsa dansinum um í tilefni stjórnarskráruppkasts hans ţá anda ég feginsamlega yfir ţví ađ ţjóđin skuli hafa frelsast frá bullinu sem ţessir menn sendu frá sér á ţessum tíma. Langhund ţar sem eitt og annađ rak sig á annars horn og gćti síst af öllu veriđ grunnur ađ ţjóđarsátt.

Engum međalsnotrum mönnum gćti dottiđ í huga ađ ţađ eigi ađ semja stjórnarskrá međ ţeim hćtti ađ smala saman allskyns liđi af götunni og fara ađ semja ritgerđ í gagnfrćđaskólastíl. Halda ţađ ađ slík mođsuđa  geti orđiđ grundvöllur ţess ađ leysa af hólmi hina  ţróuđu stjórnarskrá frá 1944 sem ţjóđin samţykkti nćr samhljóđa. 

Ég er ţakklátur fyrir ađ hafa sloppiđ frá ţeim vinstri  bullukollum sem skiluđu ţessu úrelta plaggi af sér fyrir sjö árum. Vonandi fer skrifum ţessa skúffađa fólks yfir afdrifunum ađ linna, svo leiđigjarnar endurteknar stađreyndafalsanir ţeirra um ţjóđaratkvćđagreiđsluna eru.

Könnun međal ţjóđarinnar sýnir glöggt ađ fólk er ekki andvaka yfir stjórnarskrármálinu eins og ţetta andsetta vinstra fólk sem Ţorvaldur og Guđmundur eru bestu dćmin um.

Ţví sem áfátt kanna ađ vera í okkar stjórnarskrá mćtti sjálfsagt breyta í  víđtćku samstarfi međal ţjóđarinnar en ekki bara eftir pípum Samfylkingarinnar og VG. En stjórnarskrá er eitthvađ sem virđist ekki vera í forgangi í hugum fólks og ţví verđur sjálfsagt langt í ađ eitthvađ verđi gert. Sem betur fer líklega.

Alla vega gćti ég trúađ ađ takmörkuđ eftirspurn sé  eftir leiđsögn vinstri spekinga á borđ viđ ţá Ţorvald og Guđmund  í ţessu stjórnarskrármáli ţegar óleyst framfaramál bíđa hvert sem augađ eygir. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Vinstri bullukollarnir"?  Könnun DV leiddi í ljós: 

12 af 25 stjórnlagaráđsfulltrúum höfđu aldrei tekiđ ţátt í pólitík. 

Samtals 13 höfđu tekiđ ţátt í starfi stjórnmálaflokka og skiptust ţannig. 

5 höfđu tekiđ ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins, ţar af einn setiđ á ţingi fyrir ţann flokk. 

3 höfđu tektiđ ţátt í starfi Samfylkngarinnar. 

2 höfđu tekiđ ţátt í starfi Framsóinarflokksins. 

2 höfđu tekiđ ţátt í starfi Vg.

1 hafđi tekiđ ţátt í starfi Frjálslynda flokksins.  

Ómar Ragnarsson, 21.10.2019 kl. 09:24

2 identicon

Ekki nóg međ ţađ. Auglýsingarnar í Rúv um helgina gengu allar út á, ađ "kjósendur" hafi kosiđ sér nýja stjórnarskrá, eins og allt kosningabćrt fólk hafi kosiđ nýja stjórnarskrá og vilji hana. Ég kannast nú ekki viđ, ađ ég sé ein ţeirra, og ekki heimta ég nýja stjórnarskrá heldur, ţótt ţađ megi nú lagfćra ýmislegt í ţeirri, sem viđ höfum. Ţetta er ţvílíkt rugl og vitleysa hjá ţessu fólki, ađ engu tali tekur. Ţađ talar eins og ţađ tali fyrir hönd ţjóđarinnar allrar. Hversu mörg prósent eru ţađ, sem standa ađ ţessum auglýsingum? Ekki hundrađ prósent, svo mikiđ er víst. Ţetta er yfirgengileg frekja af hálfu ţessa fólks, sem heimtar nýja stjórnarskrá, og tala, eins og ţeir séu talsmenn allrar ţjóđarinnar, sem er af og frá. Haldiđ ţađ sé nú! Mér líst ekkert á ţetta. Ég verđ bara ađ segja ţađ.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 21.10.2019 kl. 10:19

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér sýnast tölurnar sanna ađ 20 af 25 hafi ekki veriđ örugglega vinstri bullukollar

Halldór Jónsson, 21.10.2019 kl. 13:24

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ átti ađ vera 5 af 25 hafi örugglega ekki veriđ vinstri bullukollar. En voru ekki áhrif Ţorvaldar Gylfasonar yfirţyrmandi og er hann örugglega ekki bullukollur?

Halldór Jónsson, 21.10.2019 kl. 13:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband