Leita í fréttum mbl.is

Er Viđreisn valkostur

í stjórnmálum?

Enginn ţarf ađ velkjast í vafa um ţađ ađ Viđreisn er eins máls flokkur, algerlega hliđstćđur viđ Samfylkinguna,  eftir ađ hafa lesiđ eftirfarandi grein Benedikts Guđföđurs í Morgunblađinu í dag:

" Sjálfstćđisflokkurinn náđi lágpunkti áriđ 2013 ţegar landsfundur samţykkti ályktun um ađ Evrópusambandinu yrđi gert ađ loka upplýsingaskrifstofu sinni hér á landi.

Aldrei áđur hafđi flokkurinn snúist gegn ţví ađ almenningur fengi greiđan ađgang ađ upplýsingum, enda var tjáningar- og skođanafrelsi lengi vel samofiđ stefnu flokksins. Nú skyldi ţekkingu, frjálslyndi og umburđarlyndi úthýst.

Dćmin frá Bretlandi og Bandaríkjunum sýna hve hćttulegt ţađ er ţegar vanţekkingin tekur völdin og herjar á frelsiđ.

Skýrsla starfshóps utanríkisráđherra um EES-samninginn upplýsir hve mikilvćg aukaađild Íslands ađ Evrópusambandinu hefur veriđ okkur undanfarinn aldarfjórđung. Ţar kemur fram ađ međ samningunum opnađist frelsinu ný braut hér á landi. Breytingarnar hafa veriđ svo róttćkar ađ vandséđ er ađ ţađ ţjóni „nokkrum tilgangi ađ hverfa til veraldar sem var ţegar breytingar eru jafnróttćkar og hér er lýst“. Greinileg pilla til andstćđinga samstarfsins innan ríkisstjórnarflokkanna og í Miđflokknum.

Markmiđ hópsins var ađ draga fram stađreyndir og láta lesendur sjálfa gera upp hug sinn.

Rökrétt niđurstađa af lestri skýrslunnar er ađ líta á ţann hag sem ţjóđin hefur haft af aukaađildinni og semja svo um fulla Evrópuađild á jafnréttisgrunni.

Nýlegar deilur um orkupakkann svonefnda sýna hve mikilvćgt er ađ vel upplýstir Íslendingar sitji viđ borđiđ ţar sem ákvarđanirnar eru teknar en ţiggi ekki bara brauđmola sem af ţví hrynja.

Flokkur forsćtisráđherra gekk til skamms tíma lengst íslenskra flokka í andstöđunni viđ ţátttöku Íslands í alţjóđasamstarfi.

Ţví ber ađ fagna ţegar ráđherrann lýsir nú ánćgju međ aukaađildina ađ Evrópusambandinu sem hafi stuđlađ ađ „velmegun, nýsköpun, samkeppnishćfni og almennri velsćld og gegni lykilhlutverki viđ ađ framfylgja ströngum kröfum í félagsmálum, neytendamálum og umhverfismálum“. Allt satt og rétt.

Í skýrslunni kemur fram ađ „stćđu Íslendingar utan lagasamstarfsins á EES-vettvangi og ćtluđu ađ starfa í krafti heimasmíđađra reglna yrđi mikil hćtta á einangrun, stöđnun og afturför í ţjóđlífinu öllu. Á ţađ einkum viđ á sviđi efnahags- og atvinnulífs og ţeim sviđum ţar sem tćknivćđing hefur haft hvađ mest áhrif“.

Ţetta kallast á viđ orđ Bjarna Benediktssonar eldri áriđ 1969: „Ef menn vilja einangrun, ţá verđa ţeir ađ taka afleiđingum hennar og reyna ţá hvorki gagnvart sjálfum sér né öđrum ađ hrćsna međ ţví, ađ ţeir séu hinir mestu framfaramenn. Ţeir eru ţvert á móti menn afturhalds og úrtölu.“

Innan EES njóta Íslendingar hvorki ađildar ađ tollabandalagi og myntsamstarfi, né ţátttöku í landbúnađar-, byggđa- og sjávarútvegsmálum.

Međ fullri Evrópuađild myndi landiđ eflast á ţessum sviđum og frelsi aukast. Göngum ţví alla leiđ, ţjóđinni til heilla."

Ţađ er lítt skiljanlegt ţegar Viđreisn heldur ţví fram ađ  víđsýni sé fólgin í ţví ađ gera náiđ stjórnunar og  tollabandalag viđ 27 ţjóđir af 195 ţjóđum sem standa fyrir utan ţetta bandalag.

Er ţetta í átt ađ viđskiptafrelsi og fullveldi ţjóđar í heimsviđskiptum. Eđa er ţetta ţröngsýni og vanmetakennd? Er ţetta blinda á eđli ESB sem á í  öllum ţessum vandrćđum? Ćtlar ađ stofna her međ ţátttöku allra ađildarríkjanna?

Er Viđreisn valkostur í stjórnmálum fyrir frjálshuga fólk eđa fremur fyrir einangrunarhyggju og "menn afturhalds og úrtölu".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ fréttablađinu og visi.is nú ţegar einn stofnandi Viđreisnar hefur keypt fjölmiđilinn. Ţar munu menn geta fengiđ sinn daglega skammt hjá ESB Pravda hér eftir.

Jón Steinar Ragnarsson, 21.10.2019 kl. 13:55

2 identicon

VIĐREISN og SAMFYLKING og VINSTRI GRĆNIR, sem eru FYLGJANDI "VISTINNI" međ ESB í BRUSSEL hafa slitiđ ÖLLU sambandi viđ fámenni ÍSLENDINGA. Ţeir tapa stórt í nćstu KOSNINGUM. 

GUĐNI forseti fylgir eflaust óskum kjósenda, sem hafna í miklum meirihluta inngöngunni til BRUSSEL.

Evrópu og ÍSLANDI er illa stjórnađ. ENGLAND vill eigiđ eftirlit og VEGABRÉF og fiskimiđin ađ nýju.

ÍSLAND á tafarlaust ađ vera ALFRJÁLST međ ÖLL sín viđskipti og halda vel um Fullveldiđ og FULLT SJÁLFSTĆĐI.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 21.10.2019 kl. 14:25

3 identicon

Já, Viđreisn er auđvitađ valkostur

fyrir Benedikt, Björn Bjarnason,

Bjarna Benediktsson yngri

og ađra ţeirra ćttarvita

og ESB sinna.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 21.10.2019 kl. 14:31

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

INNLIMUNARSINNAR eru hinir einu sönnu EINANGRUNARSINNAR, ţví ţeir vilja EINGÖNGU eiga í samskiptum viđ ESB alls ekki hinar 168 ţjóđirnar og ef viđ förum út í smá útreikninga ţá samanstendur ESB af um 550 milljónum íbúa, Bretar eru ca 65 milljónir og eru á útleiđ, ţannig ađ ţá verđur íbúafjöldinn innan ESB 485 milljónir.  Heildaríbúafjöldi jarđar er um 7,5 milljarđar, sem gefur okkur ađ íbúar innan ESB,ERU CA 6,5% JARĐARBÚA.  Og Benedikt Jóhannsson heldur virkilega ađ viđ eigum ađ fórna sjálfstćđinu og ţví ađ sjá sjálf um okkar mál fyrir ţetta.  ER ŢÁ EKKI NĆR AĐ VIĐ FÖRUM AĐ BEINA SJÓNUM OKKAR AĐ HINUM 93,5% MANNKYNSINS, SEM ŢAR AĐ AUKI GERIR EKKI KRÖFUR UM AĐ VIĐ TÖKUM UPP ŢEIRRA LÖG OG REGLUGERĐIR.....

Jóhann Elíasson, 21.10.2019 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 102
  • Sl. sólarhring: 108
  • Sl. viku: 910
  • Frá upphafi: 3059461

Annađ

  • Innlit í dag: 97
  • Innlit sl. viku: 727
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 83

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband