5.11.2019 | 09:55
Gunnar Rögnvaldsson hugleiðir
þjóðríkið og tilvist þess. Hann segir m.a.:
"Engin ríkisstjórn, ríkisvald eða ríkisstofnun neins staðar, hefur algera lögsögu yfir þjóð sinni.
Fullt af ríkisborgurum íslensku þjóðarinnar og allra annarra þjóða líka eru búsettir á lögsögu erlends ríkis sem ræður yfir þeim; sem ræður hvað þeir mega, og mega ekki gera og segja í því ríki.
Þannig er það einnig með þá útlendinga sem eru hér á landi. Það á að minnsta kosti að vera þannig. Þeir eru á lögsögu þjóðríkis okkar Íslendinga og verða að haga sér í samræmi við það, og fylgja og taka upp siði okkar, reglur og þar með trú, ef þeir ætla að vera hér til frambúðar, eða hljóta verra af.
Sé þetta ekki gert þá hættir þjóðríki Íslendinga og allra annarra þjóða líka að vera til, og í stað þess munu erlend ríki eða alþjóðlegt sovétríki ráða yfir öllum Íslendingum hvar sem þeir finnast, og öllum öðrum þjóðum jarðar líka.
Þannig að hin dauðfædda og gerræðislega hugmynd um að stofnanir, og til dæmis einnig trúarstofnanir óskyldra þjóða, séu jafn réttháar og okkar eigin kristna Þjóðkirkja er í okkar eigin landi, er jafngildi þess að segja; gjörið svo vel og traðkið þjóðríki Íslendinga í hel, brennið Íslendingasögur, Biblíu hennar og tungu á báli og að öllu því verði þannig með tíð og tíma alfarið stjórnað frá til dæmis Mekka, Róm, Kreml, Peking, IMF eða því sem enn verra er; Sameinuðu þjóðunum, sem orðið er fáránlegt nafn á nú-þegar rotinni stofnun í byggingu sem hýsir sem betur fer algerlega ósameinaðar þjóðir, og sem vonandi verða ósameinaðar um aldur og æfi, því annars brýst helvíti á jörðu út
Það sem ég er að segja er þetta:
ríkisvald býr ekki til þjóð, og það getur heldur ekki haldið þjóð saman.
Þess vegna koma flestir Íslendingar aftur heim eða í það minnsta langar mjög oft til að koma aftur heim.
En þeir koma ekki aftur heim bara vegna þess að hér sé hver sem er annar jafn rétthár og Íslendingur. Nei þeir koma heim af því að þeir eru Íslendingar. Og þannig er það með flestar aðrar þjóðir líka, nema þær þjóðir sem hata sovétríkið þarna heima, og yfirgefa það því fyrir fullt og allt og snúa aldrei til baka, nema að það falli..."
When in Rome, do as the Romans.
Líðst íslenskum gestum í Rhyad að smána spámanninn eða flagga öðrum trúartáknum? Ég held að engir reyni það sem þykir vænt um líftóruna. En hér?
Eigum að biðjast afsökunar á því að hér séu fleiri kirkjur en moskur eða Búddahof?
Af hverju þorum við ekki að vera Íslendingar er eiginlega það sem mér finnst að Gunnar Rögnvaldsson komi mér til að hugleiða með mér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 3419716
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gunnar Rögnvaldsson hugleiðir fyrir ÍSLAND: Fámenni okkar vekja athygli smáþjóða og "stórvelda". ÍSLAND, ÍSLENDINGAR og BARÁTTUMENN hafa fylgt ÞJÓÐINNI til FULLVELDIS og SJÁLFSTÆÐIS. Þessi frelsisbarátta var unnin af BARÁTTUMÖNNUM ÍSLENDINGA.
Sterkustu menn og konur ásamt langlífi undirstryka ómengaða Eyjuna OKKAR. Heyr fyrir BÆNDUM og SJÁVARÚTVEGI gegnum aldir. Nú vilja "menn"byggja upp 500 þús.ferm gróðurhús í Ölfusi. ER ENN VERIÐ AÐ SELJA LANDIÐ OKKAR TIL ERLENDRA AUÐKÝFINGA?. RÍKIÐ skal kaupa allt land BÆNDA á hæstu verðum. BANN skal setja á ALLA sölu Lands til erlendra.
Það er"traðkað á þjóðríki ÍSLENDINGA"og "Kristnum siðum"?. Það sama hefur gerst í ESB-BRUSSEL vistinni með óheilla Evrur, sem kvelja margar þjóðir.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 5.11.2019 kl. 14:06
Vandamál innan Evrópu og Norðurlanda skýrast með hverju ári. Falinn innflutningur ólíkra þjóða með ólík trúarbrögð og glæpasamtök er nú rætt af alvöru. Loksins heyrast raddir stjórnmálaflokka og blaða um breytta tíma.
Einar Benediktsson skáld stofnaði Landvarnarflokkinn 1902. Hann mat "norðurljósin", fossa og fegurð fjalla. Hver hefði verið sýn hans á "löglegri" Landasölu ALÞINGIS til erlendra auðkýfinga.
KVEIK var að ljúkA Á SJÓNVARPINU VARÐANDI Jim Ratclife með eignarhald á 40 jörðum. Ég tel ÍSLENDINGA í áfalli eftir þennan sjónvarpsþátt.
Þetta snýst um tryggingu frá ALÞINGI á sameiginlegum eignum frá fjöru til fjalla á Landinu OKKAR.
Loftslagskonur og"þjóðernis"sinnaðir formenn XD og XB sitja illa í hrærigraut vegaskatta og þjóðarsjóðs hugsana.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 5.11.2019 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.