11.11.2019 | 10:17
Vonandi skemmti fólkið sér
á stjórnarskrárfundinum um helgina.
Þorvaldarhirðin dreifði sinni útgáfu af nýrri stjórnarskrá á fundinum í óleyfi og óþökk fundarboðenda en komst upp með það.Ennfremur að hleypa upp fundinum með bægslagangi og frammítökum við litla hrifningu fundarmanna.
Allt þetta sýnir lýðræðisástina sem er þessu stjórnlagaráðsfólki í blóð borið og gefur fyrirheit um hvernig stjórnarskrá það vill setja öðru fólki. En manni sýnist að þessi helgarsamkunda hafi ekki verið allskostar dús við aðgerðir hirðarinnar gömlu.
Svo líklega hefur ný stjórnarskrá heldur fjarlægst heldur en hitt. Sem betur fer líklega þar sem 1944 útgáfan hefur alveg dugað til þessa eins og sannaðist best í Icesave dellunni sem stjórnmálamennirnir ætluðu að neyða ofan í þjóðina. Enda sýnir sagan að þeir gefa lítið fyrir einhverja stjórnarskrá ef þeim svo sýnist og telja sér henta.
Bjarni Benediktsson vill því fara hægt í stjórnarskrárbreytingar og manni virðist ekki illa tekið í það þó að Þorvaldur Gylfason eigi eftir að hafa um það einhvern langhund að líkindum.
En vonandi skemmti fólkið sér og fékk góðan viðurgjörning hjá Kötu allsherjar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þessi uppákoma er enn ein birtingarmynd spillingarinnar sem viðgengst á Íslandi: Þegar einhverjir fínimenn heimta að fá að þvælast inn á fundinn er þeim auðvitað leyft það. Ekki af því að þeir hafi eitthvað sérstakt til málanna að leggja, heldur bara af því að fundarstjórunum finnst þeir of fínir til að neita.
Þorsteinn Siglaugsson, 11.11.2019 kl. 10:33
"Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?" --Já 67% ---Nei 33%
Munurinn á lýðræðisást þeirra sem styðja og fagna því að niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar skuli hundsuð af stjórnvöldum og þeirra sem berjast fyrir því að farið sé eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar er öllum augljós.
Vagn (IP-tala skráð) 11.11.2019 kl. 19:11
Það voru 36% eða 37% kjósenda sem vildu leggja þessar tillögur til grundvallar, ekki 67%. Stór hluti kjósenda sat nefnilega heima. Og hvers vegna var það? Það var vegna þess að það lá alveg ljóst fyrir að stjórnlagaráðið hafði ekkert umboð til eins eða neins og kosningin var ekki bindandi kosning heldur fremur skoðanakönnun.
Upphaflega átti að setja á stjórnlagaþing og Alþingi hafði samþykkt valdheimildir til þess. En kosningin fór í handaskolum. Í kjölfarið var skipuð nefnd. En nefndin hafði engar valdheimildir.
Þetta er nú sannleikur málsins.
Þorsteinn Siglaugsson, 11.11.2019 kl. 21:23
Stór hluti kjósenda sat heima, í öllum kosningum sitja einhverjir heima. Og hvers vegna var það? Það veit enginn, enginn hefur spurt þá. Það eina sem er vitað er að þeir settu ákvörðunina um hvort tillögur stjórnlagaráðs yrðu lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá í hendur hinna. Af þeim sögðu Já 67% og Nei 33%.
Upphaflega átti að setja á stjórnlagaþing og Alþingi hafði samþykkt valdheimildir til þess. En kosningin fór í handaskolum. Í kjölfarið var skipuð nefnd. En nefndin hafði engar valdheimildir. Nefndin þurfti engar valdheimildir, stjórnlagaþinginu var heldur ekki ætlað að hafa valdheimildir. Nefndin var ekki að breyta neinu bara að koma með tillögur. Ríkisstjórnin hafði, og hefur, valdheimildir til að skipa nefndir. Alþingi hafði samþykkt valdheimildir til þess að fram færi kosning um stjórnlagaþing, Lög nr. 90 25. júní 2010.
Vagn (IP-tala skráð) 12.11.2019 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.