Leita í fréttum mbl.is

Eyţór Arnalds

skrifar Ţórdísi Lóu bréf í Fréttablađinu í dag. 

Mađur hefur undrast kokhreysti frúarinnar undanfariđ ţegar hún hefur nánast talađ í öfugmćlavísum um rekstur Reykjavíkurborgar. Hún talar um ábyrga fjármálastjórn sem vandséđ er hvernig eigi ađ skilja. En Eyţór tekur eiginlega saman meginlínur í málflutningi hennar og segir:

"Kćra Ţórdís Lóa.

Ţú skrifar á ný um fjármál Reykjavíkurborgar og lýsir ţig reiđubúna til ađ veita öđrum ráđ um ábyrga fjármálastjórn. Ekki veit ég um neinn sem hefur ţegiđ bođiđ.

Viđreisn skrifađi undir sáttmála eftir síđustu kosningar ţar sem ţví var heitiđ ađ „greiđa niđur skuldir“.

Ekki hefur ţađ tekist betur en svo ađ skuldir samstćđu borgarinnar hafa hćkkađ um heila 24 milljarđa frá síđustu áramótum.

Ţessar skuldir eru ekki skáldađar heldur raunverulegar.

 

Landsţekkt er međferđ borgarinnar á fjármunum og koma mörg önnur hugtök upp í hugann en „ábyrg fjármálastjórn“ ţegar viđ rifjum upp braggann fyrir hálfan milljarđ, miđlćga stjórnsýslu upp á fimm milljarđa á ári eđa nýlegt dćmi um fundarkostnađ í borgarstjórn. Ţađ síđastnefnda ţurfti eitthvađ ađ endurskođa ţar sem tölurnar stemmdu illa.

Forseti borgarstjórnar og borgarfulltrúi Viđreisnar spurđi kerfiđ um matarkostnađ og gleypti tölurnar umhugsunarlítiđ.

Eins og ţú kannski manst átti fjölgun borgarfulltrúa úr 15 í 23 ekki ađ kosta krónu. Reyndin er sú ađ hún hefur ţegar kostađ hundruđ milljóna ţegar allt er samantekiđ; launakostnađur, ađstađa og rekstrarútgjöld. Birtir voru útreikningar fyrir síđustu kosningar um ađ ţessi fjölgun myndi ekki kosta borgina neitt.

Kannski átti ekki ađ taka ţessa útreikninga alvarlega?

Mér finnst ţú gera lítiđ úr fimm ára áćtlun meirihlutans fyrir árin 2018-2022 sem lá fyrir fyrir kosningar og segir skuldahćkkanir „ekki í neinum tengslum viđ raunveruleikann“.

Stađreyndin er ađ lögbundna fimm ára fjárhagsáćtlunin sem lá fyrir fyrir kosningar gerđi ráđ fyrir skuldalćkkun.

Eftir ađ Viđreisn kom til liđs viđ vinstri meirihlutann hefur skuldaaukningin vaxiđ og er nú gert ráđ fyrir 64 milljörđum meiri skuldsetningu borgarinnar í lok kjörtímabilsins en kynnt var fyrir kosningar.

Ţetta er allt skjalfest og birt af ykkur sjálfum á reykjavik.is og ţví ađgengilegt ţeim sem vilja kynna sér máliđ. Og svo talar ţú um ađhald í rekstri.

Sextán prósent hćrri rekstrarkostnađur borgarinnar á 2 árum er ekki ađhald. Hćrri gjöld borgarinnar eru líka óhófleg og leggjast ţungt á rekstrarađila og heimili. Ţađ er stađreynd.

Ég er međ eitt einfalt ráđ til ţín, Lóa: Ţađ er ađ horfast í augu viđ stađreyndirnar. Ţetta er hollráđ sem mun reynast ţér vel."

Ráđlegging Eyţórs held ég samt ađ sé ekki vćnleg til árangurs. Vinstra fólk er yfirleitt ófćrt um ađ fara rétt međ tölur hvađ ţá ađ draga ályktanir af ţeim. Er Borgarstjórinn eitt gott dćmi ţar um. En talnameđferđ lćknisins er löngu víđfrćg ţar sem hann gerir yfirleitt lítinn mun á plús og mínus í áćtlunum sínum eđa rauđum og grćnum umferđarljósum í umferđinni.

En Eyţór bendir á gamla stađreynd sem er ađ ţess verr gefast heimskra manna ráđ sem fleiri koma saman.Fjölgun Borgarfulltrúa hefur ekki leitt til betri stjórnar eđa nýtingar fjármuna.

Vonandi beitir Eyţór Arnalds áhrifum sínum til ţess ađ fulltrúafjöldi í sveitarstjórnum almennt verđi ekki aukinn eftir nćstu kosningar í ljósi reynslunnar frá Reykjavík


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Niđurlagiđ í grein Eyţórs er snilld - meistaralegt "understatement".

Ţorsteinn Siglaugsson, 10.12.2019 kl. 11:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 3419716

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband