Leita í fréttum mbl.is

Furðuleg flottheit

í íslensku sjónvarpi þegar margar mínútur eru notaðar til að láta lista yfir öll nöfn sem nálægt hafa komið gerð einhverrar myndar sem verið var að sýna rúlla yfir skjáinn. 

Sæju menn þetta gerast í Bandaríkjunum þar sem hver mínúta kostar og auglýsingatími er dýr?

Varðar einhvern áhorfanda um hvað hver statisti heitir sem nálægt gerð myndarinnar kom, hver klippir, hver er læknir á tökustað og svoleiðis upplýsingar?

Svanurinn heitir mynd sem var verið að sýna var og var dæmi um svona furðulegt bruðl. Þvílík endaleysa að sýningu lokinni? 

Svona furðuleg flottheit án kostnaðravitundar kostuðu íslenska skattgreiðendur fúlgur fjár í þessu tilviki í ekki neitt sem skiptir máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Hvænær fórstu síðast í bíó eða sást erlendar sjónvarpsmyndir?

Núna síðast skoðaði ég kreditlistann í lok síðustu myndar BBC, Vesalingana, og var lengi að klára hann. 

Ómar Ragnarsson, 2.1.2020 kl. 00:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 3418433

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 67
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband