11.1.2020 | 13:06
Hættulegur maður
er umhverfisráðherrann sem enginn kaus Gunnar Guðbrandsson.
Hann veður um víðan völl í blindri trú á hamfarahlýnun og nauðsyn kolefnisbindingar. Hann er mjög athafnasamur í ræðu og riti að koma á ráðstöfunum sem kosta skattgreiðendur óhemju fé.
Auk þess sem þjóðgarðastefna hans er líkleg til að takmarka lífskjör þjóðarinnar á komandi ´timum með því að torvelda virkjanir á hálendinu sem eru undirstaða undir velferð íslendinga á komandi tímum bæði þeirra sem fyrir eru og þeirra innflytjenda sem hann og hans flokkur vilja fjölga hér sem allra mest.
Nú í dag skrifar hann í Mannlíf:
"Í upphaf nýs árs eru umhverfismálin ofar á baugi en nokkru sinni fyrr. Og ekki seinna vænna, segi ég. Á árinu sem leið vorum við ítrekað minnt á alvarleika loftslagsbreytinga og til að mynda lauk árinu með átakanlegum gróðureldum í Ástralíu, sem enn standa yfir. Áhrif loftslagsbreytinga virðast kannski stundum svolítið fjarlæg okkur Íslendingum.
En við sjáum hvað er að gerast annars staðar og þó að á Íslandi geisi ekki gróðureldar í öllum sýslum, þá hopa og rýrna jöklarnir okkar stöðugt og súrnun sjávar er staðreynd. Við stöndum nú frammi fyrir fordæmalausum áskorunum í loftslagsmálum og eigum engra annarra kosta völ en að takast á við þær af hugrekki og skynsemi..
Við stefnum að 40% samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 og kol - efnishlutleysi árið 2040. Ef þessi markmið eiga að nást fjölgi um 40% á næstunni en það mun auðvelda fólki stórlega að fara leiða sinna á vistvænni hátt. Við höfum komið á fót Loftslagssjóði, sem er ætlað að styðja við nýsköpun og fræðslu á sviði loftslagsmála, og aukið fjármagn til umhverfisfræðslu í skólum með sérstakri áherslu á loftslagsmál. Svo eitthvað sé nefnt. Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þarf að sjálfsögðu að vera í sífelldri endurskoðun og á þessu ári verður gefin út uppfærð og ydduð útgáfa af henni. En við munum líka þurfa að aðlaga okkur að breyttum veruleika í heimi þar sem sjávarborð er hærra, úrkomumynstur breytt og öfgar í veðurfari tíðari.
Þess vegna vinnur Loftslagsráð nú að minni beiðni undirbúningsvinnu fyrir stjórnvöld vegna aðlögunar íslensks samfélags að loftslagsbreytingum og í framhaldinu munu stjórnvöld vinna aðlögunaráætlun líkt og gert hefur verið fyrir mörg ríki. Á þessu ári liggur líka fyrir að ríki heims setji sér ný markmið í lofts - lagsmálum á grundvelli Parísar - samningsins.
Við Íslendingar munum ekki láta okkar eftir liggja. Því það skiptir öllu máli. þurfa allir kimar samfélagsins að róa í sömu átt. Okkur hættir stundum til að benda hvert á annað; einstaklingar benda á fyrirtæki og fyrirtæki benda á stjórnvöld. En svoleiðis samkvæmisleikir stoða lítið. Við þurfum að taka höndum saman og ráðast að vandanum úr öllum áttum. Í sameiningu.
Haustið 2018 setti ríkisstjórnin fram fyrstu fjármögnuðu loftslagsáætlun Íslands og síðan þá hefur hverri aðgerðinni á fætur annarri verið hrint í framkvæmd. Til að mynda er á næstu fjórum árum gert ráð fyrir að kolefnisbinding með landgræðslu og skógrækt tvöfaldist og endurheimt votlendis tífaldist. Við höfum hækkað kolefnisgjald á jarðefnaeldsneyti og sett nýja græna skatta til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Við höfum styrkt uppsetningu hraðhleðslustöðva og vonir standa til að þeim fjölgi"
Í mínum augum er þessi maður galinn ofstækismaður sem er að teyma þjóðina í ófærur.
Hann skilur ekki að náttúrleg losun kolefnis er miklu meiri en losun af hálfu manna. Bara upp úr Kötlu stíga hvern dag núna 20.000 tonn af CO2 sem er jafn mikið og allir Íslendingar losa á ári með sinni starfsemi. Og Katla er bara eitt eldfjall af mörgum.
Og þá er þessi maður að moka ofan í framræsluskurði í votlendi og rýra lífsbjörg Íslendinga af ræktuðu landi.
Það sem alvarlegast er þó er að þessi umhverfisráðherra og flokkur hans hann er að teyma okkur í ráðstafanir sem leggja stein í götu framfara í lífskjörum þjóðarinnar eins og virkjana. Hann ætlar að friðlýsa virkjanakosti sem eru í nýtingarflokki og hindra lífskjarasókn með nýiðnaði eins og gerðist á síðustu öld og í byrjun þessarar þegar stórvirkjanir bættu lífskjör íslendinga svo um munaði.
Ég var stuðningsmaður myndunar þessarar ríkisstjórnar einkum í ljósi ískyggilegra horfa í kjaramálum. Þeim var lent sæmilega með gerð lífskjarasamninganna sem eru að einhverju leyti að baki. En vofa kommúnismans er enn á ferð í gervi hins nýja Kommúnistaflokks Fjögurrablaða-Smárans og Sólveigar Önnu sem reyna hvað þau geta að espa til ófriðar. Óséð er hvort þessi ríkisstjórn er færari en aðrar til að lægja þær öldur. Hún hefur þá runnið sitt skeið á enda og óþarfi að kaupa allar vitleysurnar lengur af umhverfisráðherranum og kolefnisbullið í vinstri grænum öllu lengur.
Umhverfisráðherrann sem enginn kaus er því hættulegur maður fyrir framtíð þjóðarinnar sem ég styð ekki til áframhaldandi veru í ríkisstjórnarembætti, hvorki nú né síðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Enginn núverandi ráðherra var kosinn til embættis ráðherra. Ráðherrar eru ekki kosnir, þeir eru skipaðir af forseta. Umhverfisráðherrann er sá eini sem ekki er þingmaður ásamt því að vera ráðherra.
Þegar menn hefja sitt blogg á því að reyna að blekkja lesendur með lúalegum hálfsannleik þá sé ég oftast ekki ástæðu til að lesa lengra. Ég reikna með því að framhaldið sé sama marki brennt.
Vagn (IP-tala skráð) 11.1.2020 kl. 15:28
"Galinn ofstækismaður"og VGhópurinn allur varðandi Loftlagsráð, Kolefnisbindingu, Gróðurhúsalofttegundir, Þjóðgarðastefnu, Grænir-skattar og Hækkanir á eldsneyti og í fluginu. ALLT skatt lagt á almenning og fyrirtæki. Þetta hljómar eins og skipun frá HERRÁÐI og Heimsfrægð frá fámenni ÍSLENDINGA?.
HALLDÓR bendir stundum á eldfjallið KÖTLU, sem mengar 20.000 tonnum af C02 á dag, sem er jafn mikið og allir ÍSLENDINGAR nota á einu ári. Á að rukka fjallgöngumenn eða Mýrdalinga um KÖTLUgjald?.
Það kostar hundruð miljóna að reka ÞJÓÐGARÐINN. ÚTBÚA má öruggar gönguleiðir, sem gætt er af síðhærðum, sköllóttum órökuðum ÚTILEGUMÖNNUM sem gæta hálendisins. Þeir bjarga og innheimta gjöld fyrir "sóðaskap" göngumanna. Þeir búa í Hellum og Tjöldum yfir hásumarið og eru sýnilegir, jafnvel á hestum?.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 11.1.2020 kl. 16:44
Ráðherrar eru ekki kosnir, Halldór.
Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 11.1.2020 kl. 17:42
Mikið vildi ég að þú hættir að sóða út bloggið hjá mér Vagn. Gegn betri vitund hef ég birt þetta bull frá þér en ég vildi óska að að þú gætir verið aðeins minna óþverralegur en þáð er líklega ofraun fyrir þig. Hugsanlega verð ég bara að loka á þig ef þú getur ekki stillt þig eitthvað.
Halldór Jónsson, 11.1.2020 kl. 17:55
Hvað er óþverralegt við það sem ég skrifaði? Hvað af því er bull?
Það er ekki auðvelt að svara mönnum sem telja alla gagnrýnendur sóða og alla gagnrýni óþverraskap.
Vagn (IP-tala skráð) 11.1.2020 kl. 19:37
Á já.is er aðeins skráður einn Gunnar Guðbrandsson með síma, Gunnar Guðbrandsson smiður.
Ómar Ragnarsson, 11.1.2020 kl. 21:04
Sá Gunnar er allsherjar snillingur og hestamaður, stundum uppnefndur gúlpuveggur af öfundarmönnum , sem ég þekki og alvöru íhaldsmaður sem þú hefðir gott af að kynnast, sonur Brands Vinkilhorns stórsmiðs fyrir norðan heiðar. Hann myndi hafa skoðun á kolefnisbullinu ef ég þekki hann rétt.Honum myndi ég treysta fyrir ráðherradómi umfram marga aðra.
Halldór Jónsson, 11.1.2020 kl. 23:12
CO2 losun eldfjalla er 200 milljón tonn á ári. Losun vegna brennslu jarðefnaeldsneytis er 24 milljarðar tonna á ári. Hvernig dettur þér þá í hug að halda því fram að hún sé aðeins brot af því sem eldfjöll losa, þegar því er þveröfugt farið? Jú, ástæðan er sú að þú heldur að það eina sem skiptir máli sé það sem á sér stað á Íslandi.
Þorsteinn Siglaugsson, 12.1.2020 kl. 11:43
Þorsteinn, ég hef engar tölur nefnt um alla náttúrlega losun eldfjalla.
Halldór Jónsson, 12.1.2020 kl. 14:00
Þú segir að náttúruleg losun sé miklu meiri en losun af hálfu manna. Og þú segir að umhverfisráðherrann skilji það ekki. En það er akkúrat það sem hann gerir.
Þorsteinn Siglaugsson, 12.1.2020 kl. 14:48
How do human CO2 emissions compare to natural CO2 emissions?
What the science says...
The natural cycle adds and removes CO2 to keep a balance; humans add extra CO2 without removing any.
Climate Myth...
Human CO2 is a tiny % of CO2 emissions
“The oceans contain 37,400 billion tons (GT) of suspended carbon, land biomass has 2000-3000 GT. The atpmosphere contains 720 billion tons of CO2 and humans contribute only 6 GT additional load on this balance. The oceans, land and atpmosphere exchange CO2 continuously so the additional load by humans is incredibly small. A small shift in the balance between oceans and air would cause a CO2 much more severe rise than anything we could produce.” (Jeff Id)
Before the industrial revolution, the CO2 content in the air remained quite steady for thousands of years. Natural CO2 is not static, however. It is generated by natural processes, and absorbed by others.
As you can see in Figure 1, natural land and ocean carbon remains roughly in balance and have done so for a long time – and we know this because we can measure historic levels of CO2 in the atmosphere both directly (in ice cores) and indirectly (through proxies).
Figure 1: Global carbon cycle. Numbers represent flux of carbon dioxide in gigatons (Source: Figure 7.3, IPCC AR4).
But consider what happens when more CO2 is released from outside of the natural carbon cycle – by burning fossil fuels. Although our output of 29 gigatons of CO2 is tiny compared to the 750 gigatons moving through the carbon cycle each year, it adds up because the land and ocean cannot absorb all of the extra CO2. About 40% of this additional CO2 is absorbed. The rest remains in the atmosphere, and as a consequence, atmospheric CO2 is at its highest level in 15 to 20 million years (Tripati 2009). (A natural change of 100ppm normally takes 5,000 to 20,000 years. The recent increase of 100ppm has taken just 120 years).
Human CO2 emissions upset the natural balance of the carbon cycle. Man-made CO2 in the atmosphere has increased by a third since the pre-industrial era, creating an artificial forcing of global temperatures which is warming the planet. While fossil-fuel derived CO2 is a very small component of the global carbon cycle, the extra CO2 is cumulative because the natural carbon exchange cannot absorb all the additional CO2.
Co2 í andrúmsloftinu hefur farið hækkandi án þess að nokkuð stórslys sé á ferðinni.
CO2 hefur verið miklu hærra fyrr í jarðsögunni.
Nú eru Þjóðverjar að gangsetja ný kolakynt raforkuver eftir að hafa loka kjarnorkuverjum.
Kínverjar gangsetja eitt nýtt á viku hverri
Eru þeir að fylgja Parísarsamkomulaginu?
Halldór Jónsson, 12.1.2020 kl. 16:15
Þorsteinn minn. Er ekki mannfjölgunin sem er aðalvandamálið? Er ekki allt glatað ef við getum ekki stöðvað árlega 82 milljóna fjölgun mannkynsins?
Halldór Jónsson, 12.1.2020 kl. 16:18
Þessi tilvitnun sem þú birtir hér er ekkert annað en staðfesting á þeirri afstöðu að útblástur af manna völdum sé að valda hlýnun í heiminum. Og vissulega er það mannfjöldinn sem drífur áfram losun koldíoxíðs. Fleira fók kallar á meiri framleiðslu og meiri orkunotkun. Um það held ég að enginn efist. Takist hins vegar að stöðva aukningu losunar hættir mannfjöldinn vitanlega að valda þessu vandamáli. En við verðum einnig að hafa í huga að það er ekki langt í að verulega dragi úr þessari miklu fjölgun. Hún er nefnilega ekki línuleg (frekar en neitt í náttúrunni).
Þorsteinn Siglaugsson, 12.1.2020 kl. 21:14
Þú gefur þér að co2 sé að valda hlýnuninni sem er alls ekki sjálfgefið.
Halldór Jónsson, 13.1.2020 kl. 16:54
Það er löngu búið að sýna fram á að líkurnar á að CO2 valdi hlýnuninni eru yfirgnæfandi.
Þorsteinn Siglaugsson, 13.1.2020 kl. 22:42
Elisfræðilegar forsendur fyrir gagnsleysi áherzlunnar á CO2 rekur Friðrik Daníelsson verkfræðingur:
f hólmi á öllum vegalengdum, enda umhverfisvænni og lágværari og auk þess hagkvæmari, er frá líður, í rafhami.
Hinn pólinn í loftslagsumræðunni gaf á að líta í Morgunblaðinu 6. desember 2019, en þar birtist greinin "Loftslagsvísindi hrjáð af fölsunum",
eftir Friðrik Daníelsson, efnaverkfræðing. Þar var óspart vitnað í raunvísindamenn og valvísi gastegunda á bylgjulengd geislunar fyrir varmaupptöku. Friðrik skóf ekki utan af skoðunum sínum frekar en fyrri daginn; hann nýtti sér eðlisfræði gasa, og ólíkt færði hann betri rök fyrir máli sínu en rithöfundurinn, sem veður á súðum og reynir að framkalla hagstæð hughrif áheyrenda og lesenda fyrir áróður sinn. Slíkt hefur lítið vægi í umræðunni til lengdar. Það ætti að vera tiltölulega fljótgert að sannreyna staðhæfingar Friðriks. Grein hans hófst þannig:
"Hin 123 ára gamla kenning Arrheniusar um hlýnun loftslags af völdum koltvísýrings frá mönnum hefur nú vakið spár um "hamfarahlýnun". Arrheniusi yfirsást meginatriðið, áhrif loftrakans. Hálfum áratug eftir, að kenningin kom fram, var hún hrakin af Knut Ångström, en hefur samt skotið upp kollinum, þegar veðurlag hefur hlýnað (eftir 1920 og 1980)."
Þessari hressilegu grein sinni með tilvitnunum í merka raunvísindamenn lauk Friðrik með eftirfarandi hætti:
"Eðlisfræðileg lögmál sýna, að þau litlu áhrif, sem koltvísýringurinn hefur á hitastigið í lofthjúpnum, eru þegar að mestu komin fram. Koltvísýringurinn, sem er nú þegar í lofthjúpnum, tekur upp nær alla varmageislun, sem hann getur tekið upp, en það er á bylgjulengdunum 2,7, 4,3 og 15 míkron. Útstreymi varmageislunar út úr lofthjúpnum er ekki á þeim bylgjulengdum, heldur á 8-12 míkrón, sem koltvísýringurinn getur ekki tekið upp.
Aukið magn af koltvísýringi í loftinu breytir þessu ekki, sem þýðir, að styrkur koltvísýringsins í andrúmsloftinu hefur hverfandi áhrif á hitastigið á jörðinni. Metan hefur sömuleiðis hverfandi áhrif af sömu ástæðum. Það er geislaupptaka loftrakans, sem er yfirgnæfandi og veldur obbanum af gróðurhúsaáhrifunum.
"... það hefur ekki verið sýnt fram á með sannfærandi hætti, að aukning CO2 í andrúmsloftinu hafi ákveðin áhrif á loftslag." (Prof. em. D. Thoenes, Hollandi.)
Af rannsóknum færustu óháðra vísindamanna er orðið ljóst, að aukinn koltvísýringur í lofthjúpnum hefur hverfandi áhrif á loftslagið á jörðinni." (Undirstr. BJo.)
Hér eru mikil tíðindi á ferð, ef sönn eru, þ.e. að útgeislun jarðar sé á tíðnibilinu 8-12 míkrón og hvorki koltvíildi né metan geti sogað í sig geislaorku á því bylgjusviði. Það var einmitt skýringin á áherzlunni, sem lögð var á hámarks leyfilega hlýnun 2°C á Parísarráðstefnunni í desember 2015, að við meiri hlýnun mundi ekki ráðast við hana, þ.e. hitastigsþróunin myndi þá lenda í óviðráðanlegum hækkunarspíral, t.d. vegna þiðnunar sífrera Síberiu, sem myndi losa úr læðingi gríðarmagn metans, sem er sögð meira en tvítugfalt sterkari gróðurhúsalofttegund en koltvíildi. Ef hvorug þessara lofttegunda getur tekið til sín útgeislun jarðar, fellur þessi hamfarakenning um sjálfa sig. Tiltölulega einfalt ætti að vera að grafa þetta upp.
Halldór Jónsson, 17.1.2020 kl. 11:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.