21.1.2020 | 09:24
Sannleikurinn um CO2
birtist í grein Einars S. Hálfdánarsonar hæstaréttarlögmanns og endurskoðanda í Mbl.
"Ég hlustaði á frétt á RÚV um kolefnislosun fyrir nokkru. Orðalag fréttarinnar var fremur undarlegt. Lagt var upp með að Bandaríkin væru aðalþrjóturinn í loftslagmálum vegna þess að sögulega hefðu þau losað mest kolefni allra ríkja. Af hverju þessi orwellíska? Hm, best að kynna sér þetta aðeins. Fólksfjölgun er ein meginástæða kolefnislosunar, en auðvitað þeim mun meiri sem landið er þróaðra.
Árið 1950 voru íbúar heimsins 2,5 milljarðar, en eru 7,5 milljarðar og lítið lát á fjölguninni. Af þessum mannfjölda búa 4,5 milljarðar í Asíu. Árið 1950 voru það 1,3 milljarðar.
Íbúar Evrópu eru 750 milljónir að aðfluttum meðtöldum, en voru 550 milljónir 1950.
Bandaríkjamenn voru 150 milljónir 1950, en eru 330 milljónir og þar af eru 45 milljónir fæddir utan Bandaríkjanna. Fjölgun íbúa þar skýrist því að verulegu leyti af aðfluttum.
Baráttan gegn kolefnislosun er góð, ekki aðeins sem slík, heldur vegna orkusparnaðar og framfara sem af henni leiðir.
En Evrópumenn, einkum Íslendingar þurfa ekki að hafa samviskubit og taka á sig byrðar og stórversnandi lífskjör almennings vegna umhverfisins umfram það sem efni eru til. Fjarri því.
Rök Loga sem uppnefnir eigin þjóð umhverfissóða, líkt of jafnan án gilds rökstuðnings, höfða ekki til mín.
Og ef hugsað er út í það þá eru líkurnar á skynsamlegum rökum frá Loga ekki beint til að veðja á þær.
Kína og loftslagið
Kína er ábyrgt fyrir næstum þriðjungi allrar kolefnislosunar heimsins, en þar búa innan við 20% íbúanna. Samt segja vinstripopúlistar eins og blaðmenn mbl.is að Kína sé til fyrirmyndar í loftslagsmálum. Losun á mann er þar meiri en í Bretlandi og miklu meiri en í Frakklandi. Samt heldur Kína áfram að auka kolefnislosun sína eins og það hefur raunar fulla heimild til og þarf ekkert að gera fyrr en 2030! Það er allrar athygli vert að USA minnkaði kolefnislosun undanfarinn hálfan annan áratug og það meir en Evrópa. En aukning Kína gerði miklu meira en að þurrka út þann árangur.
Og óvissan um CO2 útblástur Í Kína og Indlandi (sem er meðal fimm stærstu) er margfalt meiri en í USA og Evrópu.
Kína semur aldrei. Aðrir fallast bara á kröfur Kínverja.
Svoleiðis hefur það gengið fyrir sig. Alveg fram á allra síðustu ár.
Stórfelld hernaðaruppbygging Kína með tilheyrandi yfirgangi gagnvart nágrannaríkjum er ein afleiðing undanlátsins.
Mengun, arðsemi og árangur
Vinstrimenn hafa forystuna þ.e. í orði þegar kemur að baráttunni gegn mengun og verkefnum henni tengdum. Það veit sjaldnast á gott. Hætt er við að skynseminni sé fórnað á kostnað tilfinninganna. Grundvallaratriði þegar kemur að því að velja eitt fram yfir annað ætti að vera arðsemi.
Hvaða árangur næst fyrir hverja krónu sem eytt er í eitt verkefni fram yfir annað? Til dæmis hversu mikil minnkun á kovetnislosun næst með reiðhjólabrú í snjóþungu og mjög svo vindasömu landi miðað við byggingu jarðvarmavirkjunar í Afríku, krónu fyrir krónu? Þannig má endalaust áfram halda.
Á hinn bóginn þykir vinstrimönnum eins og Loga og Degi miklu mikilvægara að geta barið sér á brjóst en að ná raunverulegum árangri.
Ísland getur borið höfuðið hátt
Ef ég man rétt eru um um 80% kolefnislosunar Íslands vegna stóriðju. Sú losun er ekki fyrir Íslendinga. Sameinuðu þjóðirnar leggja með réttu ríka áherslu á að flutningur kolefnislosunar frá einu landi til annars sé engin lausn. Flugsamgöngurnar vega þungt hjá okkur. Níutíu prósent farþeganna eru útlendingar. Hverju bættari yrði heimurinn ef Flugleiðir hættu að fljúga með farþegana og kínversk flugfélög tækju upp þráðinn? Jafnvel vinstrimenn eiga, með hæfilegri aðstoð, flestir að geta náð megininnihaldinu.
Ég bið ekki um kraftaverk. Ekki Logi, ekki Líf og líkast til enginn Pírati.
Og þegar tími vinnst til langar mig í framhaldinu að spyrja umhverfisráðherra nokkurra spurninga um efnið hérna í Mogganum. Hann virðist ekki hafa leitt hugann alltof mikið að hagkvæmni eða samræmi orða og gerða; enda vinstrimaður. Eftir Einar S. Háldánarson "
Ég segi bara fyrir mig: Ég vilda að ég hefði skrifað svona góða grein og markvissa um CO2 bullið sem er búið að heltaka okkar þjóð með yfirgangi umhverfisofstopafólks eins og lögmaðurinn lýsir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Grein Einars er ágæt. Og eins og sjá má er hann ekki að gera lítið úr vandanum sem losuninni fylgir.
Einar fjallar um ábyrgð landa í þessu efni og hún skiptir vissulega máli. En það er líka nauðsynlegt að horfa til þess hvað drífur losunina áfram. Það er neyslan sem gerir það. Vörur framleiddar í Kína eru að stórum hluta fluttar út til Vesturlanda. Því er ekki einhlítt að skella skuldinni aðeins á Kína. Það verður að leita að rótinni og vinna út frá henni.
Þorsteinn Siglaugsson, 21.1.2020 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.